Vandræði með að uppfæra windows 7

Svara

Höfundur
jardel
ÜberAdmin
Póstar: 1307
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Staða: Ótengdur

Vandræði með að uppfæra windows 7

Póstur af jardel »

Ég er að reyna að uppfæra windows 7. Það virkar ekki.
Það hefur alltaf lukkast hjá mér að uppfæra í gengum týðina.
Seni villumeldingu sem viðhengi.
Ég yrði mjög þakklátur ef einhver tölvusnillingur hér gæti sagt mér hvað er að?
Viðhengi
rrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrr.png
rrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrr.png (14.6 KiB) Skoðað 1308 sinnum
ffffffffffffffffffffffffffffffffffff.png
ffffffffffffffffffffffffffffffffffff.png (18.11 KiB) Skoðað 1305 sinnum
Last edited by jardel on Fös 16. Sep 2016 22:14, edited 1 time in total.
Skjámynd

Jon1
Geek
Póstar: 839
Skráði sig: Sun 20. Jan 2008 04:25
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með að uppfæra windows 7

Póstur af Jon1 »

Er ekki búið að loka á þetta núna ? Free upgrade var bara tímabundið

Sent from my SM-G900F using Tapatalk
i7 6700k @ 4.0 GHz | Custom Loop Water Cooling| AsRock z170 extreme 6+ | G.skill trident z 16 GB DDR4 @ 3200 MHz | Gigabyte Aorus GTX 1080ti| Wallmount | BeQuiet Darkpower pro 850+ | Samsung 950 pro nvme m.2 512gb + Samsung SSD 850 evo 2.5'' 2x250GB SATA3|Acer X34a - BenQ G2450 24'' | W10 x64

Höfundur
jardel
ÜberAdmin
Póstar: 1307
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með að uppfæra windows 7

Póstur af jardel »

Ok er ekki enþá hægt að uppfæra windows 7?
Tölvan hjá mér er orðin svo hæg búinn að nota ccleaner.
eru þið með einhver ráð til að skerpa á hraða tölvunar minnar vil helst sleppa við að formatta hana.
Skjámynd

brain
Geek
Póstar: 824
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með að uppfæra windows 7

Póstur af brain »

Samkv þessu er hægt að nota klukkufærsluna til að fá update

http://www.winbeta.org/news/windows-10- ... ange-clock
Skjámynd

Hannesinn
Gúrú
Póstar: 564
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 16:48
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með að uppfæra windows 7

Póstur af Hannesinn »

Svo er hægt að þykjast vera fatlaður.

https://www.microsoft.com/en-us/accessi ... s10upgrade
Enjoy your job, make lots of money, work within the law. Choose any two.

Höfundur
jardel
ÜberAdmin
Póstar: 1307
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með að uppfæra windows 7

Póstur af jardel »

Er windows 10 eitthvað hraðara en 7 á gamla vél?
Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2398
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með að uppfæra windows 7

Póstur af svanur08 »

jardel skrifaði:Ok er ekki enþá hægt að uppfæra windows 7?
Tölvan hjá mér er orðin svo hæg búinn að nota ccleaner.
eru þið með einhver ráð til að skerpa á hraða tölvunar minnar vil helst sleppa við að formatta hana.
Tölvan verður ekkert hraðari við að uppfæra windows. :D
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1

Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE

Höfundur
jardel
ÜberAdmin
Póstar: 1307
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með að uppfæra windows 7

Póstur af jardel »

Hvað er aðal trikkið til að fá meiri hraða á vélina fyrir utan format c
Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 991
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með að uppfæra windows 7

Póstur af upg8 »

Keyrðu þetta verkfæri hérna frá Microsoft https://support.microsoft.com/en-us/ins ... bleshooter
Annars er það óhugnarlegt að þú hefur ekki fengið neinar uppfærslur síðan í júlí og mögulega eitthvað malware á tölvunni að hindra það. Ef það dugar ekki að keyra þetta verkfæri fyrir uppfærslur þá skaltu skanna eftir malware á tölvunni. Einnig skaltu keyra sfc /scannow til að fara yfir villur á kerfinu.

Síðan Windows Vista kom út þá reyndar hefur næstum hver einasta uppfærsla hraðað á Windows. Windows 10 er líka með OneCore svo það getur keyrt forrit sem eru gerð fyrir Universal Windows Platform og þau eru almennt mun léttari í keyrslu en venjuleg forrit. UWP er framtíðin hjá Microsoft þar sem þessi forrit geta auðveldlega aðlagast öllum tækjum. Það er annað sem Windows 10 er draumur í samanburði við eldri kerfi er að það er svo auðvelt að setja það upp aftur frá grunni og keyra upp nýjustu uppfærslur...

