Loftnet - hjálp fyrir langömmu
Loftnet - hjálp fyrir langömmu
Langamma er 92 ára og það er verið að leggja niður gamla loftnetskerfið.
Snillingarnir sem stýra húsfélaginu ætla ekki að uppfæra loftnetið því það eru svo margir að nota IPTV en ekki gamla loftnetið. Fair enough en langamma er 92 ára, kann ekki á tölvu og hefur aldrei farið til útlanda. Það er því rugl finnst mér að láta hana borga aðgangsgjald að ljósleiðara og taka IPTV, eða taka VDSL/ADSL án internetnets fyrir IPTV á kerfi Mílu.
Myndi inniloftnet ekki leysa málið? Hún þarf og vill bara sjá línulega dagskrá, það er of flókið að reyna annað
Eitthvað svona? https://elko.is/konig-dvb-t-inniloftnet
Ég er ekki nógu vel að mér í svona málum og allar upplýsingar frá Vodafone og símtöl sem reka loftnetskerfið nýja reyna að snúa manni yfir í IPTV enda græða þeir meira þannig, þó að viðkomandi sé 92 ára og hafi ekkert við þetta að gera.
Snillingarnir sem stýra húsfélaginu ætla ekki að uppfæra loftnetið því það eru svo margir að nota IPTV en ekki gamla loftnetið. Fair enough en langamma er 92 ára, kann ekki á tölvu og hefur aldrei farið til útlanda. Það er því rugl finnst mér að láta hana borga aðgangsgjald að ljósleiðara og taka IPTV, eða taka VDSL/ADSL án internetnets fyrir IPTV á kerfi Mílu.
Myndi inniloftnet ekki leysa málið? Hún þarf og vill bara sjá línulega dagskrá, það er of flókið að reyna annað
Eitthvað svona? https://elko.is/konig-dvb-t-inniloftnet
Ég er ekki nógu vel að mér í svona málum og allar upplýsingar frá Vodafone og símtöl sem reka loftnetskerfið nýja reyna að snúa manni yfir í IPTV enda græða þeir meira þannig, þó að viðkomandi sé 92 ára og hafi ekkert við þetta að gera.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 632
- Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
- Staðsetning: Terran Empire
- Staða: Ótengdur
Re: Loftnet - hjálp fyrir langömmu
Þetta ætti að duga fyrir hana.
Annars ættiru að tala við þá hjá Elnet/Feris, þar færðu allavega rétta loftnetið.
Undarlegt hjá húsfélaginu að neita þessu, UHF-greiða kostar lítið.
Held meira að segja að það megi ekki neita fólki um aðgengi að fjarskiptum, sem húsfélagið er að gera, en það er annað mál.
En þetta er auðveld aðgerð engu að síður, taka þarf burtu PowerInserterinn fyrir Örbylgjuna og tengja endan sem kemur frá loftnetinu þar inná dreifikerfið, í raun þarf þess ekki nóg að taka spennin bara úr sambandi. Taka örbylgjuloftnetið af og setja hitt í staðinn. Ætti meira að segja að duga að vísa því sömu átt.
Annars ættiru að tala við þá hjá Elnet/Feris, þar færðu allavega rétta loftnetið.
Undarlegt hjá húsfélaginu að neita þessu, UHF-greiða kostar lítið.
Held meira að segja að það megi ekki neita fólki um aðgengi að fjarskiptum, sem húsfélagið er að gera, en það er annað mál.
En þetta er auðveld aðgerð engu að síður, taka þarf burtu PowerInserterinn fyrir Örbylgjuna og tengja endan sem kemur frá loftnetinu þar inná dreifikerfið, í raun þarf þess ekki nóg að taka spennin bara úr sambandi. Taka örbylgjuloftnetið af og setja hitt í staðinn. Ætti meira að segja að duga að vísa því sömu átt.
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Loftnet - hjálp fyrir langömmu
Hvað meinarðu að það sé verið að leggja niður gamla loftnetskerfið?
Það er bara ekki rétt.
Það þarf ekki að uppfæra neitt loftnet, bara stinga sjónvarpinu í samband við vegginn og finna stöðvarnar.
Það er bara ekki rétt.
