Reykspúandi nágranni ?

Allt utan efnis
Skjámynd

vesi
/dev/null
Póstar: 1463
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Ótengdur

Re: Reykspúandi nágranni ?

Póstur af vesi »

chaplin skrifaði:Fór að horfa á leikinn á mánudaginn á Arnarhóli. Ég veit ekki hversu margir voru reykjandi og að biðja þetta fólk um að drepa í sígrettunni eða fara þar sem fólk og börn eru ekki, var eins og að biðja fólkið um að hætta að anda almennt.

Þvílíkir asnar! Svo er fólk að verja þetta.. er ekki í lagi?
Jöfull leiðist mér þetta, að geta ekki sýnt öðrum þá tilitsemi að baða þá ekki í reyk, þá sér í lagi börnum.
Ég reyki, ég reyni að vera eins snyrtilegur og ég get með þetta og gæti mín sérstaklega á að labba nokkur skref frá hópi fólks og hvað þá börnum, reyki ekki við inganga á smáralynd eða annarstaðar þar sem fókk er að labba um, hendi stubbum sjaldan/nánast aldrey á götuna (oftast fara þeir í niðurfall eða drep í og set í rusl) það er ekkert mál að vera tilitsamur og snyrtilegur reykingamaður.

svona framkoma skemmir fyrir okkur hinum sem erum að reyna halda þessu út af fyrir okkur.
MCTS Nov´12
Asus eeePc
Skjámynd

Urri
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 356
Skráði sig: Þri 21. Jún 2016 19:42
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Reykspúandi nágranni ?

Póstur af Urri »

Það hlítur að vera hægt að gera eithvað í þessu hjá fólki ef að það er dóp inn í myndinni.
Hef nú reykt sjálfur áður (bara marlboro sko ekkert meira), og ég hafði þá reglu að ég reykti aldrey í námunda við börn né lét þau sjá mig reykja.
Sem betur fer er ég hættur þessu.
Fractal Design Define R5 Titanium // ASUS X99-A // Intel Core i7-5930K // ASUS GeForce STRIX GTX 980 Ti 6GB
HyperX Predator SSD 480GB M.2 PCIe // HyperX Predator 2400MHz 32GB (4x8GB)
EVGA SuperNOVA 1000 G2, 1000W PSU // Corsair Hydro H100i GTX

Viggi
Tölvutryllir
Póstar: 638
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Staða: Ótengdur

Re: Reykspúandi nágranni ?

Póstur af Viggi »

Verðuru ekki að ganga á milli íbúða og halda rafrettukynningu. sérð svo um að útveiga liðinu nikótínvökva. kill them with kindness :P
B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.
Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Reykspúandi nágranni ?

Póstur af jonsig »

Viggi skrifaði:Verðuru ekki að ganga á milli íbúða og halda rafrettukynningu. sérð svo um að útveiga liðinu nikótínvökva. kill them with kindness :P
baseball bat kynningu?
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic

NiveaForMen
Nörd
Póstar: 120
Skráði sig: Fim 03. Jún 2010 00:07
Staða: Ótengdur

Re: Reykspúandi nágranni ?

Póstur af NiveaForMen »

Fáir lofa einbýlið sem vert er! :)
Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Reykspúandi nágranni ?

Póstur af jonsig »

Hvað er þetta gamall þráður ? Og ennþá er nágranni minn ekki dauður úr reykingum ;( ,heldur hefur bæst við nýr í blokkina sem finnst gaman að vera atvinnulaus og reykja allan sólarhringinn.
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Skjámynd

ZiRiuS
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1676
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Reykspúandi nágranni ?

Póstur af ZiRiuS »

Kannast við þetta, en þú veist, reykingafólk er entitled svo það er lítið hægt að gera.

Vildi bara óska að allt reykingafólk myndi veipa, þá allavega dregur það mig ekki með niður í sjálfsmorðið þeirra...

:pjuke :pjuke :pjuke :pjuke
Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe

Smotri1101
Nörd
Póstar: 118
Skráði sig: Mán 13. Feb 2017 17:12
Staða: Ótengdur

Re: Reykspúandi nágranni ?

Póstur af Smotri1101 »

hringdu i lögguna á nágrannan hún hefur ekkert annað að gera hvort sem er :D
Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1388
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Staða: Ótengdur

Re: Reykspúandi nágranni ?

Póstur af kubbur »

Það.er hægt að fá efni sem fær fólk til að kúgast eins og enginn sé morgundagurinn, gætir borið það á hurðarhúnana hjá fólki sem reykir, gerir þetta i nokkrar vikur og ég get lofað þér því að það fer að hugsa sinn gang
Kubbur.Digital
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Reykspúandi nágranni ?

Póstur af worghal »

kubbur skrifaði:Það.er hægt að fá efni sem fær fólk til að kúgast eins og enginn sé morgundagurinn, gætir borið það á hurðarhúnana hjá fólki sem reykir, gerir þetta i nokkrar vikur og ég get lofað þér því að það fer að hugsa sinn gang
ég held að fólkið fari ekkert að tengja þarna á milli og hætti bara að reykja.

aftur á móti þá skil ég ekki af hverju það eru ákvæði um að gæludýr séu bönnuð í fjölbýlishúsum en ekkert minnst á reykingar.
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2455
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Reykspúandi nágranni ?

Póstur af HalistaX »

Talandi um reykspúandi nágranna...

Mómentið þegar maður áttar sig á því að maður sjálfur er "Reykspúandi nágraninn"....

Meðleigjendur mínir, og ég, reykja heilu pakkana af Gulum Camel daginn inn og út... Það vandræðalegasta í heimi gerist t.d. í gærkvöldi, s.s. aðfaranótt 6. Mars, banka ekki bara 4 lögreglumenn í viðbragðsstöðu uppá og spyrjast útí lætin... ...þeir klárt mál tilbúnir til þess að bust some justice over all our asses...

Jesús, það skaðar egoið smá að læra að maður er orðinn að því sem manni var svona illa við hérna áður fyrr...
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.

Manager1
Gúrú
Póstar: 551
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 21:28
Staða: Ótengdur

Re: Reykspúandi nágranni ?

Póstur af Manager1 »

Afhverju voruði með læti svona seint á virkum degi?
Intel i7 2600k @ 3.4GHz | Asus P8P67 PRO | Corsair Vengeance 16gb 1600Mhz | Geforce GTX 1070 | BenQ EW2430 24"
Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2455
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Reykspúandi nágranni ?

Póstur af HalistaX »

Manager1 skrifaði:Afhverju voruði með læti svona seint á virkum degi?
"Erum að búa til tónlist!!!" Er það sem stóra massaða löggan þarf að skrifa í skýrsluna fyrir þetta kvöldið....

En neinei, við félagar okkar erum á fullu að reyna að búa til tónlist, erum bara með svo lélega monitor'a að hljóðið er ekki nógu gott og á það til að heyrast inn til nágrananna....
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.
Svara