Ég var að setja nýjann SSD disk í vélina, ég var með 2 aðra harðadiska á tölvunni sem keyrðu fullkomlega síðan tók ég gamla SSD'inn út setti nýja inn formattaði og allt í einu finnur tölvan ekki einn harðadiskinn. Computer management sér hann en fæ hann ekki upp í my computer.
Getiði einhvað hjálpað mér ?
Hægrismelltu á hann í Disk Management (Á þetta bláa) og "Change drive letters & Path" gæti verið að það vanti bara bókstaf fyrir hann. Þarf ekkert að vera flóknara Láttu vita ef það virkar ekki