Hversu margar tölvur/tablets/snjalltæki átt þú ?
Hversu margar tölvur/tablets/snjalltæki átt þú ?
Póstið hvað þið eigið margar tölvur/tablets/snjalltæki. Ekki myndi það skemma ef þið mynduð taka fram hvaða model það er í leiðinni.
Listinn hjá mér er svona:
Borðtölva (Samansett) - i5 4670K 3.4 GHz, 16GB DDR3 RAM, GTX 970 4GB - Notuð sem VM host, file þjónn, leikjaspilun og upptökur.
Fartölvur:
Lenovo W520 - i7 2760QM 2,4 GHz, 16GB DDR3 RAM, Quadro 1000M - Einnig notuð í sýndarvélar ofl fikt.
Lenovo T410 - i5 520M 2,4 GHz, 8GB DDR3 RAM, Quadro NVS3100M - Fikt tölva.
Lenovo T440p - i74600M 2,9 GHZ, 12GB DDR3 RAM, Geforce GT 730M - Notuð daglega í daily basis stuff.
Macbook Pro 2011 - i5 2,7 GHz, 8GB DDR3 RAM, Intel HD Graphics 3000 - Web surf, upptökur ofl.
Spjaldtölvur:
Nextbook 10.1 (10" Spjaldtölva/fartölva með fullblown Win 10) - Intel Atom Quade-Core 1,83 GHz, 1GB DDR3 RAM - Notuð sem ferðafélagi
Lenovo A7-50 7" spjaldtölva - Cortex-A7 Quad-Core 1,3 GHz, 1GB RAM - Kaffiborðs web surfing, notuð einnig sem fjartstýring fyrir Kodi og tónlist.
Smátölvur:
Raspberry Pi 2 model B - ARM Cotex-A7 Quad-Core 900 MHz, 1GB RAM - Tengd við TV inní stofu, notuð fyrir Kodi og Steam streaming
Raspberry Pi Model B - Single Core 700MHz, 1GB RAM - Tengd við TV inní svefniherbergi, aðalega notuð fyrir Kodi.
Leikjatölvur:
Playstation 3
Snjallsími
Samsung Galaxy S6
Svo að sjálfsögðu er maður með nokkrar ónýtar tölvur inní skáp en maður fer nú ekki að telja það upp
Listinn hjá mér er svona:
Borðtölva (Samansett) - i5 4670K 3.4 GHz, 16GB DDR3 RAM, GTX 970 4GB - Notuð sem VM host, file þjónn, leikjaspilun og upptökur.
Fartölvur:
Lenovo W520 - i7 2760QM 2,4 GHz, 16GB DDR3 RAM, Quadro 1000M - Einnig notuð í sýndarvélar ofl fikt.
Lenovo T410 - i5 520M 2,4 GHz, 8GB DDR3 RAM, Quadro NVS3100M - Fikt tölva.
Lenovo T440p - i74600M 2,9 GHZ, 12GB DDR3 RAM, Geforce GT 730M - Notuð daglega í daily basis stuff.
Macbook Pro 2011 - i5 2,7 GHz, 8GB DDR3 RAM, Intel HD Graphics 3000 - Web surf, upptökur ofl.
Spjaldtölvur:
Nextbook 10.1 (10" Spjaldtölva/fartölva með fullblown Win 10) - Intel Atom Quade-Core 1,83 GHz, 1GB DDR3 RAM - Notuð sem ferðafélagi
Lenovo A7-50 7" spjaldtölva - Cortex-A7 Quad-Core 1,3 GHz, 1GB RAM - Kaffiborðs web surfing, notuð einnig sem fjartstýring fyrir Kodi og tónlist.
Smátölvur:
Raspberry Pi 2 model B - ARM Cotex-A7 Quad-Core 900 MHz, 1GB RAM - Tengd við TV inní stofu, notuð fyrir Kodi og Steam streaming
Raspberry Pi Model B - Single Core 700MHz, 1GB RAM - Tengd við TV inní svefniherbergi, aðalega notuð fyrir Kodi.
