Vandræði með að uppfæra windows 7
Vandræði með að uppfæra windows 7
Ég er að reyna að uppfæra windows 7. Það virkar ekki.
Það hefur alltaf lukkast hjá mér að uppfæra í gengum týðina.
Seni villumeldingu sem viðhengi.
Ég yrði mjög þakklátur ef einhver tölvusnillingur hér gæti sagt mér hvað er að?
Það hefur alltaf lukkast hjá mér að uppfæra í gengum týðina.
Seni villumeldingu sem viðhengi.
Ég yrði mjög þakklátur ef einhver tölvusnillingur hér gæti sagt mér hvað er að?
- Viðhengi
-
- rrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrr.png (14.6 KiB) Skoðað 1316 sinnum
-
- ffffffffffffffffffffffffffffffffffff.png (18.11 KiB) Skoðað 1313 sinnum
Last edited by jardel on Fös 16. Sep 2016 22:14, edited 1 time in total.
Re: Vandræði með að uppfæra windows 7
Er ekki búið að loka á þetta núna ? Free upgrade var bara tímabundið
Sent from my SM-G900F using Tapatalk
Sent from my SM-G900F using Tapatalk
i7 6700k @ 4.0 GHz | Custom Loop Water Cooling| AsRock z170 extreme 6+ | G.skill trident z 16 GB DDR4 @ 3200 MHz | Gigabyte Aorus GTX 1080ti| Wallmount | BeQuiet Darkpower pro 850+ | Samsung 950 pro nvme m.2 512gb + Samsung SSD 850 evo 2.5'' 2x250GB SATA3|Acer X34a - BenQ G2450 24'' | W10 x64
Re: Vandræði með að uppfæra windows 7
Ok er ekki enþá hægt að uppfæra windows 7?
Tölvan hjá mér er orðin svo hæg búinn að nota ccleaner.
eru þið með einhver ráð til að skerpa á hraða tölvunar minnar vil helst sleppa við að formatta hana.
Tölvan hjá mér er orðin svo hæg búinn að nota ccleaner.
eru þið með einhver ráð til að skerpa á hraða tölvunar minnar vil helst sleppa við að formatta hana.
Re: Vandræði með að uppfæra windows 7
Samkv þessu er hægt að nota klukkufærsluna til að fá update
http://www.winbeta.org/news/windows-10- ... ange-clock
http://www.winbeta.org/news/windows-10- ... ange-clock
-
- Gúrú
- Póstar: 564
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 16:48
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Vandræði með að uppfæra windows 7
Enjoy your job, make lots of money, work within the law. Choose any two.
Re: Vandræði með að uppfæra windows 7
Er windows 10 eitthvað hraðara en 7 á gamla vél?
Re: Vandræði með að uppfæra windows 7
Tölvan verður ekkert hraðari við að uppfæra windows.jardel skrifaði:Ok er ekki enþá hægt að uppfæra windows 7?
Tölvan hjá mér er orðin svo hæg búinn að nota ccleaner.
eru þið með einhver ráð til að skerpa á hraða tölvunar minnar vil helst sleppa við að formatta hana.

Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1
Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Re: Vandræði með að uppfæra windows 7
Hvað er aðal trikkið til að fá meiri hraða á vélina fyrir utan format c
Re: Vandræði með að uppfæra windows 7
Keyrðu þetta verkfæri hérna frá Microsoft https://support.microsoft.com/en-us/ins ... bleshooter
Annars er það óhugnarlegt að þú hefur ekki fengið neinar uppfærslur síðan í júlí og mögulega eitthvað malware á tölvunni að hindra það. Ef það dugar ekki að keyra þetta verkfæri fyrir uppfærslur þá skaltu skanna eftir malware á tölvunni. Einnig skaltu keyra sfc /scannow til að fara yfir villur á kerfinu.
Síðan Windows Vista kom út þá reyndar hefur næstum hver einasta uppfærsla hraðað á Windows. Windows 10 er líka með OneCore svo það getur keyrt forrit sem eru gerð fyrir Universal Windows Platform og þau eru almennt mun léttari í keyrslu en venjuleg forrit. UWP er framtíðin hjá Microsoft þar sem þessi forrit geta auðveldlega aðlagast öllum tækjum. Það er annað sem Windows 10 er draumur í samanburði við eldri kerfi er að það er svo auðvelt að setja það upp aftur frá grunni og keyra upp nýjustu uppfærslur...
Annars getur þú slökkt á öllum óþarfa þjónustum og bakgrunnsforritum; t.d. er óþarfi að láta Steam, Origin, uPlay, Battle.net og Epic Launcher alla keyra upp sjálfkrafa í bakgrunninum. Chrome með fullt af viðbótum getur líka hægt virkilega mikið á tölvum.
Annars er það óhugnarlegt að þú hefur ekki fengið neinar uppfærslur síðan í júlí og mögulega eitthvað malware á tölvunni að hindra það. Ef það dugar ekki að keyra þetta verkfæri fyrir uppfærslur þá skaltu skanna eftir malware á tölvunni. Einnig skaltu keyra sfc /scannow til að fara yfir villur á kerfinu.
