
Svona ef ég er spurður hverjir uppáhalds þættirnir mínir eru þá segi ég auðvitað fljótt Game of Thrones, Breaking Bad og svona hardcore þættir fyrir stálmenn, en stundum finn ég þætti sem bræða þessa stáltaugar

So, hverjir eru þínir? Time for confession!