Það þarf ekki að uppfæra neitt loftnet, bara stinga sjónvarpinu í samband við vegginn og finna stöðvarnar.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Re: Loftnet - hjálp fyrir langömmu
Á flestum stöðum á höfuðborgarsvæðinu er UHF merkið nógu sterkt til að ná fínni útsendingu með inniloftneti. Til þess að ná Rúv dugar DVB-T loftnet og DVB-T móttakari en svo er eitthvað af stöðvum á annarri fléttu sem sendir út á DVB-T2.
Re: Loftnet - hjálp fyrir langömmu
Það er verið að leggja niður örbylgjuloftnetsútsendingar, sem eru í raun nýrra kerfi en var bara í dreifingu á suðvesturhorninu.Sallarólegur skrifaði:Hvað meinarðu að það sé verið að leggja niður gamla loftnetskerfið?
Það er bara ekki rétt.
Það þarf ekki að uppfæra neitt loftnet, bara stinga sjónvarpinu í samband við vegginn og finna stöðvarnar.
UHF sem er eldra kerfið er enn í notkun og hann þarf þá annað loftnet til að ná þeim útsendingum.
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Loftnet - hjálp fyrir langömmu
Kemur hvergi fram að það sé búið að klippa UHF loftnetið af húsinu, hef ekki vitað til þess að það hafi verið gert nokkurs staðar.Xovius skrifaði:Það er verið að leggja niður örbylgjuloftnetsútsendingar, sem eru í raun nýrra kerfi en var bara í dreifingu á suðvesturhorninu.Sallarólegur skrifaði:Hvað meinarðu að það sé verið að leggja niður gamla loftnetskerfið?
Það er bara ekki rétt.
Það þarf ekki að uppfæra neitt loftnet, bara stinga sjónvarpinu í samband við vegginn og finna stöðvarnar.
UHF sem er eldra kerfið er enn í notkun og hann þarf þá annað loftnet til að ná þeim útsendingum.
Ef það hefur verið gert þá á húsfélagið klárlega að stinga því aftur í samband.
Það eru nánast öll gömul hús með UHF loftnetum/greiðum.
"Það er verið að leggja niður gamla loftnetskerfið" er klárlega misskilningur.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Re: Loftnet - hjálp fyrir langömmu
Loftnet eiga það nú alveg til með að skemmast, sem og coaxinn að þeim. Eins geta magnarar og svoleiðis bilað.Sallarólegur skrifaði:Kemur hvergi fram að það sé búið að klippa UHF loftnetið af húsinu, hef ekki vitað til þess að það hafi verið gert nokkurs staðar.Xovius skrifaði:Það er verið að leggja niður örbylgjuloftnetsútsendingar, sem eru í raun nýrra kerfi en var bara í dreifingu á suðvesturhorninu.Sallarólegur skrifaði:Hvað meinarðu að það sé verið að leggja niður gamla loftnetskerfið?
Það er bara ekki rétt.
Það þarf ekki að uppfæra neitt loftnet, bara stinga sjónvarpinu í samband við vegginn og finna stöðvarnar.
UHF sem er eldra kerfið er enn í notkun og hann þarf þá annað loftnet til að ná þeim útsendingum.
Ef það hefur verið gert þá á húsfélagið klárlega að stinga því aftur í samband.
Það eru nánast öll gömul hús með UHF loftnetum/greiðum.
"Það er verið að leggja niður gamla loftnetskerfið" er klárlega misskilningur.
Re: Loftnet - hjálp fyrir langömmu
Það er verið að slökkva á örbylgjunni, það er eina loftnetið sem er á húsinu hjá henni. Það eru allir að nota IPTV en það hentar henni ekki.
Ég þarf því auðveldustu lausnina fyrir hana, án aðkomu húsfélagsins eða fjarskiptafélags til að hún nái RÚV, Sjónvarpi Símans og því sem fer yfir loftið. Best væri að ná DVB-T2 því þá eru flestar stöðvar inni.
Afsakið misskilninginn, var ekki að festa mig á staðla eða rétt orð þar sem ég taldi bara að flestir hér inni þekktu þetta
Ég þarf því auðveldustu lausnina fyrir hana, án aðkomu húsfélagsins eða fjarskiptafélags til að hún nái RÚV, Sjónvarpi Símans og því sem fer yfir loftið. Best væri að ná DVB-T2 því þá eru flestar stöðvar inni.
