Netsnúruflækja í nýlegu íbúðarhúsi, hvað segja sérfræðingarnir?
Netsnúruflækja í nýlegu íbúðarhúsi, hvað segja sérfræðingarnir?
Gamla settið var að kaupa nýlegt hús í vallarhverfinu í Hafnarfirði, þar er ljósleiðarabox, það eru tölvutengi í herbergjum og svo þessi skemmtilega flækja í rafmagnstöflunni. Ég var að vona að það væri cat innstungur frá herbergjum og svo þyrfti bara patchsnúrur í sviss til að tengja eftir þörfum.
Getur einhver frætt mig um hvernig þetta tengibretti á að virka og hvað þyrfti að gera til að koma þeim í netsamband hinum ýmsu herbergjum.
Þau voru/eru með 2 tölvur netsnúrutengdar, 2 afruglara og svo þessi helstu þráðlausu tæki, síma og spjaldtölvur.
Getur einhver frætt mig um hvernig þetta tengibretti á að virka og hvað þyrfti að gera til að koma þeim í netsamband hinum ýmsu herbergjum.
Þau voru/eru með 2 tölvur netsnúrutengdar, 2 afruglara og svo þessi helstu þráðlausu tæki, síma og spjaldtölvur.
Re: Netsnúruflækja í nýlegu íbúðarhúsi, hvað segja sérfræðingarnir?
Þetta eru LSA+ hausar sem tengast beint á símatenglana í herbergjunum. Þú þarft að kaupa þér patchbretti og tengja strengina inná það og þá ertu good to go.
MacBook Pro, Late 2011. 2.2 Ghz i7, 8GB 1333Mhz
rafvirki/hljóðmaður/IP-gúrú
rafvirki/hljóðmaður/IP-gúrú
Re: Netsnúruflækja í nýlegu íbúðarhúsi, hvað segja sérfræðingarnir?
Erum við að tala um að patchbrettið komi þá í staðinn fyrir þessa LSA+ hausa eða yrði vírað úr þeim yfir í patchbrettið?
Re: Netsnúruflækja í nýlegu íbúðarhúsi, hvað segja sérfræðingarnir?
Kemur í stað LSA+ hausanna.
MacBook Pro, Late 2011. 2.2 Ghz i7, 8GB 1333Mhz
rafvirki/hljóðmaður/IP-gúrú
rafvirki/hljóðmaður/IP-gúrú
Re: Netsnúruflækja í nýlegu íbúðarhúsi, hvað segja sérfræðingarnir?
Snilld, þá er þetta farið að hljóma talsvert betur!
Re: Netsnúruflækja í nýlegu íbúðarhúsi, hvað segja sérfræðingarnir?
Patch panelar eru þó yfirleitt 10" eða 19". Sýnist ekki vera mikið pláss í þessu hólfi, getur hinsvegar sett DIN skinnu(sýnist vera meira að segja ein undir LSA+ hausunum) og eitthvað svona:
https://www.ronning.is/krosstengibretti ... 5e-tn004s1
https://www.ronning.is/krosstengibretti ... 5e-tn004s1
-
- Besserwisser
- Póstar: 3065
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Staða: Ótengdur
Re: Netsnúruflækja í nýlegu íbúðarhúsi, hvað segja sérfræðingarnir?
Getur hann ekki keypt sér patch kapal, klippt kapalinn í tvennt og tengt vírana í viðeigandi LSA+ box?
Eða einfaldara að taka hvern kapal fyrir hvert herbergi fyrir sig úr LSA+ panelnum og setja svona á endann á honum https://www.ronning.is/moli-rj45-utp-ca ... gpcjaku002 tengja svo úr svissinum í kaplana?
Eða einfaldara að taka hvern kapal fyrir hvert herbergi fyrir sig úr LSA+ panelnum og setja svona á endann á honum https://www.ronning.is/moli-rj45-utp-ca ... gpcjaku002 tengja svo úr svissinum í kaplana?
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
Re: Netsnúruflækja í nýlegu íbúðarhúsi, hvað segja sérfræðingarnir?
Þú þarft líka router frá Ljósleiðaraboxinu, Ljósleiðaraboxið leyfir þér einungis að tengja tvö tæki
[color=#BF0000]Twenty years from now you will be more disappointed by the things that you didn't do than by the ones you did do[/color]
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3737
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Netsnúruflækja í nýlegu íbúðarhúsi, hvað segja sérfræðingarnir?
Kipptu þessu bretti úr og hausaðu snúrurnar sem fara í herbergin og settu svo router eða switch í töfluna.
Ég var að gera svipaða hluti í kópavoginum um daginn.
