Tiger skrifaði:Hvernig ætli hann höndli að transcoda t.d. 5 strauma af +10mbps myndböndum samtímis?
Illa örugglega. Ég er bara ekki einu sinni hrifinn af því að hafa WiFi í routerunum mínum.
Hefur reynst mér einhvern megin best að hafa þetta allt í sitt hvoru lagi.
Sammála. Fyrir þennan prís er hægt að fá geggjað Ubiquiti setup. Edgerouter Lite eða X og 2 Unifi AC WIFI access points og samt eiga slatta í afgang. Svona all in one græjur eru ekki málið að mínu mati, nema kannski fyrir almenna notendur sem nenna ekki að pæla í neinu.
Þessi er flottur, flott ljósin í loftnetunum.
Annars þá langar mig svakalega til þess að taka netkerfið hjá mér í gegn og setja upp Ubiquiti kerfi eins og hagur talar um, Unifi dótið er bara svo svakalega minimal og flott.
GuðjónR skrifaði:Þessi er flottur, flott ljósin í loftnetunum.
Annars þá langar mig svakalega til þess að taka netkerfið hjá mér í gegn og setja upp Ubiquiti kerfi eins og hagur talar um, Unifi dótið er bara svo svakalega minimal og flott.
Mæli með því. Er með 2x UniFi AC LR access punkta + EdgeRouter Lite, þetta eru algjörar eðalgræjur sem bara virka og eru ekkert fyrir manni.