Var að skoða þetta núna þar sem ég er með Netflix í UltraHD og þar sem AppleTV er "bara" HD þá verð ég að nota innbyggað Netflix í Smarthub.hagur skrifaði: Er ekki ARC á HDMI out portinu á soundbarnum? Ef svo er þá er þessi optical sound kapall "til baka" úr sjónvarpinu yfir í soundbarinn alveg óþarfi. Ef þú ert að horfa á eitthvað sem TV-ið sjálft er source fyrir, t.d Netflix í appi í sjónvarpinu, þá á hljóðið að flæða til baka úr sjónvarpinu í gegnum HDMI kapalinn með ARC.
EDIT: Það stendur einmitt þarna á myndinni að optical kapalinn þarf bara að nota ef sjónvarpið styður ekki ARC. Ertu ekki með eitthvað nýlegt fancy TV? :-) Ætti að styðja ARC ef það er ekki meira en 5 ára gamalt eða svo.
Málið er, að til að fá hljóð frá TV þá verð ég að vera með optical. Annars er hljóðið bara í TV en ekki í soundbar.
Ef ég disconnecta optical þá dettur hljóðið út. HDMI1 er IPTV HDMI2 er AppleTV og HDMI3 er TV tölvan, TV er svo "TV" þar á meðal Smarthub.