Ég var að gera svipaða hluti í kópavoginum um daginn.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Netsnúruflækja í nýlegu íbúðarhúsi, hvað segja sérfræðingarnir?
Þú ert nú bara heppinn að hafa þetta box inn í töflunni, snillingarnir sem komu til mín á mánudaginn gengu þannig frá að það var engu líkara en þeir hefði notast við hamar og meitil við uppsetninguna og til að bíta höfuðið af skömminni þá tengdu þeir tækið vitlaust. Er skapi næst að segja þeim bara að hirða þetta ljósbox þegar þeir drullast á staðinn að laga mistökin.
- Viðhengi
-
- IMG_3833.JPG (129.3 KiB) Skoðað 1542 sinnum
-
- IMG_3834.JPG (108.58 KiB) Skoðað 1542 sinnum
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1227
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
- Staðsetning: In the forest
- Staða: Ótengdur
Re: Netsnúruflækja í nýlegu íbúðarhúsi, hvað segja sérfræðingarnir?
Þetta eru nátturulega bara snilldar vinnubrögð, var þetta gert seinnipartinn á föstudegi?GuðjónR skrifaði:Þú ert nú bara heppinn að hafa þetta box inn í töflunni, snillingarnir sem komu til mín á mánudaginn gengu þannig frá að það var engu líkara en þeir hefði notast við hamar og meitil við uppsetninguna og til að bíta höfuðið af skömminni þá tengdu þeir tækið vitlaust. Er skapi næst að segja þeim bara að hirða þetta ljósbox þegar þeir drullast á staðinn að laga mistökin.
Everyone knows the phrases "time is money" and "money is power". That naturally concludes that time is also power. Time gives you the ability to learn how to do things, but people don't want the power in today's world. They want their time and money.
Re: Netsnúruflækja í nýlegu íbúðarhúsi, hvað segja sérfræðingarnir?
GuðjónR skrifaði:Þú ert nú bara heppinn að hafa þetta box inn í töflunni, snillingarnir sem komu til mín á mánudaginn gengu þannig frá að það var engu líkara en þeir hefði notast við hamar og meitil við uppsetninguna og til að bíta höfuðið af skömminni þá tengdu þeir tækið vitlaust. Er skapi næst að segja þeim bara að hirða þetta ljósbox þegar þeir drullast á staðinn að laga mistökin.
Guðjón ertu farinn af vdsl þá yfir á ljós - ertu að upplifa e-h mun annan en minna ping sem munar littlu nema þú sért gamer
Símvirki.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Netsnúruflækja í nýlegu íbúðarhúsi, hvað segja sérfræðingarnir?
Nei ljósið virkar ekki, það virðist eitthvað hafa klúðrast hjá þeim sem settu upp boxið.BugsyB skrifaði:GuðjónR skrifaði:Þú ert nú bara heppinn að hafa þetta box inn í töflunni, snillingarnir sem komu til mín á mánudaginn gengu þannig frá að það var engu líkara en þeir hefði notast við hamar og meitil við uppsetninguna og til að bíta höfuðið af skömminni þá tengdu þeir tækið vitlaust. Er skapi næst að segja þeim bara að hirða þetta ljósbox þegar þeir drullast á staðinn að laga mistökin.
Guðjón ertu farinn af vdsl þá yfir á ljós - ertu að upplifa e-h mun annan en minna ping sem munar littlu nema þú sért gamer
Er ennþá á VDSL'inu. Reyndar farnar að renna á mig tvær grímur með þetta allt saman.
Re: Netsnúruflækja í nýlegu íbúðarhúsi, hvað segja sérfræðingarnir?
Takk fyrir ábendingarnar!
Ég þarf svo að athuga hvort þau vilji ljósleiðarann eða halda áfram í ljósnetinu.
Ég þarf svo að athuga hvort þau vilji ljósleiðarann eða halda áfram í ljósnetinu.
Ussss!GuðjónR skrifaði:Þú ert nú bara heppinn að hafa þetta box inn í töflunni, snillingarnir sem komu til mín á mánudaginn gengu þannig frá að það var engu líkara en þeir hefði notast við hamar og meitil við uppsetninguna og til að bíta höfuðið af skömminni þá tengdu þeir tækið vitlaust. Er skapi næst að segja þeim bara að hirða þetta ljósbox þegar þeir drullast á staðinn að laga mistökin.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Netsnúruflækja í nýlegu íbúðarhúsi, hvað segja sérfræðingarnir?
