Hann er að spila leiki eins og CSGO, Smite og aðra létta leiki.
Hann ætlar að kaupa hluti fyrir 100k max og svo hjálpa ég honum að púsla saman.
Hann er með skjá, mús og svo er ég með tölvukassa og lyklaborð sem ég gef honum svo að það er allt komið.
Var að spá í 60Gb Kingston V300 og WD Blue 1TB í geymslu.
Corsair Val 2x4GB 1600MHz minni.
Kjákort væri GTX 950? Er ekki alveg með AMD skjákortin á hreinu.
CoolerMaster B600 V2 600W aflgjafi ætti að vera nóg en fer eftir skjákortinu
Endilega hendið inn skoðunum varðandi aðra íhluti og nú þegar komna, öll ráð tekin með glöðu geði
