Það eru nokkrir símar hérna að lenda í því að fá auglýsinga pop up á símann þegar maður er að skoða vefsíður í Chrome.
Finnst eins og þetta sé að gerast mest þegar ég er á síðum eins og visir.is og dv.is
Er einhver annar lenda í þessu?
Er líka að fá eitthvað frá mobcenter.com og Iphone símarnir eru að fá einhverjar russian bride síður.
Það sem ég á erfitt með að skilja er hvernig þetta getur verið að gerast á ný enduruppsettum LG G3, tveim Iphone annar nýr og hin örlítið eldri og öðru Android tæki. Þetta er gerast á tveim netum, og annað þeirra með glænýjum router.
Svo þegar ég spyr aðra að þessu þá er enginn sem kannast við þetta.
Gerist þetta bara á símum? Ekki í Chrome á tölvum á sama neti? Þessi gluggi virðist vera bara javascript alert() gaurinn. Lookar eins og það sé eitthvað að injecta scripti inná síðurnar áður en vafrinn birtir þær.
Akkúrat, þetta er mjög líklega eitthvað á síðunum frekar en Chrome. Chrome hlýðir javascriptinu og birtir popupið, Firefox fattar að þetta er eitthvað bull og blokkar það sjálfkrafa.
PCFractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit SímiOnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1] TabletNexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1