Síðan Windows Vista kom út þá reyndar hefur næstum hver einasta uppfærsla hraðað á Windows. Windows 10 er líka með OneCore svo það getur keyrt forrit sem eru gerð fyrir Universal Windows Platform og þau eru almennt mun léttari í keyrslu en venjuleg forrit. UWP er framtíðin hjá Microsoft þar sem þessi forrit geta auðveldlega aðlagast öllum tækjum. Það er annað sem Windows 10 er draumur í samanburði við eldri kerfi er að það er svo auðvelt að setja það upp aftur frá grunni og keyra upp nýjustu uppfærslur...
Annars getur þú slökkt á öllum óþarfa þjónustum og bakgrunnsforritum; t.d. er óþarfi að láta Steam, Origin, uPlay, Battle.net og Epic Launcher alla keyra upp sjálfkrafa í bakgrunninum. Chrome með fullt af viðbótum getur líka hægt virkilega mikið á tölvum.
Kóði: Velja allt
"There's an adapter for that"
Re: Vandræði með að uppfæra windows 7
Þakka þér kærlega ég prufa þettaupg8 skrifaði:Keyrðu þetta verkfæri hérna frá Microsoft https://support.microsoft.com/en-us/ins ... bleshooter
Annars er það óhugnarlegt að þú hefur ekki fengið neinar uppfærslur síðan í júlí og mögulega eitthvað malware á tölvunni að hindra það. Ef það dugar ekki að keyra þetta verkfæri fyrir uppfærslur þá skaltu skanna eftir malware á tölvunni. Einnig skaltu keyra sfc /scannow til að fara yfir villur á kerfinu.
Síðan Windows Vista kom út þá reyndar hefur næstum hver einasta uppfærsla hraðað á Windows. Windows 10 er líka með OneCore svo það getur keyrt forrit sem eru gerð fyrir Universal Windows Platform og þau eru almennt mun léttari í keyrslu en venjuleg forrit. UWP er framtíðin hjá Microsoft þar sem þessi forrit geta auðveldlega aðlagast öllum tækjum. Það er annað sem Windows 10 er draumur í samanburði við eldri kerfi er að það er svo auðvelt að setja það upp aftur frá grunni og keyra upp nýjustu uppfærslur...
Annars getur þú slökkt á öllum óþarfa þjónustum og bakgrunnsforritum; t.d. er óþarfi að láta Steam, Origin, uPlay, Battle.net og Epic Launcher alla keyra upp sjálfkrafa í bakgrunninum. Chrome með fullt af viðbótum getur líka hægt virkilega mikið á tölvum.
Re: Vandræði með að uppfæra windows 7
Þetta gekk því miður ekkijardel skrifaði:Þakka þér kærlega ég prufa þettaupg8 skrifaði:Keyrðu þetta verkfæri hérna frá Microsoft https://support.microsoft.com/en-us/ins ... bleshooter
Annars er það óhugnarlegt að þú hefur ekki fengið neinar uppfærslur síðan í júlí og mögulega eitthvað malware á tölvunni að hindra það. Ef það dugar ekki að keyra þetta verkfæri fyrir uppfærslur þá skaltu skanna eftir malware á tölvunni. Einnig skaltu keyra sfc /scannow til að fara yfir villur á kerfinu.
Síðan Windows Vista kom út þá reyndar hefur næstum hver einasta uppfærsla hraðað á Windows. Windows 10 er líka með OneCore svo það getur keyrt forrit sem eru gerð fyrir Universal Windows Platform og þau eru almennt mun léttari í keyrslu en venjuleg forrit. UWP er framtíðin hjá Microsoft þar sem þessi forrit geta auðveldlega aðlagast öllum tækjum. Það er annað sem Windows 10 er draumur í samanburði við eldri kerfi er að það er svo auðvelt að setja það upp aftur frá grunni og keyra upp nýjustu uppfærslur...
Annars getur þú slökkt á öllum óþarfa þjónustum og bakgrunnsforritum; t.d. er óþarfi að láta Steam, Origin, uPlay, Battle.net og Epic Launcher alla keyra upp sjálfkrafa í bakgrunninum. Chrome með fullt af viðbótum getur líka hægt virkilega mikið á tölvum.
Re: Vandræði með að uppfæra windows 7
Hvað get ég gert?
Er hætt að þjónusta w7?
Er hætt að þjónusta w7?
Re: Vandræði með að uppfæra windows 7
Það eru þónokkur ár í að því verði hætt.jardel skrifaði:Hvað get ég gert?
Er hætt að þjónusta w7?
Varstu bæði búin búin að keyra sfc /scannow og skanna eftir malware á tölvunni?
Kóði: Velja allt
"There's an adapter for that"
Re: Vandræði með að uppfæra windows 7
Sæll takk fyrir svarið. Nei ég var ekki búinn að skanna eftir malwareupg8 skrifaði:Það eru þónokkur ár í að því verði hætt.jardel skrifaði:Hvað get ég gert?
Er hætt að þjónusta w7?
Varstu bæði búin búin að keyra sfc /scannow og skanna eftir malware á tölvunni?
En þegar ég leita eftir nýjum uppfærlsum finnur tölvan engar uppfærslur, eins og þú sérð í fyrsta pósti hér frá mér gerist ekkert annað en searching.
Hvaða forrit er best i að skanna malware ef það hjálpar eithvað?