Afsakið misskilninginn, var ekki að festa mig á staðla eða rétt orð þar sem ég taldi bara að flestir hér inni þekktu þetta
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Loftnet - hjálp fyrir langömmu
Festa þig í staðla eða rétt orðwicket skrifaði:Það er verið að slökkva á örbylgjunni, það er eina loftnetið sem er á húsinu hjá henni. Það eru allir að nota IPTV en það hentar henni ekki.
Ég þarf því auðveldustu lausnina fyrir hana, án aðkomu húsfélagsins eða fjarskiptafélags til að hún nái RÚV, Sjónvarpi Símans og því sem fer yfir loftið. Best væri að ná DVB-T2 því þá eru flestar stöðvar inni.
Afsakið misskilninginn, var ekki að festa mig á staðla eða rétt orð þar sem ég taldi bara að flestir hér inni þekktu þetta
Þú talar um að uppfæra loftnetið og að það sé verið að leggja niður gamla kerfið. Það er ekki uppfærsla að fara úr örbylgjuloftneti í gömlu greiðuna, og það er ekki verið að leggja niður gamla kerfið.
Ertu alveg viss um að það sé ekki greiða á þakinu?
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Re: Loftnet - hjálp fyrir langömmu
Það er bara örbylgjuloftnetl, engin gamaldagsgreiða eða neitt slíkt.
Re: Loftnet - hjálp fyrir langömmu
Húsfundur tekur ákvarðanir um loftnetskerfi fyrir húsið, þ.e. hvort þau skuli sett upp eða ekki. Til að taka ákvörðun þarf samþykki einfalds meirihluta. Ef ákvörðun er tekin um að setja upp nýtt loftnet greiðist það úr hússjóði þar sem loftnetskerfið og allt sem því tilheyrir flokkast sem sameign. Ég skil það þannig að húsfélagið þurfi ekki að greiða fyrir nýtt loftnet og vinnu nema meirihluti samþykki það á húsfundi.
Ef það gengur fyrir ömmu þína að nota inniloftnet þá er það auðveldasta og ódýrasta leiðin. Þú getur prófað Elkoloftnetið (það virkar samt ekkert voðalega sannfærandi) og þú getur svo bara skilað því ef það virkar ekki ef þú tekur það snyrtilega úr pakkningunni. Ef það gengur ekki geturðu svo talað við Öreind eða Feris og séð hvað þeir geta gert fyrir þig. Öreind er með þetta loftnet (http://www.oreind.is/product/inniloftne ... dvb-t300i/). Í versta falli gæti virkað að bæta magnara við, en ekki láta selja þér einhverja rosa græju. Öreind er með þennan (http://www.oreind.is/product/loftnetsma ... db-ifa219/) og svo er Feris með einn MJÖG nettan (svipuð stærð og spennugjafinn fyrir örbylgjuna) sem kostar um 6 þús (er ekki á heimasíðunni þeirra).
Í allra versta falli eru aðstæður þannig að inniloftnet gengur ekki og loftnetið þarf að vera uppá þaki eða á öðrum góðum stað. Ekkert vera að spá í því fyrr en þú ert búinn að prófa hitt.
Athugaðu líka hvort það er DVB-T2 móttakari til staðar. Mikið af eldra fólki er með eldri sjónvörp sem eru ekki með svoleiðis og lendir þá í því að ná færri stöðvum en það náði á örbylgjunni. Opnar stöðvar sem nást með DVB-T móttakara eru RÚV, Stöð 2 (í opinni dagskrá) og ÍNN. Opnar stöðvar sem eru sendar út á T2 eru RÚV HD, RÚV 2 HD, Sjónvarp Símans og N4.
