Samanburður á skjám.

Svara
Skjámynd

Höfundur
steinarsaem
has spoken...
Póstar: 156
Skráði sig: Fim 26. Jún 2008 16:35
Staða: Ótengdur

Samanburður á skjám.

Póstur af steinarsaem »

Hef mikið skoðað, pælt og borið saman.
Á endanum leist mér best á ROG PG279Q.
En verandi ábyrgður heimilisfaðir á ég andskoti erfitt með að réttlæta svona dýr kaup.
Þá fór ég að skoða og fann út að ACER eru með í Predator línunni sinni svipaðan skjá, það eina sem ROG-inn hefur fram yfir hann er yfirklukkun úr 144hz í 165hz.
Hann fékkst því miður ekki á Íslandi og var ég búinn að hafa samband við Tölvutek, þar sem þeir eru umboðsaðilar fyir ACER hér á landi, þeir gátu sérpantað og til mín komið á 179.990 kr :wtf
Mér til mikillar gleði sá ég hinsvegar að ELKO eru komnir með hann á sölu, og það er nýlega gerst, ég er búinn að vera að stalka alla sem eru að selja svona high end leikjaskjái.
Er ÞETTA ekki no brainer? Eru þessi 21hz 55 þúsund króna virði?
Skjámynd

Höfundur
steinarsaem
has spoken...
Póstar: 156
Skráði sig: Fim 26. Jún 2008 16:35
Staða: Ótengdur

Re: Samanburður á skjám.

Póstur af steinarsaem »

Nú jæja, ég hefði átt að googla aðeins meira, Predator skjárinn er líka hægt að overlcocka uppí 165hz https://www.acer.com/ac/en/CA/content/m ... .HX1AA.001
Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 991
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Staða: Ótengdur

Re: Samanburður á skjám.

Póstur af upg8 »

Hví að yfirklukka þá meira, augun og heilinn geta ekki skynjað þennan hraðamun

Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"
Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1385
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Samanburður á skjám.

Póstur af ZoRzEr »

Er með PG279Q. Setti hann beint í 144hz og hann hefur eiginlega verið þannig siðan. Prófaði að "yfirklukka" hann í 165hz en sá engan mun. Gríðarlegur munur úr 60hz i 144hz + Gsync. Leið hálf asnalega að vera "yfirklukka" tölvuskjá þannig ég lét þetta bara eiga sig.

Myndi algerlega geta mælt með PG279Q skjánum.
7700K | Maximus IX Hero | 32GB | 1TB 960 Pro m.2 | GTX 1080 Ti | Corsair AX1200i | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Svara