Vinnubrögðin dæma verktakann, kaldhæðni að slógóið hans er; "-Settu fagmenn í málið" nei þeir voru ekki fullir á föstudegi, kannski timbraðir á mánudegi en þá gerðu þeir þetta.nidur skrifaði:Þetta eru nátturulega bara snilldar vinnubrögð, var þetta gert seinnipartinn á föstudegi?GuðjónR skrifaði:Þú ert nú bara heppinn að hafa þetta box inn í töflunni, snillingarnir sem komu til mín á mánudaginn gengu þannig frá að það var engu líkara en þeir hefði notast við hamar og meitil við uppsetninguna og til að bíta höfuðið af skömminni þá tengdu þeir tækið vitlaust. Er skapi næst að segja þeim bara að hirða þetta ljósbox þegar þeir drullast á staðinn að laga mistökin.
Fyrst þeir nenntu ekki að setja Ljósboxið inn í skápinn þá hefðu þeir alveg mátt gera lítið 5mm eða 6mm gat á hann og taka ljósleiðaran út, síðan hefði ég getað sett litla kapalrennu á milli skáps og ljósbox og cat5 kapalna þar i þar sem router og símstöð eru ofan á skápnum. Nei nei það var bara vaðið í gegn með amk. 15mm bor enda sjáiði sárið undir ljósboxinu. Svo var allt í ryki og ógeði líka, það var ekkert verið að hafa fyrir því að mæta með ryksugu eða biðja um eina að láni.
Re: Netsnúruflækja í nýlegu íbúðarhúsi, hvað segja sérfræðingarnir?
Þetta komst allt í litla boxið í íbúðinni hjá mér
[color=#BF0000]Twenty years from now you will be more disappointed by the things that you didn't do than by the ones you did do[/color]
-
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Netsnúruflækja í nýlegu íbúðarhúsi, hvað segja sérfræðingarnir?
Þú hefur greinilega fengið aðra "fagmenn" í verkið en ég.tanketom skrifaði:Þetta komst allt í litla boxið í íbúðinni hjá mér
-
- /dev/null
- Póstar: 1463
- Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
- Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
- Staða: Ótengdur
Re: Netsnúruflækja í nýlegu íbúðarhúsi, hvað segja sérfræðingarnir?
Að menn (fagmenn) skuli skila svona af sér er með ólíkindum,
þeir komast sjálfsagt upp með það í 80% tilfella, Djöfull að þurfa standa yfir þeim og leiðbeina.
það er varla hægt að gera þetta verra nema með einstökum vilja.
þeir komast sjálfsagt upp með það í 80% tilfella, Djöfull að þurfa standa yfir þeim og leiðbeina.
það er varla hægt að gera þetta verra nema með einstökum vilja.
GuðjónR skrifaði:Þú ert nú bara heppinn að hafa þetta box inn í töflunni, snillingarnir sem komu til mín á mánudaginn gengu þannig frá að það var engu líkara en þeir hefði notast við hamar og meitil við uppsetninguna og til að bíta höfuðið af skömminni þá tengdu þeir tækið vitlaust. Er skapi næst að segja þeim bara að hirða þetta ljósbox þegar þeir drullast á staðinn að laga mistökin.
MCTS Nov´12
Asus eeePc
Asus eeePc
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1227
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
- Staðsetning: In the forest
- Staða: Ótengdur
Re: Netsnúruflækja í nýlegu íbúðarhúsi, hvað segja sérfræðingarnir?
Þráðurinn kannski kominn aðeins út fyrir efnið...
En persónulega var ég með bæði í mánuð á meðan ég ákvað hvort var betra. Ég fór yfir í ljósleiðarann aðalega af því að ég fann fyrirtæki sem var með öflugan uplink innanlands, þá aðalega vegna þess að mig langaði í meiri bandvídd fyrir serverana mína.
Annars fannst mér ljósleiðarann ekki hafa annað fram yfir ljósnetið en það.
En persónulega var ég með bæði í mánuð á meðan ég ákvað hvort var betra. Ég fór yfir í ljósleiðarann aðalega af því að ég fann fyrirtæki sem var með öflugan uplink innanlands, þá aðalega vegna þess að mig langaði í meiri bandvídd fyrir serverana mína.
Annars fannst mér ljósleiðarann ekki hafa annað fram yfir ljósnetið en það.
Everyone knows the phrases "time is money" and "money is power". That naturally concludes that time is also power. Time gives you the ability to learn how to do things, but people don't want the power in today's world. They want their time and money.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3065
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Staða: Ótengdur
Re: Netsnúruflækja í nýlegu íbúðarhúsi, hvað segja sérfræðingarnir?
Ég er á 100/100 ljós aðallega fyrir upload hraðann
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.