Ef það gengur fyrir ömmu þína að nota inniloftnet þá er það auðveldasta og ódýrasta leiðin. Þú getur prófað Elkoloftnetið (það virkar samt ekkert voðalega sannfærandi) og þú getur svo bara skilað því ef það virkar ekki ef þú tekur það snyrtilega úr pakkningunni. Ef það gengur ekki geturðu svo talað við Öreind eða Feris og séð hvað þeir geta gert fyrir þig. Öreind er með þetta loftnet (http://www.oreind.is/product/inniloftne ... dvb-t300i/). Í versta falli gæti virkað að bæta magnara við, en ekki láta selja þér einhverja rosa græju. Öreind er með þennan (http://www.oreind.is/product/loftnetsma ... db-ifa219/) og svo er Feris með einn MJÖG nettan (svipuð stærð og spennugjafinn fyrir örbylgjuna) sem kostar um 6 þús (er ekki á heimasíðunni þeirra).
Í allra versta falli eru aðstæður þannig að inniloftnet gengur ekki og loftnetið þarf að vera uppá þaki eða á öðrum góðum stað. Ekkert vera að spá í því fyrr en þú ert búinn að prófa hitt.
Athugaðu líka hvort það er DVB-T2 móttakari til staðar. Mikið af eldra fólki er með eldri sjónvörp sem eru ekki með svoleiðis og lendir þá í því að ná færri stöðvum en það náði á örbylgjunni. Opnar stöðvar sem nást með DVB-T móttakara eru RÚV, Stöð 2 (í opinni dagskrá) og ÍNN. Opnar stöðvar sem eru sendar út á T2 eru RÚV HD, RÚV 2 HD, Sjónvarp Símans og N4.
-
- Kóngur
- Póstar: 4270
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Staða: Ótengdur
Re: Loftnet - hjálp fyrir langömmu
Ef tímalínan er svona: UHF -> Örbylgja -> IPTV - þá er ekkert að því að segja "það er verið að leggja niður gamla loftnetskerfið". UHF er vissulega eldra en örbylgjan, en örbylgjan er samt gömul.Sallarólegur skrifaði:Festa þig í staðla eða rétt orðwicket skrifaði:Það er verið að slökkva á örbylgjunni, það er eina loftnetið sem er á húsinu hjá henni. Það eru allir að nota IPTV en það hentar henni ekki.
Ég þarf því auðveldustu lausnina fyrir hana, án aðkomu húsfélagsins eða fjarskiptafélags til að hún nái RÚV, Sjónvarpi Símans og því sem fer yfir loftið. Best væri að ná DVB-T2 því þá eru flestar stöðvar inni.
Afsakið misskilninginn, var ekki að festa mig á staðla eða rétt orð þar sem ég taldi bara að flestir hér inni þekktu þetta
Þú talar um að uppfæra loftnetið og að það sé verið að leggja niður gamla kerfið. Það er ekki uppfærsla að fara úr örbylgjuloftneti í gömlu greiðuna, og það er ekki verið að leggja niður gamla kerfið.
Ertu alveg viss um að það sé ekki greiða á þakinu?
Það eru ekki öll hús með UHF greiðu. Mörg eru með bæði, en ekki öll.
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Loftnet - hjálp fyrir langömmu
Sá sem klippti UHF greiðuna af þakinu þegar örbylgjuloftnetið var sett upp var að henda peningum út um gluggannKermitTheFrog skrifaði: Ef tímalínan er svona: UHF -> Örbylgja -> IPTV - þá er ekkert að því að segja "það er verið að leggja niður gamla loftnetskerfið". UHF er vissulega eldra en örbylgjan, en örbylgjan er samt gömul.
Það eru ekki öll hús með UHF greiðu. Mörg eru með bæði, en ekki öll.
Hann hefur kannski selt það næsta kúnna sem vantaði UHF loftnet
Fannst bara að það verði að koma fram að það er ekki verið að leggja niður gamla loftnetskerfið, til að fyrirbyggja misskilning.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 901
- Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Loftnet - hjálp fyrir langömmu
Svona til að flækja málið enn frekar þá er loftnetskerfið SAMEIGN þegar það er komið upp, Húsfélaginu ber skylda til þess að halda við sameign og getur ekki ákveðið einhliða á fundi eða í stjórn að gera svo ekki
6. gr. Sameign samkvæmt lögum þessum eru allir þeir hlutar húss, bæði innan og utan, og lóðar sem ekki eru ótvírætt í séreign skv. 4. gr., svo og öll kerfi, tækjabúnaður, lagnir og tilfæringar sem þjóna aðallega þörfum heildarinnar eða hluta hennar með þeim hætti að sanngjarnt og eðlilegt er að allir eigendur eða eftir atvikum tiltekinn hópur þeirra beri kostnað og áhættu af þeim.
