Ódýrið ný tölvuverslun

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild
Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Ódýrið ný tölvuverslun

Póstur af Black »

Hélt ég væri staddur inná heimasíðu Endurvinnslunnar..Þvílíkt þrot fráhrindandi nafn,hrikalegt útlit og logo. Í þessu tilfelli hefði verið sterkur leikur að leita til markaðsfræðing og grafískarhönnuðar,Áður en var ráðist í þessar framkvæmdir :pjuke
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:Asus 1080ti strix | RAM: 16gb 3200 Corsair | PSU: RM650x | Case:Corsair 275R |
Skjámynd

einarhr
Of mikill frítími
Póstar: 1819
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ódýrið ný tölvuverslun

Póstur af einarhr »

Leiðin hefur bara verið niður á við síðan Tölvutek keypti Tölvuvirkni. Þó svo að Björgvin Hólm sé umdeildur þá rak hann Tölvuvirkni ágætlega í mörg ár og var hann komin með góðan kúnnahóp. Þegar viðskiptavinir Tölvuvirkni sáu í gegnum þetta spil hjá Tölvutek þá hættur þeir að versla við Tölvuvirkni.
| Ryzen 7 1800X 16GB Gainward GeForce RTX 3060 Pegasus 12GB| Plex i5 6600K 16GB | Mi Poco X3 | Mi Box S |
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Ódýrið ný tölvuverslun

Póstur af worghal »

einarhr skrifaði:Leiðin hefur bara verið niður á við síðan Tölvutek keypti Tölvuvirkni. Þó svo að Björgvin Hólm sé umdeildur þá rak hann Tölvuvirkni ágætlega í mörg ár og var hann komin með góðan kúnnahóp. Þegar viðskiptavinir Tölvuvirkni sáu í gegnum þetta spil hjá Tölvutek þá hættur þeir að versla við Tölvuvirkni.
Keypti?
Var þetta ekki yfirtaka vegna skuldastöðu gagnvart byrgjum og fyrirtækið sett upp í?
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Skjámynd

einarhr
Of mikill frítími
Póstar: 1819
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ódýrið ný tölvuverslun

Póstur af einarhr »

worghal skrifaði:
einarhr skrifaði:Leiðin hefur bara verið niður á við síðan Tölvutek keypti Tölvuvirkni. Þó svo að Björgvin Hólm sé umdeildur þá rak hann Tölvuvirkni ágætlega í mörg ár og var hann komin með góðan kúnnahóp. Þegar viðskiptavinir Tölvuvirkni sáu í gegnum þetta spil hjá Tölvutek þá hættur þeir að versla við Tölvuvirkni.
Keypti?
Var þetta ekki yfirtaka vegna skuldastöðu gagnvart byrgjum og fyrirtækið sett upp í?
Keypti eða Eignaðist skiptir svosem ekki öllu máli, Tölvutek eignaðist Tölvuvirkni að hluta til vegna yfirtöku á skuldum við birgja já og einnig var Björgvin keyptur út úr Tölvuvirkni. Undir það síðasta var Tölvuvirkni Ruslakista fyrir Tölvutek og þar var til sölu það sem seldist ekki hjá Tölvutek. Ódýrið verður ekkert annað en útsölumarkaður Tölvutek.

Edit
Björgvin á víst ennþá 40% í Tölvuvirkni
| Ryzen 7 1800X 16GB Gainward GeForce RTX 3060 Pegasus 12GB| Plex i5 6600K 16GB | Mi Poco X3 | Mi Box S |

Galaxy
Fiktari
Póstar: 72
Skráði sig: Þri 30. Jún 2015 19:39
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Ódýrið ný tölvuverslun

Póstur af Galaxy »

þetta lukkudýr framkallar gæsahúð...
Svara