Google DNS eru að meðaltali með hærri svartíma heldur en DNS'ar hjá fjarskiptafyrirtækjum en það eru c.a. 40-50 ms sem bætast við að keyra fyrirspurn á nafnaþjón (Prófaðu að pinga DNS'a sem að þitt fjarskiptafyrirtæki er að úthluta og pinga svo Google DNS)ZiRiuS skrifaði:Getur Google dns, bitdefender 2015 og win7 verið að valda laggi? Því þetta snýst ekki bara um speedtest og skrítið hvað þetta gerist fyrir marga...
Ef að bitdefender er að filtera netið þitt á einhvern hátt, skoða umferð og pakka þá getur það hægt á netinu líka en það er erfitt að segja til um það. Besta leiðin er náttúrulega bara að gera samanburðarmælingar með og án bitdefender og skoða niðurstöðurnar.
Windows 7 ætti nú ekki að valda neinum hægagangi á netinu.