Jöfull leiðist mér þetta, að geta ekki sýnt öðrum þá tilitsemi að baða þá ekki í reyk, þá sér í lagi börnum.chaplin skrifaði:Fór að horfa á leikinn á mánudaginn á Arnarhóli. Ég veit ekki hversu margir voru reykjandi og að biðja þetta fólk um að drepa í sígrettunni eða fara þar sem fólk og börn eru ekki, var eins og að biðja fólkið um að hætta að anda almennt.
Þvílíkir asnar! Svo er fólk að verja þetta.. er ekki í lagi?
Ég reyki, ég reyni að vera eins snyrtilegur og ég get með þetta og gæti mín sérstaklega á að labba nokkur skref frá hópi fólks og hvað þá börnum, reyki ekki við inganga á smáralynd eða annarstaðar þar sem fókk er að labba um, hendi stubbum sjaldan/nánast aldrey á götuna (oftast fara þeir í niðurfall eða drep í og set í rusl) það er ekkert mál að vera tilitsamur og snyrtilegur reykingamaður.
svona framkoma skemmir fyrir okkur hinum sem erum að reyna halda þessu út af fyrir okkur.