Innanlands

Skárravesi skrifaði:Eru fleiri en ég að lenda í svona
Innanlands
Aaaaf hverju ertu að pósta því í Hringdu þræðinum?Opes skrifaði:Datt niður hjá mér kl. 02:30 hjá Símanum, ljósnet. Einhver kerfisbilun greinilega. Óheppileg tímasetning, náði að stream-a leiknum í ágætis gæðum samt á 4G.
Já, netið niðri hjá mér líka.beatmaster skrifaði:Ég er alveg netsambandslaus, er það svoleiðis hjá fleiri Hringdu notendum?
Það kom upp bilun hjá okkur klukkan 4 í nótt sem var löguð klukkan 9 í morgun.beatmaster skrifaði:Ég er alveg netsambandslaus, er það svoleiðis hjá fleiri Hringdu notendum?
Nei þeir hafa ekki gert það og mér finnst ekkert vandræðalegt við þennan þráð. Enn þráður með mörgum síðum og innleggjum er ekkert vandræðalegri en margir þræðir með fáum síðum og innleggjum. Það góða við þráðinn er að það er fylgst með honum og við fáum svör.rbe skrifaði:smá spurning GuðjónR ?
hafa aðilar hjá Hringdu ekkert komið að máli við þig og beðið þig um að eyða þræðinum ?
þetta er að verða vandræðalegt! 68 síður 1690 innlegg.
Svona er þetta hjá mér.GuðjónR skrifaði:Hvernig er netið hjá ykkur núna?
Ég kemst hvorki afturábak né áfram, er búinn að vera í 40 mínútur að sækja 1.8GB leik á Steam, náði max 5MBs en svo datt hraðinn í 0, er núna í 500KBs. Speedtest gefa mér max 100/100 (er með 500/500 tengingu).
Sælir.techseven skrifaði:Ég er með 100mbit tengingu hjá Hringdu, er nýbúinn að setja upp öflugri router en ég var með og var að spá í að uppfæra en var að taka eftir þessu:
Er með ótrúlega slappan upphalshraða við útlönd, hér er London, Berlin og NY test:
Til að sýna að það virðist ekkert vera að routernum, þá er hér niðurstaða fyrir innanlands test:
Er einhver til í að prófa t.d. Berlín og post-a hér? Vitið þið hvernig þetta er t.d. hjá Nova?
Ég ætla að hringja í þá í dag, ef þetta kemst ekki í lag er ég ekki að fara uppfæra heldur færa mig annað...
Edit: Var reyndar sjá hér beint fyrir ofan góðan upload hraða á London, en reyndar á 1000mbit tengingu. Það væri gaman að vita hvað er eðlilegt fyrir 100mbit...
Edit 2: Var að hringja í tæknilega aðstoð hjá Hringdu, sá sem svaraði átti engin svör, vissi ekki hvað væri eðlilegt niðurhal á minni tengingu, sagði að það væri ekki fullur hraði erlendis frá. Ég sagðist þá þurfa athuga með aðra þjónustuaðila og hann svaraði "ok" og síðan þakkaði ég bara fyrir.
Edit 3: Hringdi í vin minn sem er hjá 365 með 100mbit tengingu, hann fær ca 80mbit niður og 95mbit upp - á nákvæmlega sama server og ég í Berlin, sjá mynd:
Þetta er allt komið í eðlileg horf, hér er test á London:HringduEgill skrifaði:Sælir.techseven skrifaði:Ég er með 100mbit tengingu hjá Hringdu, er nýbúinn að setja upp öflugri router en ég var með og var að spá í að uppfæra en var að taka eftir þessu:
Er með ótrúlega slappan upphalshraða við útlönd, hér er London, Berlin og NY test:
Til að sýna að það virðist ekkert vera að routernum, þá er hér niðurstaða fyrir innanlands test:
Er einhver til í að prófa t.d. Berlín og post-a hér? Vitið þið hvernig þetta er t.d. hjá Nova?
Ég ætla að hringja í þá í dag, ef þetta kemst ekki í lag er ég ekki að fara uppfæra heldur færa mig annað...
Edit: Var reyndar sjá hér beint fyrir ofan góðan upload hraða á London, en reyndar á 1000mbit tengingu. Það væri gaman að vita hvað er eðlilegt fyrir 100mbit...
Edit 2: Var að hringja í tæknilega aðstoð hjá Hringdu, sá sem svaraði átti engin svör, vissi ekki hvað væri eðlilegt niðurhal á minni tengingu, sagði að það væri ekki fullur hraði erlendis frá. Ég sagðist þá þurfa athuga með aðra þjónustuaðila og hann svaraði "ok" og síðan þakkaði ég bara fyrir.
Edit 3: Hringdi í vin minn sem er hjá 365 með 100mbit tengingu, hann fær ca 80mbit niður og 95mbit upp - á nákvæmlega sama server og ég í Berlin, sjá mynd:
Þetta er ekki eðlilegt og í skoðun hjá tæknistjóra. Takk fyrir að láta vita.
Sendi þér skilaboð þegar ég er kominn með einhver svör.
Förum yfir þetta samanClimbatiz skrifaði:ég er búinn að vera fastur á nánast hálfu 1gbit tengingarinnar núna í nokkuð góðann tíma
ég hef alveg farið uppi max hraða 1gbit áður en undanfarnar vikur hefur það bara verið svona, hef alveg grandskoðað allar stillingar hvað varðar netið og finn ekkert að