Þetta er eitthvað sem rúv þarf að laga hjá sér.bizz skrifaði:Þetta er flott þegar streamið helst stöðugt. Það dettur hins vegar reglulega út og þá þarf nokkrar tilraunir til þess að fá það af stað aftur. Þetta er reyndar líka svona í flash útgáfunni á ruv.is. Eru aðrir að lenda í þessu og ef svo er hefur einhver sett einhvern buffer á þetta til að gera meira stöðugt?
Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 801
- Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is
Re: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is
Ég er núna búinn að vera að spila rúv á oz appinu og airplay yfir á xbmc. Helst stöðugt. Vírd.
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 801
- Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is
Þessi viðbót virkar augljóslega ekki lengur þar sem það er búið að taka rúv.is alveg í gegn. Ég fer í málið og sé hvort ég geti endurskrifað þetta plugin, það gæti samt orðið snúið þar sem nýja síðan er flóknari.
Re: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is
Mikið vona ég að það gangi, nota þetta mikið inni í herbergi á AppleTV - slepp þá við það að leggja kapal að sjónvarpinu og strákurinn getur horft á barnaefniðDagur skrifaði:Þessi viðbót virkar augljóslega ekki lengur þar sem það er búið að taka rúv.is alveg í gegn. Ég fer í málið og sé hvort ég geti endurskrifað þetta plugin, það gæti samt orðið snúið þar sem nýja síðan er flóknari.
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 801
- Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is
Nýjasta útgáfan er tilbúin og það er óhætt að segja að hún sé sú flottasta hingað til
Þetta ætti að uppfæra sig sjálfvirkt um helgina hjá þeim sem eru með Gotham og Helix en fyrir óþolinmóða þá er hægt að nota zip skrána:
Þetta ætti að uppfæra sig sjálfvirkt um helgina hjá þeim sem eru með Gotham og Helix en fyrir óþolinmóða þá er hægt að nota zip skrána:
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 801
- Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is
Eitt screenshot hérna fyrir áhugasama
-
- Nörd
- Póstar: 120
- Skráði sig: Fim 03. Jún 2010 00:07
- Staða: Ótengdur
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 901
- Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is
Frábært framtak ég er mjög glaður. Þú ert frábær Dagur ;-)
Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.
Re: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is
Er til einhver viðbót sem sýnir RÚV í beinni?
EDIT: Frábært framtak btw!
EDIT: Frábært framtak btw!
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 801
- Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is
Ef þú velur dagskrárliðinn sem er í gangi þá getur þú horft á hann í beinni
Re: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is
Það var ekki að virka hjá mér. Kom ekkert þegar ég ýtti á dagskrárliðinn sem var í gangi. Ég hlýt að hafa verið að klikka eitthvað, tjékka betur á þessu þegar ég kem heim.Dagur skrifaði:Ef þú velur dagskrárliðinn sem er í gangi þá getur þú horft á hann í beinni
Re: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is
Sælir er hægtað fá svona fyrir Plex (sarpinn )
vantar að sjá Rúv út á spáni , hef verið að nota Oz appið enn í fyrra var búið að loka fyrir það , var buinn að setja upp oz plugin fyrir plex sem ég fékk hérna á vaktinni sem virkar fint hénra heima enn veit bara ekki hvort það virki þarna úti . Endilega látið mig vita
vantar að sjá Rúv út á spáni , hef verið að nota Oz appið enn í fyrra var búið að loka fyrir það , var buinn að setja upp oz plugin fyrir plex sem ég fékk hérna á vaktinni sem virkar fint hénra heima enn veit bara ekki hvort það virki þarna úti . Endilega látið mig vita
Re: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is
Snillingur, takk kærlega fyrir þetta
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 632
- Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
- Staðsetning: Terran Empire
- Staða: Ótengdur
Re: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is
Það vantar augljóslega "Í beinni" lið inní þetta eins og einhverjir hafa bent á. Er búin að prufa Í gangi dagskrárlið og ekki fer hann í gang hjá mér, er að nota þetta með Kodi sett upp á FireTV.
Er nokkuð hægt í næstu uppfærslu að henda inn: rtmp://ruvruvlivefs.fplive.net/ruvruvlive-live/stream2 fyrir í beinni?
*edit*
Fór að skoða straumana, fann HTTP strauma sem henta líklega betur í þetta, bæði RUV og RUV2,
http://ruvruv-live.hls.adaptive.level3. ... ream3.m3u8 - RUV 480p
http://ruvruv2-live.hls.adaptive.level3 ... ream3.m3u8 - RUV2 480p
Er nokkuð hægt í næstu uppfærslu að henda inn: rtmp://ruvruvlivefs.fplive.net/ruvruvlive-live/stream2 fyrir í beinni?
*edit*
Fór að skoða straumana, fann HTTP strauma sem henta líklega betur í þetta, bæði RUV og RUV2,
http://ruvruv-live.hls.adaptive.level3. ... ream3.m3u8 - RUV 480p
http://ruvruv2-live.hls.adaptive.level3 ... ream3.m3u8 - RUV2 480p
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 801
- Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is
Hvar fannstu þessar slóðir?
