Ég er að uppfæra tölvuna mína en er ekki það fróður um þetta hardware sem ég var að spá í. Það væri frábært að fá eitthverjar ráðlagningar um góða hluti og hvort þetta passar allt saman.

Núverandi setup-ið mitt er:
Skjákort: 1024MB ATI AMD Radeon HD 7700 Series með BenQ XL2720Z sem skjá
Móðurborð 870 Extreme3 R2.0
Örgjörfi: AMD FX-6100
Harður diskur: 1T
8 Gig. Vinnsluminni
Setup-ið sem ég er búinn að velja:
Skjákort: http://www.start.is/index.php?route=pro ... ct_id=1068
Móðurborð: http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=842
Örgjörfi: http://www.start.is/index.php?route=pro ... ct_id=1042
og http://www.start.is/index.php?route=pro ... ct_id=1000 með núverandi harða diskinum mínum.
Ég er ekki klár á hvort þetta sé allt of gott eða of lélegt eða hvort ég þurfi aðra hluti með. bugdet-ið er um 200.000kr.