Leikjatölvur:
Playstation 3
Snjallsími
Samsung Galaxy S6
Svo að sjálfsögðu er maður með nokkrar ónýtar tölvur inní skáp en maður fer nú ekki að telja það upp
Last edited by Tish on Fös 12. Feb 2016 15:49, edited 2 times in total.
Re: Hversu margar tölvur/tablets/snjalltæki átt þú ?
Væri líka gaman að sjá hvað þið notið tölvurnar í eða tækin.
Re: Hversu margar tölvur/tablets/snjalltæki átt þú ?
Þetta er það sem er í notkun á heimilinu (3 börn):
Borðtölvur:
Q6600@3.45ghz - Steam big picture mode, tengd við sjónvarp. Plex server.
i5 760@3.64ghz - Leikjavél hjá unglingnum á heimilinu.
i7 6700 - Mine, my own, my precious.. Leikir, og almenn vinnsla.
Fartölvur:
Dell Latitude E5410
Dell Latitude E6530
Spjaldtölvur:
Nexus 7 2012 (CM11)
Lenovo A10-70
Leikjatölvur:
2x OUYA - Steam streaming með moonlight og auðvitað android leikir.
Smátölvur:
Raspberry Pi 2 model B - Fileserver, sftp, mumble, nfs, samba etc etc…
Raspberry Pi 2 model B - Tengd við 5” snertiskjá - leikfang fyrir prufanir og almennt fikt.
2x Raspberry Pi model B - Kodi, tengdar v/sjónvörp.
Snjallsímar:
Nexus 6
OnePlus One
OnePlus X
Samsung Galaxy S2
Samsung Galaxy Ace 2
Samsung Galaxy S3 Mini
Borðtölvur:
Q6600@3.45ghz - Steam big picture mode, tengd við sjónvarp. Plex server.
i5 760@3.64ghz - Leikjavél hjá unglingnum á heimilinu.
i7 6700 - Mine, my own, my precious.. Leikir, og almenn vinnsla.
Fartölvur:
Dell Latitude E5410
Dell Latitude E6530
Spjaldtölvur:
Nexus 7 2012 (CM11)
Lenovo A10-70
Leikjatölvur:
2x OUYA - Steam streaming með moonlight og auðvitað android leikir.
Smátölvur:
Raspberry Pi 2 model B - Fileserver, sftp, mumble, nfs, samba etc etc…
Raspberry Pi 2 model B - Tengd við 5” snertiskjá - leikfang fyrir prufanir og almennt fikt.
2x Raspberry Pi model B - Kodi, tengdar v/sjónvörp.
Snjallsímar:
Nexus 6
OnePlus One
OnePlus X
Samsung Galaxy S2
Samsung Galaxy Ace 2
Samsung Galaxy S3 Mini
Re: Hversu margar tölvur/tablets/snjalltæki átt þú ?
zurien skrifaði:Þetta er það sem er í notkun á heimilinu (3 börn):
Borðtölvur:
Q6600@3.45ghz - Steam big picture mode, tengd við sjónvarp. Plex server.
i5 760@3.64ghz - Leikjavél hjá unglingnum á heimilinu.
i7 6700 - Mine, my own, my precious.. Leikir, og almenn vinnsla.
Fartölvur:
Dell Latitude E5410
Dell Latitude E6530
Spjaldtölvur:
Nexus 7 2012 (CM11)
Lenovo A10-70
Leikjatölvur:
2x OUYA - Steam streaming með moonlight og auðvitað android leikir.
Smátölvur:
Raspberry Pi 2 model B - Fileserver, sftp, mumble, nfs, samba etc etc…
Raspberry Pi 2 model B - Tengd við 5” snertiskjá - leikfang fyrir prufanir og almennt fikt.
2x Raspberry Pi model B - Kodi, tengdar v/sjónvörp.
