Hæ,
Ég var í USA í tvær vikur og úrvalið þar af Netflix efni er svo margfalt það sem er hér heima. Er einhver leið í dag til að "plata" Netflix þannig að það líti út fyrir að maður sé í USA? Notaðist áður við Playmo.tv og Unblock.us en það hefur ekkert virkað síðan Netlix tók á þessum málum og opnaði á Íslandi.
Er einhver sem hefur fundið lausn á þessu?
Keyptu aðgang að VPN þjónustu, t.d TigerVPN og tengstu í gegnum bandaríska nóðu. Ég keypti lifetime aðgang að TigerVPN um daginn fyrir klink. Setti það svo upp á AndroidTV boxi og horfi á USA Netflix eins og vindurinn.
hagur skrifaði:Keyptu aðgang að VPN þjónustu, t.d TigerVPN og tengstu í gegnum bandaríska nóðu. Ég keypti lifetime aðgang að TigerVPN um daginn fyrir klink. Setti það svo upp á AndroidTV boxi og horfi á USA Netflix eins og vindurinn.
lifetime aðgang? ertu með link a það? se bara 1 manuð, 6mánuði og 1 ár...
AsRock TRX40 TaichiAMD Threadripper 3960XAsus GTX 980OC Strix 4GBG.Skill (4x8GB) Trident Neo 3600MHz DDR4Western Digital RED 4TBstýrikerfi: 2x Corsair MP600 1TB raid0 50" Panasonic Plasma TV WD RED 4TB
hagur skrifaði:Keyptu aðgang að VPN þjónustu, t.d TigerVPN og tengstu í gegnum bandaríska nóðu. Ég keypti lifetime aðgang að TigerVPN um daginn fyrir klink. Setti það svo upp á AndroidTV boxi og horfi á USA Netflix eins og vindurinn.
Hélt að Netflix lokaði á server farms til að koma í veg fyrir þetta?
hagur skrifaði:Keyptu aðgang að VPN þjónustu, t.d TigerVPN og tengstu í gegnum bandaríska nóðu. Ég keypti lifetime aðgang að TigerVPN um daginn fyrir klink. Setti það svo upp á AndroidTV boxi og horfi á USA Netflix eins og vindurinn.
lifetime aðgang? ertu með link a það? se bara 1 manuð, 6mánuði og 1 ár...
hagur skrifaði:Keyptu aðgang að VPN þjónustu, t.d TigerVPN og tengstu í gegnum bandaríska nóðu. Ég keypti lifetime aðgang að TigerVPN um daginn fyrir klink. Setti það svo upp á AndroidTV boxi og horfi á USA Netflix eins og vindurinn.
Hélt að Netflix lokaði á server farms til að koma í veg fyrir þetta?
Það er amk ekki búið að loka á þetta ennþá en kannski bara tímaspursmál, það veit enginn fyrir víst.
Er úrvalið þeim mun betra á USA Netflix í dag ? Finnst íslenska útgáfan hafa verið að bætast alveg heilann helling á síðustu 3-4 mánuðum og úrvalið orðið töluvert meira.
Líst vel á að prófa tigervpn og notast við það gegnum android boxið.
Og já, úrvalið er miklu meira, fleiri seríur í hverjum þætti og alls kyns efni sem ekki er í boði hér fyrir allan aldur fjölskyldunnar, hvort sem er barnaefni, unglingaþættir eða bíómyndir. T.a.m. miklu meira af skandinavísku efni, þáttum o.þ.h. sem maður hefði haldið að væri hægt að nálgast hér heima.
Bestu þakkir fyrir infoið.
Fæ USA Netflix í gegnum VPN hjá ExpressVPN virkar vel á ATV með smá stússi en það eru góðar leiðbeiningar á síðunni þeirra. Eru líka með app sem auðveldar mjög mikið fyrir þá sem horfa á spjald/fartölvum kveikt og slökkt á vpn með einum smelli. Geri ráð fyrir að referral linkar séu bannaðir en ég get hent á áhugasama slíkum link til að fá 30 daga frítt og prófa.
Sallarólegur, já, þú kaupir bara einn aðgang, hann virkar hvar sem er í veröldinni en úrvalið sem er í boði fer eftir því hvar Netflix sér að IP talan þín sé frá.
Ég sé að TigerVPN eru að bjóða upp á þennan eilífardíl, 40$. Virðist vera ágætisverð. Veit einhver hvort þetta virkari ennþá til að horfa á USA Netflix?
Netflix er hægt en örugglega að loka á alla major-VPN providers auk sjálfstæðra gagnavera. Er með lítinn VPS staðsettan í Dallas sem private VPN, virkaði flott á USA Netflix síðasta sumar en ekki lengur.
Mundi ekki eyða krónu eða mínútu af tíma mínum í einhverja VPN þjónustu til að horfa á USA Netflix því það er bara spurning um tíma hvenær því verður lokað.
Hitt er svo annað mál að það er hellingur af dóti sem maður getur nýtt VPN í, t.d. Sling.com, Hulu og margt fleira...