Sjónvarpsþættir: Guilty pleasures?

Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Sjónvarpsþættir: Guilty pleasures?

Póstur af appel »

Ég horfi á nokkra sjónvarpsþætti sem ég myndi ekki viðurkenna fyrir nokkurri sálu að ég horfi á. Við skulum segja að þeir séu á "drama" spectruminu :oops:

Svona ef ég er spurður hverjir uppáhalds þættirnir mínir eru þá segi ég auðvitað fljótt Game of Thrones, Breaking Bad og svona hardcore þættir fyrir stálmenn, en stundum finn ég þætti sem bræða þessa stáltaugar 8-[

So, hverjir eru þínir? Time for confession! :D
*-*
Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarpsþættir: Guilty pleasures?

Póstur af vesley »

Telur þig djarfan að gera þráðinn en ert ekki nógu harður til þess að segja okkur hvað þú horfir á :lol:
massabon.is
Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarpsþættir: Guilty pleasures?

Póstur af appel »

vesley skrifaði:Telur þig djarfan að gera þráðinn en ert ekki nógu harður til þess að segja okkur hvað þú horfir á :lol:
Byrjum á: Supergirl! :happy
*-*
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarpsþættir: Guilty pleasures?

Póstur af GuðjónR »

Ég horfði á alla Desperates Housewives seríurnar með konunni og saknaði þeirra þegar þeir kláruðust. :oops:
Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3981
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarpsþættir: Guilty pleasures?

Póstur af Klemmi »

Úffff, rosalega finnst mér ég leiðilegur :wtf

Það eina sem mér dettur í hug er að ég hef enn alveg legitimately gaman af original Pokémon þáttunum... en það er kannski komið aftur í tísku.
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarpsþættir: Guilty pleasures?

Póstur af appel »

Enginn verður bannaður fyrir að afhjúpa sig hérna :)
*-*
Skjámynd

Hrotti
FanBoy
Póstar: 733
Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarpsþættir: Guilty pleasures?

Póstur af Hrotti »

Svo sem ekkert í dag en ég lá yfir Smallville á meðan að það var í gagni.
Verðlöggur alltaf velkomnar.

littli-Jake
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarpsþættir: Guilty pleasures?

Póstur af littli-Jake »

GuðjónR skrifaði:Ég horfði á alla Desperates Housewives seríurnar með konunni og saknaði þeirra þegar þeir kláruðust. :oops:
Þú ert ekki einn um þetta.
Ég gerði það sama með Sex and the city. Sakna þess heldur minna en Despó

Það sem er kanski vandræðalegast sem ég valdi sjálfur gæti ég nefnt Merlin og Robin Hood frá BBC.
Horfði lika á allt House
Last edited by littli-Jake on Fös 25. Nóv 2016 23:02, edited 2 times in total.
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarpsþættir: Guilty pleasures?

Póstur af vesley »

littli-Jake skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Ég horfði á alla Desperates Housewives seríurnar með konunni og saknaði þeirra þegar þeir kláruðust. :oops:
Þú ert ekki einn um þetta

Nánast allir strákar í mínum vinahóp elska despó. Þetta eru frábærir þættir.
massabon.is
Skjámynd

hagur
Vaktari
Póstar: 2917
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarpsþættir: Guilty pleasures?

Póstur af hagur »

GuðjónR skrifaði:Ég horfði á alla Desperates Housewives seríurnar með konunni og saknaði þeirra þegar þeir kláruðust. :oops:
Sama hér. Mjög góðir þættir.
Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarpsþættir: Guilty pleasures?

Póstur af chaplin »

Desperate Housewives, Sex and The City og svo það besta af þessu öllu, Little Women.

MRW people judge
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Manager1
Gúrú
Póstar: 551
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 21:28
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarpsþættir: Guilty pleasures?

Póstur af Manager1 »

New Girl :)
Intel i7 2600k @ 3.4GHz | Asus P8P67 PRO | Corsair Vengeance 16gb 1600Mhz | Geforce GTX 1070 | BenQ EW2430 24"
Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarpsþættir: Guilty pleasures?

