Kannski pínu óvenjuleg færsla en bara gaman af því




Ertu samt viss um að algengir brunavaldar séu sjónvörp? Samkvæmt skýrslu frá Mannvirkjastofnun (http://goo.gl/4ssthJ - Brunar og slys af völdum rafmagns) sem er þó frá árunum 2006-2009 segir:Tbot skrifaði:Fæstir brunar hafa verið vegna ísskápa. Algengara að þetta séu þurrkarar og sjónvörp
Ég geri ráð fyrir að tækin séu nú orðin talsvert fullkomnari og því brunahættan orðin mun minni.Algengustu einstöku brunavaldar voru eldavélar, (35%), rafmagnstöflur og dreifkerfi, (10%), raflagnir (5%) og þvottavélar (5%). Aðrir helstu brunavaldar voru í raflögnum, töflum og dreifikerfum, kælitækjum, uppþvotta- og þvottavélum. Sjónvarpsbrunum hefur fækkað verulega frá því sem áður var.
Jú hefði einmitt haldið það.kiddi skrifaði:Getur þetta ekki verið pínu catch-22? Þ.e. það er líklegra að tækin muni bila (og valda bruna) þegar það er stöðugt verið að kötta á strauminn og skella honum svo aftur á með látum, og ólíklegra að tækin bili, fái þau að vera tengd?
AlgjörlegaSam skrifaði:Eldhætta af gömlu túbusjónvörpunum stafaði að mínu viti aðalega af því að í þessum stóra kassa sem þau voru gat safnast fyrir gríðarlega mikið af ryki sem varð að lokum eins og ullarteppi yfir öllu inni í tækinu ef tækin voru aldrei blásin/rykhreinsuð.
Við þetta hitnar vélbúnaðurinn meir og meir þar til að kviknar í rykteppinu.
Það er ágæt regla finnst mér að blása rykið úr tækinu í jólahreingerninguni eins og öðrum tölvubúnaði, ég blæs nú reyndar mikið oftar en það úr tölvunum.
Neisti, eldmat og súrefni.jonsig skrifaði:það þarf ekkert endilega bara ryk til að kveikja í ...
Ef þetta tekur 0.5W (Þetta tæki tekur T.D. 0.3W, sum tæki minna en 0.1W) þá eru þetta rétt tæpar 4.5 kWh ári.Hizzman skrifaði:Það er hægt að kaupa wattmæli sem er settur í venjulegt rafmagnstengi. kostar ekkert rosa mikið (10k ?) íhlutir eða mbr.is etv gætu verið með þetta
þá geturu mælt hversu mikið að wöttum TVið tekur og síðan reiknað kostað við standby-orku
þetta gæti svosem verið einhverjir 1000 kallar á ári
Hiti, eldmatur og súrefniMinuz1 skrifaði:Neisti, eldmat og súrefni.jonsig skrifaði:það þarf ekkert endilega bara ryk til að kveikja í ...