Hljóðkort í tölvum og HDMI

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðkort í tölvum og HDMI

Póstur af GuðjónR »

hagur skrifaði: Er ekki ARC á HDMI out portinu á soundbarnum? Ef svo er þá er þessi optical sound kapall "til baka" úr sjónvarpinu yfir í soundbarinn alveg óþarfi. Ef þú ert að horfa á eitthvað sem TV-ið sjálft er source fyrir, t.d Netflix í appi í sjónvarpinu, þá á hljóðið að flæða til baka úr sjónvarpinu í gegnum HDMI kapalinn með ARC.

EDIT: Það stendur einmitt þarna á myndinni að optical kapalinn þarf bara að nota ef sjónvarpið styður ekki ARC. Ertu ekki með eitthvað nýlegt fancy TV? :-) Ætti að styðja ARC ef það er ekki meira en 5 ára gamalt eða svo.
Var að skoða þetta núna þar sem ég er með Netflix í UltraHD og þar sem AppleTV er "bara" HD þá verð ég að nota innbyggað Netflix í Smarthub.
Málið er, að til að fá hljóð frá TV þá verð ég að vera með optical. Annars er hljóðið bara í TV en ekki í soundbar.
Ef ég disconnecta optical þá dettur hljóðið út. HDMI1 er IPTV HDMI2 er AppleTV og HDMI3 er TV tölvan, TV er svo "TV" þar á meðal Smarthub.
Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 991
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðkort í tölvum og HDMI

Póstur af upg8 »

Uppfæra í 7. kynslóð af Intel örgjörva og þá ræður sjónvarpstölvan við Netflix í 4K ef þú notar Netflix appið. Annars Skipta út Apple TV fyrir Xbox One S, nVIDIA Shield eða Playstation 4 Pro og þá þarftu ekki að vesenast með optical ;)

Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"

beggi83
Græningi
Póstar: 29
Skráði sig: Fim 04. Mar 2010 21:52
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðkort í tölvum og HDMI

Póstur af beggi83 »

Ef menn eru að ná i myndir með DTS MA-Audio eða Dolby Truehd eða það Nýjasta DTS:X Eða Dolby Atmos Þá verða menn að tengja með Hdmi. Optical tenginn flytja bara 5.1 hljóðið og er DTS hæsta sem optical getur flutt á milli.

Langbest er að hafa tölvuna tengda við Magnarann með hdmi og hafa Audio Passtrough.

Smá samantekt hvað hljóðið getur verið breytilegt!

Dolby Atmos 7641 kbps 7.1
Dolby Truehd 3605-5500 kbps 5.1 og 7,1
Dolby Digital 640 kbps 5.1
DTS:X hef ekki ennþá séð það á torrent síðunum ennþá.
DTS-HD Master Audio 4991-5500 kbps 7.1 og 5.1
DTS Core: 1509 kbps 5.1

Ef þið eigið Alvöru heimabío gerið samanburð Náið í Spectre myndina með mismunandi hljóðgæðum Þið verðið hissa hvað það er mikil munur bara á DTS VS DTS MA Hvað þá á Dolby digital Vs ATMOS
Svara