Snjallsímar:
Nexus 6
OnePlus One
OnePlus X
Samsung Galaxy S2
Samsung Galaxy Ace 2
Samsung Galaxy S3 Mini
Glæsilegur listi hjá þér.
Re: Hversu margar tölvur/tablets/snjalltæki átt þú ?
Borðtölva - i5 3570K með 16 gig ram og 970 skjákorti. mjög góð vel
Spjaldtölvur. Samsung galaxy tap 10 - nota hana ekkert lengur þar sem hún er svo hæg.
JXD 7800B - Retro leikjavélin mín fyrir emulators
Leikjatölvur - Á allar playstation tölvurnar en er með 2 og 4 inni hjá mér núna
Snjallsími - Asus Zenfone 2 fínasti mid range sími
Spjaldtölvur. Samsung galaxy tap 10 - nota hana ekkert lengur þar sem hún er svo hæg.
JXD 7800B - Retro leikjavélin mín fyrir emulators
Leikjatölvur - Á allar playstation tölvurnar en er með 2 og 4 inni hjá mér núna
Snjallsími - Asus Zenfone 2 fínasti mid range sími
B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hversu margar tölvur/tablets/snjalltæki átt þú ?
/* innbrotsþjófaþráðurinn */
Re: Hversu margar tölvur/tablets/snjalltæki átt þú ?
Borðtölva: i5-750 með 8gb ram og Radeon 6970 GPU, nota hana í leiki og flight simulator
Fartölva: Dell Inspiron 5521 notuð í daily stuff
Leikjatölvur: PS3 Super slim nota hana stundum í leiki, er aðallega að safna ryki eins og er
Sími: eih Samsung man ekki
Á líka iPod Touch 5 sem ég nota í að hlusta á tónlist og svoleiðis.
Fartölva: Dell Inspiron 5521 notuð í daily stuff
Leikjatölvur: PS3 Super slim nota hana stundum í leiki, er aðallega að safna ryki eins og er
Sími: eih Samsung man ekki
Á líka iPod Touch 5 sem ég nota í að hlusta á tónlist og svoleiðis.
Turn - Intel Core i7-7700 - Corsair Hydro H115i - 16GB DUAL DDR4 - 232GB Samsung SSD 850 EVO - 2TB TOSHIBA SATA - MSI Gaming GTX 1070 8GB - MSI Z270 TOMAHAWK
Lappi - Macbook Air 2019
SteelSeries Rival 310 | iKBC Cherry MX Blue | SteelSeries Arctis 5 | BenQ XL2411Z 24'' 144Hz
1987 Volvo 240GL |1993 Mitsubishi Galant | 2019 VW Golf GTE
Lappi - Macbook Air 2019
SteelSeries Rival 310 | iKBC Cherry MX Blue | SteelSeries Arctis 5 | BenQ XL2411Z 24'' 144Hz
1987 Volvo 240GL |1993 Mitsubishi Galant | 2019 VW Golf GTE
-
- Gúrú
- Póstar: 564
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 16:48
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hversu margar tölvur/tablets/snjalltæki átt þú ?
Ef það væri hægt að tengja notendur við heimilisfang hérna, já.GuðjónR skrifaði:/* innbrotsþjófaþráðurinn */
Enjoy your job, make lots of money, work within the law. Choose any two.
Re: Hversu margar tölvur/tablets/snjalltæki átt þú ?
Sem er örugglega hægt í fleiri tilfellum en þú heldur.Hannesinn skrifaði:Ef það væri hægt að tengja notendur við heimilisfang hérna, já.GuðjónR skrifaði:/* innbrotsþjófaþráðurinn */
Re: Hversu margar tölvur/tablets/snjalltæki átt þú ?
