Að breyta "Turn off computer" í XP

Svara

Höfundur
so
Ofur-Nörd
Póstar: 234
Skráði sig: Mið 07. Jan 2004 20:07
Staðsetning: Hornafjörður
Staða: Ótengdur

Að breyta "Turn off computer" í XP

Póstur af so »

Sælir nú, smá vandi hér.
Systir mín sem er með laptop með XP pro hringdi í mig og spurði hvernig ætti að breyta "Turn off computer" en það breyttist "Allt í einu, var ekki að gera neitt" :D

Þegar hún fer í Start > Turn off computer kemur ekki hin hefðbundna Stand by - Turn off the computer - Restart valmynd heldur þessi sem er á viðhenginu hér að neðan með felliglugga til að slökkva.

Vitið þið hvers vegna þetta val kemur og hvernig ég breyti í hina valmyndina aftur?

ps. vélin er 500 km í burtu svo ég á erfitt með að fikta mig áfram.
Viðhengi
xp-stop.JPG
xp-stop.JPG (113.61 KiB) Skoðað 905 sinnum
Athlon64 X2 5000+, Gigabyte GA-MA-770-DS3, 4GB Corsair, 2* Seagate 500GB, Xerox 19", Neovo 20" LCD skjáir
Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1306
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af viddi »

er ekki hægt að velja shut down ? :roll:

A Magnificent Beast of PC Master Race

Höfundur
so
Ofur-Nörd
Póstar: 234
Skráði sig: Mið 07. Jan 2004 20:07
Staðsetning: Hornafjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af so »

jú jú, þegar smellt er í felligluggann koma upp nokkrir kostir og þar á meðal shut down svo það er allveg hægt að slökkva en hin valmyndin er betri.
Athlon64 X2 5000+, Gigabyte GA-MA-770-DS3, 4GB Corsair, 2* Seagate 500GB, Xerox 19", Neovo 20" LCD skjáir
Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1306
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af viddi »

control panel/user accounts/cange the way eitthvað users og haka við welcome screen

A Magnificent Beast of PC Master Race

Höfundur
so
Ofur-Nörd
Póstar: 234
Skráði sig: Mið 07. Jan 2004 20:07
Staðsetning: Hornafjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af so »

Það var lagið viddi3000

Takk kærlega :D
Athlon64 X2 5000+, Gigabyte GA-MA-770-DS3, 4GB Corsair, 2* Seagate 500GB, Xerox 19", Neovo 20" LCD skjáir

Manager1
Gúrú
Póstar: 551
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 21:28
Staða: Ótengdur

Póstur af Manager1 »

Skrítið hvernig Windows tekur alltíeinu uppá því að breyta svona hlutum... bara svona alltíeinu þegar maður er ekki að gera neitt :roll:
Intel i7 2600k @ 3.4GHz | Asus P8P67 PRO | Corsair Vengeance 16gb 1600Mhz | Geforce GTX 1070 | BenQ EW2430 24"

Hawley
Nörd
Póstar: 112
Skráði sig: Fös 21. Maí 2004 22:14
Staða: Ótengdur

Póstur af Hawley »

svona lagað breitist bara eftir insetningu á servicepack eða update
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

eða eftir heimsókn til "kerfisfræðings" í skóla :evil:
"Give what you can, take what you need."

Höfundur
so
Ofur-Nörd
Póstar: 234
Skráði sig: Mið 07. Jan 2004 20:07
Staðsetning: Hornafjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af so »

jebb, hún fór með vélina til einhvers tölvukalls í skólanum :?

Og ég get ekki breytt þessu hjá henni eins og viddi3000 lagði til, virkaði fínt að breyta fram og til baka hjá mér en hennar vél neitar út af client service for network eitthvað..
Á eftir að kynna mér það betur, hef ekki haft tíma í það ennþá.
Þarf víst að vinna fyrir salti í grautinn :D
Athlon64 X2 5000+, Gigabyte GA-MA-770-DS3, 4GB Corsair, 2* Seagate 500GB, Xerox 19", Neovo 20" LCD skjáir
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

málið er að hún þarf að logga sig inn á skólanetið í skólanum. það er ekki hægt aðnota welcome screen í það, því hún þarf að velja í svona drop down boxi (log into:) annaðhvort "this computer" eða "f**king ömurlega skólanetið"
"Give what you can, take what you need."

Höfundur
so
Ofur-Nörd
Póstar: 234
Skráði sig: Mið 07. Jan 2004 20:07
Staðsetning: Hornafjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af so »

Takk gnarr :wink:
Athlon64 X2 5000+, Gigabyte GA-MA-770-DS3, 4GB Corsair, 2* Seagate 500GB, Xerox 19", Neovo 20" LCD skjáir
Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1306
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af viddi »

kerfisstjórar í skólum eru dáldið pirrandi kerfisstjórinn í IR er búinn að loka á mig ca. 3 sinnum og 3 skiptið var í dag og þá vildi hann ekki segja mér ástæðuna fyrir því að hann lokaði á mig :?

A Magnificent Beast of PC Master Race
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

viddi skrifaði:kerfisstjórar í skólum eru dáldið pirrandi kerfisstjórinn í IR er búinn að loka á mig ca. 3 sinnum og 3 skiptið var í dag og þá vildi hann ekki segja mér ástæðuna fyrir því að hann lokaði á mig :?
En fyrstu 2. skiptin? Ég trúi ómögulega að þetta sé bara BOFH........
Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1306
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af viddi »

sko fyrsta skipti var hann að saka mig um að hafa downloadað 30 gb innanlands (veit ekki hvernig það ætti að hafa gerst þar sem það er svona 5 mb free space á hdd í tölvunum þarna), og í annað skiptið var það útaf messenger service.....

A Magnificent Beast of PC Master Race
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Póstur af ICM »

sæktu þér bara Close Win http://www.tsoftcentral.com/tools/index.html og ef þú vilt vera florrari á því notaðu það með FreeLaunchBar
Svara