Sjálfur myndi ég fara í aðeins ódýrara móðurborð. Þú munt líka sennilega ekki finna mun á 2133mhz og 3000mhz ram býst ég við. Ég treysti yfirleitt ekki aflgjöfum frá fyrirtækjum sem ég hef aldrei heyrt um. Annars virðist þetta vera ágætt. Mun pottþétt performa mjög vel í öllum leikjum í dag og sennilega ágætlega næstu árin. Svo ef þú vilt upgrade'a seinna þá er alltaf hægt að fara í annað 980 og jafnvel betri örgjörva.
Pælinginn var einmitt að þessi tölva myndi runa nýjustu leikinna smooth næstu árin og fyrsta uppfærslan yrði líklega örgjörvinn þar sem hann sýnist vera flöskuhálsinn í þessu setupi. Gæti verið að ég fari þá í 2133 mhz ef það sé enginn munur.