Listinn hjá mér er svona:
Borðtölva (Samansett) - i5 4670K 3.4 GHz, 16GB DDR3 RAM, GTX 970 4GB - Notuð sem VM host, file þjónn, leikjaspilun og upptökur.
Fartölvur:
Lenovo W520 - i7 2760QM 2,4 GHz, 16GB DDR3 RAM, Quadro 1000M - Einnig notuð í sýndarvélar ofl fikt.
Lenovo T410 - i5 520M 2,4 GHz, 8GB DDR3 RAM, Quadro NVS3100M - Fikt tölva.
Lenovo T440p - i74600M 2,9 GHZ, 12GB DDR3 RAM, Geforce GT 730M - Notuð daglega í daily basis stuff.
Macbook Pro 2011 - i5 2,7 GHz, 8GB DDR3 RAM, Intel HD Graphics 3000 - Web surf, upptökur ofl.
Spjaldtölvur:
Nextbook 10.1 (10" Spjaldtölva/fartölva með fullblown Win 10) - Intel Atom Quade-Core 1,83 GHz, 1GB DDR3 RAM - Notuð sem ferðafélagi
Lenovo A7-50 7" spjaldtölva - Cortex-A7 Quad-Core 1,3 GHz, 1GB RAM - Kaffiborðs web surfing, notuð einnig sem fjartstýring fyrir Kodi og tónlist.
Smátölvur:
Raspberry Pi 2 model B - ARM Cotex-A7 Quad-Core 900 MHz, 1GB RAM - Tengd við TV inní stofu, notuð fyrir Kodi og Steam streaming
Raspberry Pi Model B - Single Core 700MHz, 1GB RAM - Tengd við TV inní svefniherbergi, aðalega notuð fyrir Kodi.
Leikjatölvur:
Playstation 3
Snjallsími
Samsung Galaxy S6
Svo að sjálfsögðu er maður með nokkrar ónýtar tölvur inní skáp en maður fer nú ekki að telja það upp
