[Ráðgjöf óskast]Leikjatölva fyrir félaga

Svara

Höfundur
Galaxy
Fiktari
Póstar: 72
Skráði sig: Þri 30. Jún 2015 19:39
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

[Ráðgjöf óskast]Leikjatölva fyrir félaga

Póstur af Galaxy »

Sælir, félagi minn er að uppfæra úr gömlum lappa í létta leikjavél.
Hann er að spila leiki eins og CSGO, Smite og aðra létta leiki.
Hann ætlar að kaupa hluti fyrir 100k max og svo hjálpa ég honum að púsla saman.
Hann er með skjá, mús og svo er ég með tölvukassa og lyklaborð sem ég gef honum svo að það er allt komið.

Var að spá í 60Gb Kingston V300 og WD Blue 1TB í geymslu.
Corsair Val 2x4GB 1600MHz minni.
Kjákort væri GTX 950? Er ekki alveg með AMD skjákortin á hreinu.
CoolerMaster B600 V2 600W aflgjafi ætti að vera nóg en fer eftir skjákortinu

Endilega hendið inn skoðunum varðandi aðra íhluti og nú þegar komna, öll ráð tekin með glöðu geði \:D/
Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3981
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Staða: Ótengdur

Re: [Ráðgjöf óskast]Leikjatölva fyrir félaga

Póstur af Klemmi »

Þetta eru hlutirnir sem ég myndi kaupa á þessu budgetti:

Fortron Hexa+ 500W
http://att.is/product/fortron-hexa-500w ... -he500plus
Gigabyte H81M-HD3
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2751
Intel Core i3-4150
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2739
Crucial 1x8GB 1600MHz
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2629
Gigabyte nVidia GeForce GTX960
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2881

Ef mér reiknast rétt, þá er þetta 90.100kr.- Hins vegar vantar þá enn SSD + HDD, getur auðvitað skorið niður í skjákortinu á móti, en ekki viss um að ég myndi mæla með því, þó svo að GTX950 sé reyndar fínasta kort :)

Varðandi SSD, þá skv. verðvaktinni munar nú bara rétt rúmum 1000kalli á 60GB og 120GB Kingston V300, svo ég myndi nú alltaf mæla með því að borga auka þúsundkall og fá tvöfalt stærra pláss ;)

Hefur svo möguleika á að bæta öðrum 8GB af vinnsluminni við seinna meir. Ekki hafa áhyggjur af því að 500W séu ekki nóg, vandaður 500W líkt og þessi Fortron Hexa er mikið meira en nóg, það væri ekki nema þú værir að fara í tvö skjákort (sem er ekki hægt á þessu móðurborði) sem þú þyrftir að fara að skoða eitthvað stærra.
www.laptop.is
www.ferdaleit.is

Höfundur
Galaxy
Fiktari
Póstar: 72
Skráði sig: Þri 30. Jún 2015 19:39
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: [Ráðgjöf óskast]Leikjatölva fyrir félaga

Póstur af Galaxy »

Hann ferr líklegast ekkert í SLI eða hærra en 8 GB af RAM á næstunni en hvar gæti maður fengið ágætan SSD+HDD, á ágætu verði?
Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: [Ráðgjöf óskast]Leikjatölva fyrir félaga

Póstur af rapport »

Galaxy skrifaði:Hann ferr líklegast ekkert í SLI eða hærra en 8 GB af RAM á næstunni en hvar gæti maður fengið ágætan SSD+HDD, á ágætu verði?
http://www.vaktin.is/index.php?action=p ... lay&cid=10

NO.OB!!!
Skjámynd

Alfa
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
Staðsetning: Vestmannaeyjar
Staða: Ótengdur

Re: [Ráðgjöf óskast]Leikjatölva fyrir félaga

Póstur af Alfa »

TOW : NZXT H500i PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5600x + NZXT Kraken X52 H2O
Mem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : MSI 3080 Gaming X 10GB
SSD : 250GB Samsung Evo 960 + 500GB Crucial M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10
LCD : LG 32GP850 32" 180hz + AOC 24G2U KEY : Corsair K70 RGB MOU : Glorious Model O
Svara