Konunni minni vantar nýja vinnu þar sem henni langar að breyta aðeins til, hún er ekkert að fara að missa núverandi vinnuna, og okkur vantar uppástungur.
Málið er það að hún er Bandarísk en er með full vinnuréttindi gegnum mig.
Hún kann smá íslensku og er að leita að hluta-starfi, kanski 4 daga í viku og aðra hverja helgi þar sem hún er í námi í Háskóla Íslands.
Hún kemur með mjög góð meðmæli.
Erum að reyna að forðast eldhús störf þar sem hún er búin að prufa það.
Hún er með AS í Business management / Finance og hún er með gráðu/próf úr rafeindatækni frá NOCTI.
erum ekki viss hvort einhver taki mark á þessum gráðum hér

Einhverjar hugmyndir?