Þótt fjöleignarhús samanstandi af einingum eða hlutum (stigahúsum) sem eru sjálfstæðar eða aðgreindar að einhverju leyti og hvort sem þau standa á einni lóð eða fleirum er allt ytra byrði hússins alls staðar, þak, útveggir og gaflar, í sameign allra eigenda þess.
52. gr. Húsfélag er ábyrgt með sama hætti gagnvart einstökum eigendum og afnotahöfum og segir í 1. og 2. mgr. 51. gr. þegar tjón stafar af:
1. Vanrækslu á viðhaldi sameignar, búnaði hennar og lögnum.
2. Mistökum við meðferð hennar og viðhald.
3. Bilun á búnaði sameignar og sameiginlegum lögnum þótt engum sem húsfélagið ber ábyrgð á verði um það kennt.
Það er bara þannig ;-) Svo ef köllunum sem ætla að spara sér þennan pening tekst það ætlunarverk sitt að setja ekki upp nýja greiðu þá þarf húsfélagið að leigja myndlykil fyrir langömmu og greiða af honum, eins gott að þetta er ekki vatns eða heitavatnslögn sem þarf að skifta um.
6. gr. Sameign samkvæmt lögum þessum eru allir þeir hlutar húss, bæði innan og utan, og lóðar sem ekki eru ótvírætt í séreign skv. 4. gr., svo og öll kerfi, tækjabúnaður, lagnir og tilfæringar sem þjóna aðallega þörfum heildarinnar eða hluta hennar með þeim hætti að sanngjarnt og eðlilegt er að allir eigendur eða eftir atvikum tiltekinn hópur þeirra beri kostnað og áhættu af þeim.
Þótt fjöleignarhús samanstandi af einingum eða hlutum (stigahúsum) sem eru sjálfstæðar eða aðgreindar að einhverju leyti og hvort sem þau standa á einni lóð eða fleirum er allt ytra byrði hússins alls staðar, þak, útveggir og gaflar, í sameign allra eigenda þess.
52. gr. Húsfélag er ábyrgt með sama hætti gagnvart einstökum eigendum og afnotahöfum og segir í 1. og 2. mgr. 51. gr. þegar tjón stafar af:
1. Vanrækslu á viðhaldi sameignar, búnaði hennar og lögnum.
2. Mistökum við meðferð hennar og viðhald.
3. Bilun á búnaði sameignar og sameiginlegum lögnum þótt engum sem húsfélagið ber ábyrgð á verði um það kennt.
Það er bara þannig ;-) Svo ef köllunum sem ætla að spara sér þennan pening tekst það ætlunarverk sitt að setja ekki upp nýja greiðu þá þarf húsfélagið að leigja myndlykil fyrir langömmu og greiða af honum, eins gott að þetta er ekki vatns eða heitavatnslögn sem þarf að skifta um.
Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.
Re: Loftnet - hjálp fyrir langömmu
Eitt sem má benda á varðandi skort á UHF greiðu á húsum í dag, eftir að örbylgju útsendingar byrjuðu og sömuleiðis á meðan breiðbands útsendingar voru í gangi þá voru UHF greiður almennt ekki settar upp á nýbyggingum. Ég veit um fjölda húsa, bæði fjölbýli og einbýli þar sem það var ekki einusinni sett upp Örbylgjuloftnet á hús þar sem breiðbandið var aðgengilegt.
Þegar breiðbandið var lagt niður þá lentu fjölmörg húsfélög í því að þurfa leggja kostnað í leggja fyrir loftneti uppá þak þar sem ekkert var fyrir og í þeim tilfellum var yfirleitt bara sett upp örbylgju loftnet, enn í dag eru fjölmörg hús ekki með nein loftnet.
