Finnur ekki harðadisk

Svara

Höfundur
evilscrap
Nörd
Póstar: 123
Skráði sig: Lau 25. Nóv 2006 12:00
Staða: Ótengdur

Finnur ekki harðadisk

Póstur af evilscrap »

Ég var að setja nýjann SSD disk í vélina, ég var með 2 aðra harðadiska á tölvunni sem keyrðu fullkomlega síðan tók ég gamla SSD'inn út setti nýja inn formattaði og allt í einu finnur tölvan ekki einn harðadiskinn. Computer management sér hann en fæ hann ekki upp í my computer.
Getiði einhvað hjálpað mér ? :)

http://imgur.com/DofDmuX
AMD Phenom x4 965 - GIGABYTE GA-790FXTA-UD5 - Ati Radeon 5770 - 4GB 1333 MHZ Kingston - Cooler Master Ammo 533 - 1TB HDD - Nexus RX-8500 850W - Razer Deathadder - Logitech G15 - Steelseries S&S - Steelseries Siberia v2

Höfundur
evilscrap
Nörd
Póstar: 123
Skráði sig: Lau 25. Nóv 2006 12:00
Staða: Ótengdur

Re: Finnur ekki harðadisk

Póstur af evilscrap »

Finnur s.s. ekki 1tb diskinn
AMD Phenom x4 965 - GIGABYTE GA-790FXTA-UD5 - Ati Radeon 5770 - 4GB 1333 MHZ Kingston - Cooler Master Ammo 533 - 1TB HDD - Nexus RX-8500 850W - Razer Deathadder - Logitech G15 - Steelseries S&S - Steelseries Siberia v2

guNr
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Fös 11. Sep 2015 21:04
Staða: Ótengdur

Re: Finnur ekki harðadisk

Póstur af guNr »

Hægrismelltu á hann í Disk Management (Á þetta bláa) og "Change drive letters & Path" gæti verið að það vanti bara bókstaf fyrir hann. Þarf ekkert að vera flóknara :) Láttu vita ef það virkar ekki :P

Höfundur
evilscrap
Nörd
Póstar: 123
Skráði sig: Lau 25. Nóv 2006 12:00
Staða: Ótengdur

Re: Finnur ekki harðadisk

Póstur af evilscrap »

haha virkaði :) takk fyrir meistari
AMD Phenom x4 965 - GIGABYTE GA-790FXTA-UD5 - Ati Radeon 5770 - 4GB 1333 MHZ Kingston - Cooler Master Ammo 533 - 1TB HDD - Nexus RX-8500 850W - Razer Deathadder - Logitech G15 - Steelseries S&S - Steelseries Siberia v2

guNr
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Fös 11. Sep 2015 21:04
Staða: Ótengdur

Re: Finnur ekki harðadisk

Póstur af guNr »

Ekkert mál :D
Svara