Maður þarf samt ekki að vera of nojaður yfir þessu, þú sérð tölvuaðstöðu þráðinn og rig þráðinn það væri alveg eins hægt að kalla þá líka innbrotsþjófaþræðidori skrifaði:Sem er örugglega hægt í fleiri tilfellum en þú heldur.Hannesinn skrifaði:Ef það væri hægt að tengja notendur við heimilisfang hérna, já.GuðjónR skrifaði:/* innbrotsþjófaþráðurinn */
Bara gaman að sjá hvað allir eru að nota vélarnar í og hvað eru margar vélar á heimilinu. Finnst stundum eins og ég sé kominn með eitthverja söfnunaráráttu á að eiga tölvur haha
Re: Hversu margar tölvur/tablets/snjalltæki átt þú ?
Ég er ekki að gagnrýna þráðinn. Bara að benda á að það er örugglega auðveldara en þessi sem ég svaraði virðist halda að finna út hver einhver er útfrá svona spjallþráðum.
Re: Hversu margar tölvur/tablets/snjalltæki átt þú ?
Jú það er alveg rétt hjá þér, það ætti alveg að vera hægt að trace-a public ip-töluna upp að dyrumdori skrifaði:Ég er ekki að gagnrýna þráðinn. Bara að benda á að það er örugglega auðveldara en þessi sem ég svaraði virðist halda að finna út hver einhver er útfrá svona spjallþráðum.
Re: Hversu margar tölvur/tablets/snjalltæki átt þú ?
Hvernig er hún að virka?Viggi skrifaði:JXD 7800B - Retro leikjavélin mín fyrir emulators
Re: Hversu margar tölvur/tablets/snjalltæki átt þú ?
Virkar mjög vel þegar ég var búinn að stilla hana. Mæli samt með að setja custom rom á hanagorkur skrifaði:Hvernig er hún að virka?Viggi skrifaði:JXD 7800B - Retro leikjavélin mín fyrir emulators
B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.
Re: Hversu margar tölvur/tablets/snjalltæki átt þú ?
En gear? Eins og headphone,lyklaborð og svoleiðis?
Ég er sjálfur með
Headphone: Razer Kraken Pro
Mús: Razer Deathadder Chroma
Lyklaborð: Eih IBM gamalt
Síðan er ég með flight sim setup sem er: Saitek pro flight yoke með throttle quadrent, Saitek pro flight Cessna rudder pedals.
Gaman að sjá ef einhverjir eru með G27 og svoleiðis dóterí.
Ég er sjálfur með
Headphone: Razer Kraken Pro
Mús: Razer Deathadder Chroma
Lyklaborð: Eih IBM gamalt
Síðan er ég með flight sim setup sem er: Saitek pro flight yoke með throttle quadrent, Saitek pro flight Cessna rudder pedals.
Gaman að sjá ef einhverjir eru með G27 og svoleiðis dóterí.
Turn - Intel Core i7-7700 - Corsair Hydro H115i - 16GB DUAL DDR4 - 232GB Samsung SSD 850 EVO - 2TB TOSHIBA SATA - MSI Gaming GTX 1070 8GB - MSI Z270 TOMAHAWK
Lappi - Macbook Air 2019
SteelSeries Rival 310 | iKBC Cherry MX Blue | SteelSeries Arctis 5 | BenQ XL2411Z 24'' 144Hz
1987 Volvo 240GL |1993 Mitsubishi Galant | 2019 VW Golf GTE
Lappi - Macbook Air 2019
SteelSeries Rival 310 | iKBC Cherry MX Blue | SteelSeries Arctis 5 | BenQ XL2411Z 24'' 144Hz
1987 Volvo 240GL |1993 Mitsubishi Galant | 2019 VW Golf GTE
Re: Hversu margar tölvur/tablets/snjalltæki átt þú ?
Já why not, höfum gear líkaSkinkiJ skrifaði:En gear? Eins og headphone,lyklaborð og svoleiðis?
Ég er sjálfur með
Headphone: Razer Kraken Pro
Mús: Razer Deathadder Chroma
Lyklaborð: Eih IBM gamalt
Síðan er ég með flight sim setup sem er: Saitek pro flight yoke með throttle quadrent, Saitek pro flight Cessna rudder pedals.