Hérna eru straumarnir sem ég er að nota (og virðast vera notaðir á ruv.is)
https://github.com/Dagur/sarpur-xbmc/bl ... _init__.py
Hérna eru straumarnir sem ég er að nota (og virðast vera notaðir á ruv.is)
https://github.com/Dagur/sarpur-xbmc/bl ... _init__.py
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 901
- Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is
Fyrst við erum hér, hefurðu einhver tök á því að einfalda val á dagsetningu (degi) þess efnis sem á að sækja ?
Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 801
- Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is
Viltu þá geta valið dagsetningu frekar en að þurfa að fletta á milli síða?methylman skrifaði:Fyrst við erum hér, hefurðu einhver tök á því að einfalda val á dagsetningu (degi) þess efnis sem á að sækja ?
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 901
- Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is
Já velja út frá sjálfgefinni dagsetningu (dagsins) á dagatali fyrir síðustu 28 til 30 daga er það mögulegt, vika í hverri röð ;-)Dagur skrifaði:Viltu þá geta valið dagsetningu frekar en að þurfa að fletta á milli síða?methylman skrifaði:Fyrst við erum hér, hefurðu einhver tök á því að einfalda val á dagsetningu (degi) þess efnis sem á að sækja ?
Annars er þetta frábært framtak hjá þér og hefur einfaldað mitt líf og minnkað nöldur á heimilinu ***
Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 632
- Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
- Staðsetning: Terran Empire
- Staða: Ótengdur
Re: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is
Dagur skrifaði:Hvar fannstu þessar slóðir?
Hérna eru straumarnir sem ég er að nota (og virðast vera notaðir á ruv.is)
https://github.com/Dagur/sarpur-xbmc/bl ... _init__.py
Ég sniffaði þá bara með Wireshark, fann slóðir í 240p, 360p, 480p og 720p fyrir báðar rásir
Einfalt að skipta um upplausn, breytir bara stream-endingunni, hér er þeir
RÚV1
http://ruvruv-live.hls.adaptive.level3. ... ream4.m3u8 - RUV 720p
http://ruvruv-live.hls.adaptive.level3. ... ream3.m3u8 - RUV 480p
http://ruvruv-live.hls.adaptive.level3. ... ream2.m3u8 - RUV 360p
http://ruvruv-live.hls.adaptive.level3. ... ream1.m3u8 - RUV 240p
RÚV2
http://ruvruv2-live.hls.adaptive.level3 ... ream4.m3u8 - RUV2 720p
http://ruvruv2-live.hls.adaptive.level3 ... ream3.m3u8 - RUV2 480p
http://ruvruv2-live.hls.adaptive.level3 ... ream2.m3u8 - RUV2 360p
http://ruvruv2-live.hls.adaptive.level3 ... ream1.m3u8 - RUV2 240p
Re: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is
hvernig læt ég KODI ræsa upp sjálfkrafa straum t.d. frá rúv.is, þegar ég kveiki á tölvunni? Er með raspberry pi 2
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1695
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
- Staðsetning: DK
- Staða: Ótengdur
Re: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is
Hafa slóðirnar á rúv straumana eitthvað breyst?
Slóðirnar sem eru gefnar hér á ofan virka ekki hjá mér, fæ "Authorization Required" get samt spilað Ruv í HD í gegnum vefinn.
http://dagskra.ruv.is/sjonvarpid/streymi/beint/?50 virkar hjá mér í Kodi en er ekki HD.
*EDIT* Fann útúr þessu með Wireshark.
http://ruvruverl-live.hls.adaptive.leve ... ream4.m3u8
Virkar flott hjá mér I Kodi, HD. Allt orðið klárt fyrir skaupið
Slóðirnar sem eru gefnar hér á ofan virka ekki hjá mér, fæ "Authorization Required" get samt spilað Ruv í HD í gegnum vefinn.
http://dagskra.ruv.is/sjonvarpid/streymi/beint/?50 virkar hjá mér í Kodi en er ekki HD.
*EDIT* Fann útúr þessu með Wireshark.
http://ruvruverl-live.hls.adaptive.leve ... ream4.m3u8
Virkar flott hjá mér I Kodi, HD. Allt orðið klárt fyrir skaupið
Electronic and Computer Engineer
Re: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is
Virkilega flott, Væri samt tær snild að fá þetta á Plex
Re: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is
@axyne : Hvernig spilarðu svona .m3u8 slóðir í Kodi?
Hef prófað að setja
http://ruvruverl-live.hls.adaptive.leve ... ream4.m3u8
í PVR IPTV Simple Client viðbótina, en fæ það ekki til að virka...
Hef prófað að setja
http://ruvruverl-live.hls.adaptive.leve ... ream4.m3u8
í PVR IPTV Simple Client viðbótina, en fæ það ekki til að virka...
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1695
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
- Staðsetning: DK
- Staða: Ótengdur
Re: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is
Afritar slóðina yfir í notepad og vistar sem ruv.strm síðan opnarðu þetta í video/files í Kodibthj skrifaði:@axyne : Hvernig spilarðu svona .m3u8 slóðir í Kodi?
Hef prófað að setja
http://ruvruverl-live.hls.adaptive.leve ... ream4.m3u8
í PVR IPTV Simple Client viðbótina, en fæ það ekki til að virka...
Electronic and Computer Engineer