Þegar breiðbandið var lagt niður þá lentu fjölmörg húsfélög í því að þurfa leggja kostnað í leggja fyrir loftneti uppá þak þar sem ekkert var fyrir og í þeim tilfellum var yfirleitt bara sett upp örbylgju loftnet, enn í dag eru fjölmörg hús ekki með nein loftnet.
Asus X99 Deluxe - i7 5930K - Corsair Vengeance 32GB DDR4 - Asus Geforce RTX 2080ti - 256GB Samsung 850 Pro - Corsair Obsidian 750D - Corsair AXi860 - 3x Dell Ultrasharp 27" 1440P - EK Custom water cooling
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Loftnet - hjálp fyrir langömmu
Það væri langbest ef húsfélagið myndi setja upp ljósleiðarabox fyrir sameign og Amman myndi bara þurfa að greiða myndlyklagjald
Þá væri hægt að skipta COAX vírunum út fyrir CAT
Það er svo hægt að tengja 7 myndlykla við hvert ljósleiðarabox með switch, og hægt að hafa tvo lykla í hverjum CAT5 vír.
Ef húsfélagið hefur séð um loftnet og lagnir sem sameign hingað til þá er ekkert óeðlilegt að ætlast til þess að það verði sett upp svona box og lagnir uppfærðar í samræmi við það - þeas. ef það borgar sig ekki að setja upp UHF loftnet.
Þá væri hægt að skipta COAX vírunum út fyrir CAT
Það er svo hægt að tengja 7 myndlykla við hvert ljósleiðarabox með switch, og hægt að hafa tvo lykla í hverjum CAT5 vír.
Ef húsfélagið hefur séð um loftnet og lagnir sem sameign hingað til þá er ekkert óeðlilegt að ætlast til þess að það verði sett upp svona box og lagnir uppfærðar í samræmi við það - þeas. ef það borgar sig ekki að setja upp UHF loftnet.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Re: Loftnet - hjálp fyrir langömmu
Byggingareglugerðir kveða á um að það eigi að vera loftnet í húsum.njordur skrifaði:Eitt sem má benda á varðandi skort á UHF greiðu á húsum í dag, eftir að örbylgju útsendingar byrjuðu og sömuleiðis á meðan breiðbands útsendingar voru í gangi þá voru UHF greiður almennt ekki settar upp á nýbyggingum. Ég veit um fjölda húsa, bæði fjölbýli og einbýli þar sem það var ekki einusinni sett upp Örbylgjuloftnet á hús þar sem breiðbandið var aðgengilegt.
Þegar breiðbandið var lagt niður þá lentu fjölmörg húsfélög í því að þurfa leggja kostnað í leggja fyrir loftneti uppá þak þar sem ekkert var fyrir og í þeim tilfellum var yfirleitt bara sett upp örbylgju loftnet, enn í dag eru fjölmörg hús ekki með nein loftnet.
Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
Re: Loftnet - hjálp fyrir langömmu
Ég setti upp iptv hjá ömmu minni og afa. Ef eitthvað smávægileg var að þurfti ég að fara til þeirra og laga það, þau gátu hækkað og lækkað og skipt um rásir, ekki meira. Þannig að 92 ára amma þín er ekki að fara að læra á iptv, hún er ekki að fara að restarta router eða myndlykli eða neitt svoleiðis, þetta er bara of flókið fyrir flest gamalt fólk.
Inniloftnet er án efa langbesta lausnin.
Inniloftnet er án efa langbesta lausnin.
Intel i7 2600k @ 3.4GHz | Asus P8P67 PRO | Corsair Vengeance 16gb 1600Mhz | Geforce GTX 1070 | BenQ EW2430 24"
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Loftnet - hjálp fyrir langömmu
Góður punktur.Manager1 skrifaði:Ég setti upp iptv hjá ömmu minni og afa. Ef eitthvað smávægileg var að þurfti ég að fara til þeirra og laga það, þau gátu hækkað og lækkað og skipt um rásir, ekki meira. Þannig að 92 ára amma þín er ekki að fara að læra á iptv, hún er ekki að fara að restarta router eða myndlykli eða neitt svoleiðis, þetta er bara of flókið fyrir flest gamalt fólk.
Inniloftnet er án efa langbesta lausnin.