Gaman að sjá ef einhverjir eru með G27 og svoleiðis dóterí.
Nice væri til í svona almennilegt flight sim setup!
Re: Hversu margar tölvur/tablets/snjalltæki átt þú ?
18 hvað?nidur skrifaði:18?
Turn - Intel Core i7-7700 - Corsair Hydro H115i - 16GB DUAL DDR4 - 232GB Samsung SSD 850 EVO - 2TB TOSHIBA SATA - MSI Gaming GTX 1070 8GB - MSI Z270 TOMAHAWK
Lappi - Macbook Air 2019
SteelSeries Rival 310 | iKBC Cherry MX Blue | SteelSeries Arctis 5 | BenQ XL2411Z 24'' 144Hz
1987 Volvo 240GL |1993 Mitsubishi Galant | 2019 VW Golf GTE
Lappi - Macbook Air 2019
SteelSeries Rival 310 | iKBC Cherry MX Blue | SteelSeries Arctis 5 | BenQ XL2411Z 24'' 144Hz
1987 Volvo 240GL |1993 Mitsubishi Galant | 2019 VW Golf GTE
Re: Hversu margar tölvur/tablets/snjalltæki átt þú ?
smá listi frá mér:
Temporary leikjavélin mín:
i5 4440@3.1GHz 8GB 1600MHz,750Ti 4GB, 120GBssd og 1TB storage: leikir browse og "rannsóknarvinna"
mínívélin sem er tengd við skjávarpann:
Zotac ID89plus
i53470t@2.9GHz, 8GB 1600MHz, 120GB SSD, intel HD graphics : browsing, vídjógláp
lappar:
HP Touchsmart Envy 17 (tölva konunar)
17" fullhd skjár, i7 4700MQ@2.4GHz 16GBddr3, 256GB SSD, IntelHD, snertiskjár : browse facebookleikir og þannig stuff.
Acer Aspire E5-573g
15.6" fullHD
i5-4200u intel hd 256GB ssd: browse og léttir leikir.
Atari 520ST
CPU: Motorola 68000 @ 8MHz
RAM: 1024K ein af fáum tölvum sem eru með 1MB ram. á slatta af original leikjum í hana
skjávarpinn: Android vél með 2GHz Quadcore örgjörva, 2GB ram, 8GB storage
1920x1080 upplausn, LED pera með ca 2500 Lumens birtu (fáránlega góð birta miðað við svona lítinn varpa) (nota samt ekkert android kerfið þar sem keypti mér Zotac vélina
NAS boxið mitt: Drobo FS 5 diska box
4x4TB WesternDigital RED komið í boxið keyrir Couch potato og sickbeard og er með Transmission torrent client sem stjórnast í gegnum Web interface
leikjatölvur:
Sony Playstation 3
Microsoft Xbox 360 elite
Nintendo 64
Nintendo NES (disabled lockchip svo get notað japanska og usa leiki)
Sony PSP modduð
símar:
HTC one m7 (gamli góði)
HTC one x plus (gaaaaamli minn)
Samsung Note 2 (sími konunnar)
Xiaomi Mi Note Pro (octa core 2ghz, 4 GB ddr4 ram, 64GB storage, 1440p 5.7" skjár) <<<< LUUUUUVVA þennan síma!
Temporary leikjavélin mín:
i5 4440@3.1GHz 8GB 1600MHz,750Ti 4GB, 120GBssd og 1TB storage: leikir browse og "rannsóknarvinna"
mínívélin sem er tengd við skjávarpann:
Zotac ID89plus
i53470t@2.9GHz, 8GB 1600MHz, 120GB SSD, intel HD graphics : browsing, vídjógláp
lappar:
HP Touchsmart Envy 17 (tölva konunar)
17" fullhd skjár, i7 4700MQ@2.4GHz 16GBddr3, 256GB SSD, IntelHD, snertiskjár : browse facebookleikir og þannig stuff.
