Sælir
Ég er að pæla í tölvukaupum og leist helvítið vel á þessa tölvu frá Kísildal
http://kisildalur.is/?p=2&id=1131
Eru einhverjir íhlutir sem þið mælið frekar með í þessari tölvu?
Hún verður aðallega notuð í tölvuleiki
Er ég að overkilla þetta með skjákortinu eða vinnsluminninu ?
Takk fyrir
Álit varðandi leikjatölvukaup
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1227
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
- Staðsetning: In the forest
- Staða: Ótengdur
Re: Álit varðandi leikjatölvukaup
Þetta virðist vera fínasta vél, en það er ekkert stýrikerfi í þessu verði.
Re: Álit varðandi leikjatölvukaup
Já ég vissi það
Á eftir að bæta því við og 24" 1ms skjá sem á víst að koma mjög vel út með þessari tölvu.
Á eftir að bæta því við og 24" 1ms skjá sem á víst að koma mjög vel út með þessari tölvu.
Re: Álit varðandi leikjatölvukaup
Sjálfur myndi ég fara í aðeins ódýrara móðurborð. Þú munt líka sennilega ekki finna mun á 2133mhz og 3000mhz ram býst ég við. Ég treysti yfirleitt ekki aflgjöfum frá fyrirtækjum sem ég hef aldrei heyrt um. Annars virðist þetta vera ágætt. Mun pottþétt performa mjög vel í öllum leikjum í dag og sennilega ágætlega næstu árin. Svo ef þú vilt upgrade'a seinna þá er alltaf hægt að fara í annað 980 og jafnvel betri örgjörva.
Re: Álit varðandi leikjatölvukaup
Takk fyrir þetta innlegg
Pælinginn var einmitt að þessi tölva myndi runa nýjustu leikinna smooth næstu árin og fyrsta uppfærslan yrði líklega örgjörvinn þar sem hann sýnist vera flöskuhálsinn í þessu setupi. Gæti verið að ég fari þá í 2133 mhz ef það sé enginn munur.
Pælinginn var einmitt að þessi tölva myndi runa nýjustu leikinna smooth næstu árin og fyrsta uppfærslan yrði líklega örgjörvinn þar sem hann sýnist vera flöskuhálsinn í þessu setupi. Gæti verið að ég fari þá í 2133 mhz ef það sé enginn munur.
Re: Álit varðandi leikjatölvukaup
Varðandi móðurborðið, þá er ég að reyna að hafa möguleikanna opna varðandi uppfærslu, það virðist styðja mun meira en það sem er í þessum kassa.