Vodafone afruglarinn er eitt mesta rusl tæki sem hefur komið út, svo það er líklega ekki vinsæl græja hjá 92 ára.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
-
- /dev/null
- Póstar: 1463
- Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
- Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
- Staða: Ótengdur
Re: Loftnet - hjálp fyrir langömmu
MCTS Nov´12
Asus eeePc
Asus eeePc
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Loftnet - hjálp fyrir langömmu
Góðar fréttir.vesi skrifaði:http://www.ruv.is/frett/veitti-rangar-u ... rpsloftnet
En mikill misskilningur að þetta sé gjaldfrjálst kerfi, því allir eru þvingaðir til þess að greiða fyrir þetta kerfi með nefskatti. En auðvitað sjálfsagt að húsfélög dekki þennan kostnað.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Re: Loftnet - hjálp fyrir langömmu
Ekki aukagjald samt. Þegar samanburðurinn er 16500 kall á ári (eða hvað sem upphæðin er í dag) á móti 3000 + 1600 kr. á mánuði (lágmark ef þú ert bara að borga línugjald fyrir adsl eða ljósleiðara og svo grunngjald á sjónvarpsþjónustu) og að þessi 16500 kall fer að lang minnstu leyti í að borga fyrir útsendingar yfir UHF þá fyndist mér meira misvísandi að tala ekki um þetta sem gjaldfrjálst.Sallarólegur skrifaði:Góðar fréttir.vesi skrifaði:http://www.ruv.is/frett/veitti-rangar-u ... rpsloftnet
En mikill misskilningur að þetta sé gjaldfrjálst kerfi, því allir eru þvingaðir til þess að greiða fyrir þetta kerfi með nefskatti. En auðvitað sjálfsagt að húsfélög dekki þennan kostnað.
Hins vegar er þetta ekki ókeypis. En það er allt annar hlutur.
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Loftnet - hjálp fyrir langömmu
Ég er bara kominn í svo miklar frjálshyggjupælingar að mér finnst þetta einmitt mjög villandi.dori skrifaði:Ekki aukagjald samt. Þegar samanburðurinn er 16500 kall á ári (eða hvað sem upphæðin er í dag) á móti 3000 + 1600 kr. á mánuði (lágmark ef þú ert bara að borga línugjald fyrir adsl eða ljósleiðara og svo grunngjald á sjónvarpsþjónustu) og að þessi 16500 kall fer að lang minnstu leyti í að borga fyrir útsendingar yfir UHF þá fyndist mér meira misvísandi að tala ekki um þetta sem gjaldfrjálst.Sallarólegur skrifaði:Góðar fréttir.vesi skrifaði:http://www.ruv.is/frett/veitti-rangar-u ... rpsloftnet
En mikill misskilningur að þetta sé gjaldfrjálst kerfi, því allir eru þvingaðir til þess að greiða fyrir þetta kerfi með nefskatti. En auðvitað sjálfsagt að húsfélög dekki þennan kostnað.
Hins vegar er þetta ekki ókeypis. En það er allt annar hlutur.
Ég er eiginlega farinn að hallast meira og meira að því að skattar séu ofbeldi. Ég greiði líklega um helming tekna minna yfir lífsleiðina beint til ríkisins, og ríkið eyðir peningunum í ýmis óþörf verkefni sem tengjast mér á engan hátt. Þetta loftnetskerfi er dæmi um það. Vaðlaheiðargöng er annað gott dæmi.
Mér finnst sjálfsagt að greiða í sameiginlega sjóði fyrir lífsnauðsynlega þjónustu en ekki gæluverkefni stjórnmálamanna hvers tíma. Ríkisútvarpið er ekki lífsnauðsynleg þjónusta, en þeir sem vilja greiða auka skatt til að reka það mega hafa það val mín vegna.
http://www.visir.is/g/2015151028616/the ... u-landsins
Þeir 4 milljarðar sem RÚV eyddi í úrelta tækni hefðu getað nýst í ljósleiðaravæðingu landsins
Þeir fjórir milljarðar sem dreifikerfi Ríkisútvarpsins og Vodafones kostaði hefðu getað nýst í ljósleiðaravæðingu landsins, flýtt fyrir henni og lagt grunna að dreifikerfi með Internetinu í stað lokaðs og ógagnvirks dreifikerfis.
