Hvernig hreinsa ég leitarsögu notenda minna á Google?

Svara
Skjámynd

Höfundur
Heliowin
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Hvernig hreinsa ég leitarsögu notenda minna á Google?

Póstur af Heliowin »

Ég man eftir því að þetta var hægt einu sinni en ég get ómögulega fundið þetta núna.

Þannig að það væri ágætt ef einhver getur bent mér á hvar þetta sé hægt.
Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1478
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig hreinsa ég leitarsögu notenda minna á Google?

Póstur af depill »

Skjámynd

Höfundur
Heliowin
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig hreinsa ég leitarsögu notenda minna á Google?

Póstur af Heliowin »

Kom niður á eitthvað svipað eða sama um daginn en gafst mjög fljótt upp en reyndi samt eins og ég gat núna og náði að "eyða" út leitarsögunni.

Þetta var ekki svona fyrir einhverjum árum síðan því þá var viðmótið miklu einfaldara. Núna er eins og það sé farið að grafa hluti niður í viðmótið í stað þess að hafa þetta hreint og beint eins og áður. Nú byggist þetta allt á væminni grafík og einhverjum bévítans gluggum.

GunniH
Græningi
Póstar: 37
Skráði sig: Mið 07. Apr 2010 16:40
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig hreinsa ég leitarsögu notenda minna á Google?

Póstur af GunniH »

ctrl+shift+del :)
Svara