Ég man eftir því að þetta var hægt einu sinni en ég get ómögulega fundið þetta núna.
Þannig að það væri ágætt ef einhver getur bent mér á hvar þetta sé hægt.
Hvernig hreinsa ég leitarsögu notenda minna á Google?
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 706
- Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig hreinsa ég leitarsögu notenda minna á Google?
Kom niður á eitthvað svipað eða sama um daginn en gafst mjög fljótt upp en reyndi samt eins og ég gat núna og náði að "eyða" út leitarsögunni.depill skrifaði:https://support.google.com/websearch/an ... ktop&hl=en
Þetta var ekki svona fyrir einhverjum árum síðan því þá var viðmótið miklu einfaldara. Núna er eins og það sé farið að grafa hluti niður í viðmótið í stað þess að hafa þetta hreint og beint eins og áður. Nú byggist þetta allt á væminni grafík og einhverjum bévítans gluggum.
Re: Hvernig hreinsa ég leitarsögu notenda minna á Google?
ctrl+shift+del