Póstur af appel »

Ég bæti við nýlegri þáttaröð sem ég byrjaði að horfa á: Chasing Life
*-*
Skjámynd

peturthorra
FanBoy
Póstar: 793
Skráði sig: Þri 18. Apr 2006 01:26
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarpsþættir: Guilty pleasures?

Póstur af peturthorra »

This is us ! Fantastic drama þættir, elska þá! :D
Lenovo Legion 5 - 2020 | Zyxel NAS 16TB | LG B8 OLED | PS5 | Klipsch 5.0 | Yamaha |
Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2398
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarpsþættir: Guilty pleasures?

Póstur af svanur08 »

Ætli það hafi ekki verið á sínum tíma desperate housewives og melrose place með fyrrverandi.
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1

Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Skjámynd

Moldvarpan
Of mikill frítími
Póstar: 1722
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarpsþættir: Guilty pleasures?

Póstur af Moldvarpan »

Hell... ég hef ekkert svona til að skammast mín yfir.

Síðustu þættir sem ég datt inní var Banshee seríurnar. Það byrjaði vel, er svo tók kjéllinga dramað yfir og skemmdi það.
Eins og gerist með flest alla þætti.
Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2010
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarpsþættir: Guilty pleasures?

Póstur af tdog »

GGGGGGGGossip Girl.

OG Despó. Við kæró erum að horfa á það núna aftur.
MacBook Pro, Late 2011. 2.2 Ghz i7, 8GB 1333Mhz
rafvirki/hljóðmaður/IP-gúrú
Skjámynd

Squinchy
FanBoy
Póstar: 754
Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
Staðsetning: Grafarholt
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarpsþættir: Guilty pleasures?

Póstur af Squinchy »

Keeping up with the kardashiand or oft á skjánum hérna heima, dett oftar en ekki inn í skjáinn
Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Gaming X+ 8GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a

Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS

gutti
/dev/null
Póstar: 1396
Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
Staðsetning: REYKJAVIK
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarpsþættir: Guilty pleasures?

Póstur af gutti »

good stuff old gamall er hjá mér airwolf :megasmile
Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarpsþættir: Guilty pleasures?

Póstur af Hnykill »

psych og My name is Earl. algjörir vitleysingjar báðir :Þ ..ég er nákvæmlega ekkert fyrir eitthvert hardcore efni. hef miklu meira gaman af svona rugludöllum :)
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3525
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarpsþættir: Guilty pleasures?

Póstur af urban »

appel skrifaði:Enginn verður bannaður fyrir að afhjúpa sig hérna :)
Hey, ég held að ég geti bannað þig, þannig að ekki lofa uppí ermarnar á mér :D

En ég horfi rosa lítið á sjónvarpsþætti í dag, en Gilmore Girls voru alveg klárlega mínir guilty plesure þættir.
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

skrattinn
Fiktari
Póstar: 62
Skráði sig: Lau 30. Maí 2009 01:07
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarpsþættir: Guilty pleasures?

Póstur af skrattinn »

Ég verð að segja Dr Phil ;)

axyne
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1695
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarpsþættir: Guilty pleasures?

Póstur af axyne »

Desperate housewives, Greys anatomy, sex and the city
Electronic and Computer Engineer

juggernaut
Fiktari
Póstar: 63
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 21:42
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarpsþættir: Guilty pleasures?

Póstur af juggernaut »

Ég elskaði Gossip girl
xoxo
Skjámynd

Heliowin
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarpsþættir: Guilty pleasures?

Póstur af Heliowin »

Sakna mikið þáttanna Húsið á sléttunni eða Little House on the Prairie. Horfði á þetta þegar ég var krakki og minnir að þetta hafi verið kallað grenjið á sléttunni eða gresjunni eða eitthvað.
Last edited by Heliowin on Sun 27. Nóv 2016 09:24, edited 1 time in total.
Svara