Acer Aspire E5-573g
15.6" fullHD
i5-4200u intel hd 256GB ssd: browse og léttir leikir.
Atari 520ST
CPU: Motorola 68000 @ 8MHz
RAM: 1024K ein af fáum tölvum sem eru með 1MB ram. á slatta af original leikjum í hana
skjávarpinn: Android vél með 2GHz Quadcore örgjörva, 2GB ram, 8GB storage
1920x1080 upplausn, LED pera með ca 2500 Lumens birtu (fáránlega góð birta miðað við svona lítinn varpa) (nota samt ekkert android kerfið þar sem keypti mér Zotac vélina
NAS boxið mitt: Drobo FS 5 diska box
4x4TB WesternDigital RED komið í boxið keyrir Couch potato og sickbeard og er með Transmission torrent client sem stjórnast í gegnum Web interface
leikjatölvur:
Sony Playstation 3
Microsoft Xbox 360 elite
Nintendo 64
Nintendo NES (disabled lockchip svo get notað japanska og usa leiki)
Sony PSP modduð
símar:
HTC one m7 (gamli góði)
HTC one x plus (gaaaaamli minn)
Samsung Note 2 (sími konunnar)
Xiaomi Mi Note Pro (octa core 2ghz, 4 GB ddr4 ram, 64GB storage, 1440p 5.7" skjár) <<<< LUUUUUVVA þennan síma!
AsRock TRX40 Taichi AMD Threadripper 3960X Asus GTX 980OC Strix 4GB G.Skill (4x8GB) Trident Neo 3600MHz DDR4 Western Digital RED 4TB stýrikerfi: 2x Corsair MP600 1TB raid0 50" Panasonic Plasma TV WD RED 4TB
Re: Hversu margar tölvur/tablets/snjalltæki átt þú ?
Glæsilegur listi hjá þér! Stórt læk frá mér!kizi86 skrifaði:smá listi frá mér:
Temporary leikjavélin mín:
i5 4440@3.1GHz 8GB 1600MHz,750Ti 4GB, 120GBssd og 1TB storage: leikir browse og "rannsóknarvinna"
mínívélin sem er tengd við skjávarpann:
Zotac ID89plus
i53470t@2.9GHz, 8GB 1600MHz, 120GB SSD, intel HD graphics : browsing, vídjógláp
lappar:
HP Touchsmart Envy 17 (tölva konunar)
17" fullhd skjár, i7 4700MQ@2.4GHz 16GBddr3, 256GB SSD, IntelHD, snertiskjár : browse facebookleikir og þannig stuff.
Acer Aspire E5-573g
15.6" fullHD
i5-4200u intel hd 256GB ssd: browse og léttir leikir.
Atari 520ST
CPU: Motorola 68000 @ 8MHz
RAM: 1024K ein af fáum tölvum sem eru með 1MB ram. á slatta af original leikjum í hana
skjávarpinn: Android vél með 2GHz Quadcore örgjörva, 2GB ram, 8GB storage
1920x1080 upplausn, LED pera með ca 2500 Lumens birtu (fáránlega góð birta miðað við svona lítinn varpa) (nota samt ekkert android kerfið þar sem keypti mér Zotac vélina
NAS boxið mitt: Drobo FS 5 diska box
4x4TB WesternDigital RED komið í boxið keyrir Couch potato og sickbeard og er með Transmission torrent client sem stjórnast í gegnum Web interface
leikjatölvur:
Sony Playstation 3
Microsoft Xbox 360 elite
Nintendo 64
Nintendo NES (disabled lockchip svo get notað japanska og usa leiki)
Sony PSP modduð
símar:
HTC one m7 (gamli góði)
HTC one x plus (gaaaaamli minn)
Samsung Note 2 (sími konunnar)
Xiaomi Mi Note Pro (octa core 2ghz, 4 GB ddr4 ram, 64GB storage, 1440p 5.7" skjár) <<<< LUUUUUVVA þennan síma!