Auglýsingar að birtast í Chrome

Svara
Skjámynd

Höfundur
Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Auglýsingar að birtast í Chrome

Póstur af Pandemic »

Það eru nokkrir símar hérna að lenda í því að fá auglýsinga pop up á símann þegar maður er að skoða vefsíður í Chrome.
Finnst eins og þetta sé að gerast mest þegar ég er á síðum eins og visir.is og dv.is

Er einhver annar lenda í þessu?

Mynd

Er líka að fá eitthvað frá mobcenter.com og Iphone símarnir eru að fá einhverjar russian bride síður.
Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Staða: Ótengdur

Re: Auglýsingar að birtast í Chrome

Póstur af Swooper »

Ég hef ekki lent í þessu, enda er ég hættur að nota Chrome... Spurning með að skipta í Firefox bara? ;)
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Skjámynd

Höfundur
Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Auglýsingar að birtast í Chrome

Póstur af Pandemic »

Það sem ég á erfitt með að skilja er hvernig þetta getur verið að gerast á ný enduruppsettum LG G3, tveim Iphone annar nýr og hin örlítið eldri og öðru Android tæki. Þetta er gerast á tveim netum, og annað þeirra með glænýjum router.

Svo þegar ég spyr aðra að þessu þá er enginn sem kannast við þetta.
Skjámynd

hagur
Vaktari
Póstar: 2917
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Auglýsingar að birtast í Chrome

Póstur af hagur »

Gerist þetta bara á símum? Ekki í Chrome á tölvum á sama neti? Þessi gluggi virðist vera bara javascript alert() gaurinn. Lookar eins og það sé eitthvað að injecta scripti inná síðurnar áður en vafrinn birtir þær.
Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Staða: Ótengdur

Re: Auglýsingar að birtast í Chrome

Póstur af Swooper »

Akkúrat, þetta er mjög líklega eitthvað á síðunum frekar en Chrome. Chrome hlýðir javascriptinu og birtir popupið, Firefox fattar að þetta er eitthvað bull og blokkar það sjálfkrafa.
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Skjámynd

Höfundur
Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Auglýsingar að birtast í Chrome

Póstur af Pandemic »

Já geri mér grein fyrir því að þetta er eitthvað javascript inject. En hvaðan er það að koma? Finnst eins og þetta sé að aukast.
Skjámynd

Revenant
vélbúnaðarpervert
Póstar: 992
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Staða: Ótengdur

Re: Auglýsingar að birtast í Chrome

Póstur af Revenant »

Gerist þetta bæði á 3G/4G og á wifi?
Eða bara á wifi?
Gerist þetta líka á https síðum?

Ef þetta gerist bara á wifi/http síðum þá hljómar þetta eins og DNS hijacking eða malware hefur komist inn á routerinn.
i7-2600K 3.4GHz @ 4.7GHz (103 MHz x 46) 1.416 V | ASUS P8P67 Pro | ASUS GeForce GTX1070 | Mushkin Blackline 8 GB CL9 1600MHz | Antec TruePower 750W | HAF X
Svara