Þetta kemu fram í skýrslu nefndar um starfsemi og rekstur Ríkisútvarpsins frá árinu 2007.
Þar er gagnrýnt harðlega fjögurra milljarða króna skuldbinding sem var lögð á RÚV árið 2013 með fimmtán ára samningi við Vodafone um stafrænt dreifikerfi með takmarkaða möguleika.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Re: Loftnet - hjálp fyrir langömmu
Myndir þú halda ræðu um hvað ekkert sé frítt og að ríkið sé að beita okkur ofbeldi þegar einhver myndi spurja þig hvort eitthvað bílastæði sé gjaldfrjálst?
Gjaldfrjálst þýðir að þú þarft ekki að borga aukalega fyrir það. Þetta er gjaldfrjálst kerfi. Það að þú sért frjálshyggjumaður breytir ekki tungumálinu.
Gjaldfrjálst þýðir að þú þarft ekki að borga aukalega fyrir það. Þetta er gjaldfrjálst kerfi. Það að þú sért frjálshyggjumaður breytir ekki tungumálinu.
Re: Loftnet - hjálp fyrir langömmu
Þessi "skýrsla" var svo mikill brandari að það hálfa væri nóg.Sallarólegur skrifaði:Ég er bara kominn í svo miklar frjálshyggjupælingar að mér finnst þetta einmitt mjög villandi.dori skrifaði:Ekki aukagjald samt. Þegar samanburðurinn er 16500 kall á ári (eða hvað sem upphæðin er í dag) á móti 3000 + 1600 kr. á mánuði (lágmark ef þú ert bara að borga línugjald fyrir adsl eða ljósleiðara og svo grunngjald á sjónvarpsþjónustu) og að þessi 16500 kall fer að lang minnstu leyti í að borga fyrir útsendingar yfir UHF þá fyndist mér meira misvísandi að tala ekki um þetta sem gjaldfrjálst.Sallarólegur skrifaði:Góðar fréttir.vesi skrifaði:http://www.ruv.is/frett/veitti-rangar-u ... rpsloftnet
En mikill misskilningur að þetta sé gjaldfrjálst kerfi, því allir eru þvingaðir til þess að greiða fyrir þetta kerfi með nefskatti. En auðvitað sjálfsagt að húsfélög dekki þennan kostnað.
Hins vegar er þetta ekki ókeypis. En það er allt annar hlutur.
Ég er eiginlega farinn að hallast meira og meira að því að skattar séu ofbeldi. Ég greiði líklega um helming tekna minna yfir lífsleiðina beint til ríkisins, og ríkið eyðir peningunum í ýmis óþörf verkefni sem tengjast mér á engan hátt. Þetta loftnetskerfi er dæmi um það. Vaðlaheiðargöng er annað gott dæmi.
Mér finnst sjálfsagt að greiða í sameiginlega sjóði fyrir lífsnauðsynlega þjónustu en ekki gæluverkefni stjórnmálamanna hvers tíma. Ríkisútvarpið er ekki lífsnauðsynleg þjónusta, en þeir sem vilja greiða auka skatt til að reka það mega hafa það val mín vegna.
http://www.visir.is/g/2015151028616/the ... u-landsins
Þeir 4 milljarðar sem RÚV eyddi í úrelta tækni hefðu getað nýst í ljósleiðaravæðingu landsins
Þeir fjórir milljarðar sem dreifikerfi Ríkisútvarpsins og Vodafones kostaði hefðu getað nýst í ljósleiðaravæðingu landsins, flýtt fyrir henni og lagt grunna að dreifikerfi með Internetinu í stað lokaðs og ógagnvirks dreifikerfis.
Þetta kemu fram í skýrslu nefndar um starfsemi og rekstur Ríkisútvarpsins frá árinu 2007.
Þar er gagnrýnt harðlega fjögurra milljarða króna skuldbinding sem var lögð á RÚV árið 2013 með fimmtán ára samningi við Vodafone um stafrænt dreifikerfi með takmarkaða möguleika.
Hver sá sem er sammála einu orði í henni er flón.
Eyþór Arnalds hefði bara átt að halda sig við sellóinn.
Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.