Konuna Vantar Nýja Vinnu. Uppástungur?
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 6079
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Konuna Vantar Nýja Vinnu. Uppástungur?
Sælir.
Konunni minni vantar nýja vinnu þar sem henni langar að breyta aðeins til, hún er ekkert að fara að missa núverandi vinnuna, og okkur vantar uppástungur.
Málið er það að hún er Bandarísk en er með full vinnuréttindi gegnum mig.
Hún kann smá íslensku og er að leita að hluta-starfi, kanski 4 daga í viku og aðra hverja helgi þar sem hún er í námi í Háskóla Íslands.
Hún kemur með mjög góð meðmæli.
Erum að reyna að forðast eldhús störf þar sem hún er búin að prufa það.
Hún er með AS í Business management / Finance og hún er með gráðu/próf úr rafeindatækni frá NOCTI.
erum ekki viss hvort einhver taki mark á þessum gráðum hér
Einhverjar hugmyndir?
Konunni minni vantar nýja vinnu þar sem henni langar að breyta aðeins til, hún er ekkert að fara að missa núverandi vinnuna, og okkur vantar uppástungur.
Málið er það að hún er Bandarísk en er með full vinnuréttindi gegnum mig.
Hún kann smá íslensku og er að leita að hluta-starfi, kanski 4 daga í viku og aðra hverja helgi þar sem hún er í námi í Háskóla Íslands.
Hún kemur með mjög góð meðmæli.
Erum að reyna að forðast eldhús störf þar sem hún er búin að prufa það.
Hún er með AS í Business management / Finance og hún er með gráðu/próf úr rafeindatækni frá NOCTI.
erum ekki viss hvort einhver taki mark á þessum gráðum hér
Einhverjar hugmyndir?
Last edited by worghal on Lau 20. Feb 2016 19:13, edited 1 time in total.
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1227
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
- Staðsetning: In the forest
- Staða: Ótengdur
Re: Konunni Vantar Nýja Vinnu. Uppástungur?
Það hefur allavega verið mín reynsla að ef þú ert ekki innfæddur íslendingur þá skiptir einhver útlensk gráða engu máli, þrátt fyrir að hún eigi fullan rétt á sér. Svo er aftur á móti rosa flott að vera íslendingur með útlenska gráðu
Hefur hún áhuga á fjármálum og tæknimálum, eða langar henni að vinna við eitthvað annað?
Hefur hún áhuga á fjármálum og tæknimálum, eða langar henni að vinna við eitthvað annað?
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Staða: Ótengdur
Re: Konunni Vantar Nýja Vinnu. Uppástungur?
Hvað með að athuga með einhverjar vinnur út frá erlendum nemendum í HÍ eða jafnvel eitthvað í gegnum Bandaríska Sendiráðið ?
Verst að flestöll þjónustustörf eru ómöguleg því það þarf að kunna góða Íslensku yfirleitt en hvað með einhvern milliveg þarna á milli.
Verst að flestöll þjónustustörf eru ómöguleg því það þarf að kunna góða Íslensku yfirleitt en hvað með einhvern milliveg þarna á milli.
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 3992
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Konunni Vantar Nýja Vinnu. Uppástungur?
Mér sýnist nocti prófið vera fyrir fólk sem langar í rafmagnstengt framhaldsnám (collage?), tók próf á síðunni þeirra og þetta virkar eins og lokapróf úr grunndeild rafiðna .
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Re: Konunni Vantar Nýja Vinnu. Uppástungur?
Er ekki mikilvægast að vita hvað konunni LANGAR að vinna við?
*-*
-
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Konunni Vantar Nýja Vinnu. Uppástungur?
Neinei, það er algjört aukaatriði!appel skrifaði:Er ekki mikilvægast að vita hvað konunni LANGAR að vinna við?
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 6079
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Konunni Vantar Nýja Vinnu. Uppástungur?
Eins og stendur er markmiðið bara að finna nýja vinnu sem henntar henni betur. Hún er opin fyrir flestu. Bara ekki eldhússtörfum. Hún er komin með eitt atvinnu viðtal en langar að vinna með túristum.appel skrifaði:Er ekki mikilvægast að vita hvað konunni LANGAR að vinna við?
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1722
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Staða: Ótengdur
Re: Konunni Vantar Nýja Vinnu. Uppástungur?
Bláa lónið? Það er starfsmanna rúta þar.
-
- Kóngur
- Póstar: 5917
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Konunni Vantar Nýja Vinnu. Uppástungur?
Að vinna í "lundabúð" er líklega ekki það skemmtilegasta en það má líka reyna við 66norður, Cintamani o.þ.h. verslanir.
Flottasta verslun landsins, Geysir er að fara opna í Kringlunni.
Sendiráðin eru að fara taka inn fólk, sérstaklega fólk með gráður t.d. má búast við að kosningarnar í USA muni kalla á einhvern mannskap + ef herinn er að koma aftur.
En svo er spurning hvort að hún vilji ekki fara í einhverskonar frumkvöðlastarf að vinna að einhverri góðri hugmynd sem hún hefur og gera hana að raunveruleika.
Flottasta verslun landsins, Geysir er að fara opna í Kringlunni.
Sendiráðin eru að fara taka inn fólk, sérstaklega fólk með gráður t.d. má búast við að kosningarnar í USA muni kalla á einhvern mannskap + ef herinn er að koma aftur.
En svo er spurning hvort að hún vilji ekki fara í einhverskonar frumkvöðlastarf að vinna að einhverri góðri hugmynd sem hún hefur og gera hana að raunveruleika.
-
- ÜberAdmin
- Póstar: 1317
- Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
- Staðsetning: Lýtó
- Staða: Ótengdur
Re: Konunni Vantar Nýja Vinnu. Uppástungur?
Er ég sá eini sem læt titilinn fara í taugarnar á mér? Konuna*
Annars er ég búinn að vera að leita að vinnu og það er fáránlega mikið framboð af 100% starfi eða framtíðarstarfi, lítið sem ég hef fundið sem hentar mér með skólanum þar sem ég get ekki unnið um helgar. En tékkaðu á Alfreð appinu
Annars er ég búinn að vera að leita að vinnu og það er fáránlega mikið framboð af 100% starfi eða framtíðarstarfi, lítið sem ég hef fundið sem hentar mér með skólanum þar sem ég get ekki unnið um helgar. En tékkaðu á Alfreð appinu
Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 6079
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Konunni Vantar Nýja Vinnu. Uppástungur?
afsakið titilinn en þetta var gert seint um kvöld í flýti.Dazy crazy skrifaði:Er ég sá eini sem læt titilinn fara í taugarnar á mér? Konuna*
Annars er ég búinn að vera að leita að vinnu og það er fáránlega mikið framboð af 100% starfi eða framtíðarstarfi, lítið sem ég hef fundið sem hentar mér með skólanum þar sem ég get ekki unnið um helgar. En tékkaðu á Alfreð appinu
erum búin að vera að skoða alfreð og það er einmitt eins og þú segir, svakalegt framboð af 100% störfum en það er bara ekki í boði með skóla.
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Re: Konuna Vantar Nýja Vinnu. Uppástungur?
Ég myndi tala við allar Bílaleigur. Skiptir engu máli hvort að þú talar íslensku eða ekki.