Annars getur þú slökkt á öllum óþarfa þjónustum og bakgrunnsforritum; t.d. er óþarfi að láta Steam, Origin, uPlay, Battle.net og Epic Launcher alla keyra upp sjálfkrafa í bakgrunninum. Chrome með fullt af viðbótum getur líka hægt virkilega mikið á tölvum.

Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"

Höfundur
jardel
ÜberAdmin
Póstar: 1307
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með að uppfæra windows 7

Póstur af jardel »

upg8 skrifaði:Keyrðu þetta verkfæri hérna frá Microsoft https://support.microsoft.com/en-us/ins ... bleshooter
Annars er það óhugnarlegt að þú hefur ekki fengið neinar uppfærslur síðan í júlí og mögulega eitthvað malware á tölvunni að hindra það. Ef það dugar ekki að keyra þetta verkfæri fyrir uppfærslur þá skaltu skanna eftir malware á tölvunni. Einnig skaltu keyra sfc /scannow til að fara yfir villur á kerfinu.

Síðan Windows Vista kom út þá reyndar hefur næstum hver einasta uppfærsla hraðað á Windows. Windows 10 er líka með OneCore svo það getur keyrt forrit sem eru gerð fyrir Universal Windows Platform og þau eru almennt mun léttari í keyrslu en venjuleg forrit. UWP er framtíðin hjá Microsoft þar sem þessi forrit geta auðveldlega aðlagast öllum tækjum. Það er annað sem Windows 10 er draumur í samanburði við eldri kerfi er að það er svo auðvelt að setja það upp aftur frá grunni og keyra upp nýjustu uppfærslur...

Annars getur þú slökkt á öllum óþarfa þjónustum og bakgrunnsforritum; t.d. er óþarfi að láta Steam, Origin, uPlay, Battle.net og Epic Launcher alla keyra upp sjálfkrafa í bakgrunninum. Chrome með fullt af viðbótum getur líka hægt virkilega mikið á tölvum.
Þakka þér kærlega ég prufa þetta

Höfundur
jardel
ÜberAdmin
Póstar: 1307
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með að uppfæra windows 7

Póstur af jardel »

jardel skrifaði:
upg8 skrifaði:Keyrðu þetta verkfæri hérna frá Microsoft https://support.microsoft.com/en-us/ins ... bleshooter
Annars er það óhugnarlegt að þú hefur ekki fengið neinar uppfærslur síðan í júlí og mögulega eitthvað malware á tölvunni að hindra það. Ef það dugar ekki að keyra þetta verkfæri fyrir uppfærslur þá skaltu skanna eftir malware á tölvunni. Einnig skaltu keyra sfc /scannow til að fara yfir villur á kerfinu.

Síðan Windows Vista kom út þá reyndar hefur næstum hver einasta uppfærsla hraðað á Windows. Windows 10 er líka með OneCore svo það getur keyrt forrit sem eru gerð fyrir Universal Windows Platform og þau eru almennt mun léttari í keyrslu en venjuleg forrit. UWP er framtíðin hjá Microsoft þar sem þessi forrit geta auðveldlega aðlagast öllum tækjum. Það er annað sem Windows 10 er draumur í samanburði við eldri kerfi er að það er svo auðvelt að setja það upp aftur frá grunni og keyra upp nýjustu uppfærslur...

Annars getur þú slökkt á öllum óþarfa þjónustum og bakgrunnsforritum; t.d. er óþarfi að láta Steam, Origin, uPlay, Battle.net og Epic Launcher alla keyra upp sjálfkrafa í bakgrunninum. Chrome með fullt af viðbótum getur líka hægt virkilega mikið á tölvum.
Þakka þér kærlega ég prufa þetta
Þetta gekk því miður ekki

Höfundur
jardel
ÜberAdmin
Póstar: 1307
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með að uppfæra windows 7

Póstur af jardel »

Hvað get ég gert?
Er hætt að þjónusta w7?
Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 991
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með að uppfæra windows 7

Póstur af upg8 »

jardel skrifaði:Hvað get ég gert?
Er hætt að þjónusta w7?
Það eru þónokkur ár í að því verði hætt.

Varstu bæði búin búin að keyra sfc /scannow og skanna eftir malware á tölvunni?

Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"

Höfundur
jardel
ÜberAdmin
Póstar: 1307
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með að uppfæra windows 7

Póstur af jardel »

upg8 skrifaði:
jardel skrifaði:Hvað get ég gert?
Er hætt að þjónusta w7?
Það eru þónokkur ár í að því verði hætt.

Varstu bæði búin búin að keyra sfc /scannow og skanna eftir malware á tölvunni?
Sæll takk fyrir svarið. Nei ég var ekki búinn að skanna eftir malware
En þegar ég leita eftir nýjum uppfærlsum finnur tölvan engar uppfærslur, eins og þú sérð í fyrsta pósti hér frá mér gerist ekkert annað en searching.

Hvaða forrit er best i að skanna malware ef það hjálpar eithvað?
Svara