Sælir,
Ég er að uppfæra tölvuna mína en er ekki það fróður um þetta hardware sem ég var að spá í. Það væri frábært að fá eitthverjar ráðlagningar um góða hluti og hvort þetta passar allt saman.
Núverandi setup-ið mitt er:
Skjákort: 1024MB ATI AMD Radeon HD 7700 Series með BenQ XL2720Z sem skjá
Móðurborð 870 Extreme3 R2.0
Örgjörfi: AMD FX-6100
Harður diskur: 1T
8 Gig. Vinnsluminni
Setup-ið sem ég er búinn að velja:
Skjákort: http://www.start.is/index.php?route=pro ... ct_id=1068
Móðurborð: http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=842
Örgjörfi: http://www.start.is/index.php?route=pro ... ct_id=1042
og http://www.start.is/index.php?route=pro ... ct_id=1000 með núverandi harða diskinum mínum.
Ég er ekki klár á hvort þetta sé allt of gott eða of lélegt eða hvort ég þurfi aðra hluti með. bugdet-ið er um 200.000kr.
Vantar ráðlagningar með vélbúnað
-
- Gúrú
- Póstar: 564
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 16:48
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar ráðlagningar með vélbúnað
Þetta móðurborð sem þú linkar í er fyrir Intel LGA2011 örgjörva. Fínt borð fyrir þennan AMD FX-9590 örgjörva sem þú nefndir væri þetta. -> http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=716
Svo annars, ef þú ert að spá í verð vs. hraða, þá eru GTX970 miklu betri kostur. Þau eru kannski 10% hægari, en eru almennt á ca. 60-70 þús í stað 100-130 þús., til dæmis þetta. -> http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=855
Svo má bæta við að þessi örgjörvi, AMD FX-9590 er mjög heitur, þannig að ég myndi ekki taka það í mál að setja neitt nema góða aftermarket kælingu, eins og þessa:
-> http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=508
Eða þessa:
-> http://www.start.is/index.php?route=pro ... ct_id=1071
Svo annars, ef þú ert að spá í verð vs. hraða, þá eru GTX970 miklu betri kostur. Þau eru kannski 10% hægari, en eru almennt á ca. 60-70 þús í stað 100-130 þús., til dæmis þetta. -> http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=855
Svo má bæta við að þessi örgjörvi, AMD FX-9590 er mjög heitur, þannig að ég myndi ekki taka það í mál að setja neitt nema góða aftermarket kælingu, eins og þessa:
-> http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=508
Eða þessa:
-> http://www.start.is/index.php?route=pro ... ct_id=1071
Enjoy your job, make lots of money, work within the law. Choose any two.
Re: Vantar ráðlagningar með vélbúnað
Nokkurn veginn það sem Hannesinn segir.
En til að bæta einu við. Það verður alltaf mikilvægara því öflugri íhluti sem maður er með að hafa gott power supply. Ef þú ert ekki með high end power supply mæli ég með að skoða það líka víst þú ætlar í high end örgjörva og skjákort.
En til að bæta einu við. Það verður alltaf mikilvægara því öflugri íhluti sem maður er með að hafa gott power supply. Ef þú ert ekki með high end power supply mæli ég með að skoða það líka víst þú ætlar í high end örgjörva og skjákort.
Re: Vantar ráðlagningar með vélbúnað
Þakka ykkur kærlega fyrir ráðlagningarnar, þau hjálpuðu mér mikið.
Frá því sem ég hef lesið þá er ég kominn með lista sem ætti að virka.
http://www.start.is/index.php?route=pro ... ct_id=1071
http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=855
http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=716
http://www.start.is/index.php?route=pro ... ct_id=1042
http://www.start.is/index.php?route=pro ... ct_id=1000
http://www.att.is/product/corsair-cx500 ... hljodlatur
Frá því sem ég hef lesið þá er ég kominn með lista sem ætti að virka.
http://www.start.is/index.php?route=pro ... ct_id=1071
http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=855
http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=716
http://www.start.is/index.php?route=pro ... ct_id=1042
http://www.start.is/index.php?route=pro ... ct_id=1000
http://www.att.is/product/corsair-cx500 ... hljodlatur
Re: Vantar ráðlagningar með vélbúnað
Ég hef heyrt að maður þurfi að stilla vifturnar eftir uppsetningu og ég hef ekki hugmynd hvernig maður fer að því, gæti einhver hjálpað mér með það?
Fann þessa viftu btw, hún ætti að vera sama stigi og hinir hlutirnir: http://www.att.is/product/corsair-cx750 ... hljodlatur
Fann þessa viftu btw, hún ætti að vera sama stigi og hinir hlutirnir: http://www.att.is/product/corsair-cx750 ... hljodlatur
Re: Vantar ráðlagningar með vélbúnað
Þarft þess takmarkað. Yfirleitt er ég ekki að eiga við standard stillingar nema t.d. ef mér finnst vera hávaði. Ef svo þá geturðu farið inn í bios og fundið fan settings og þar ætti að vera t.d. "silent" eða "power" (t.d. vegna overclocking) eftir því hvernig þú vilt helst hafa hlutina.
Það ætti að duga til, ef þær eru eitthvað að fara í þig segðu þá bara hvaða vifta það er sem þér finnst vera hávær og við getum verið meira nákvæmir hvar á að stilla.
Jamm þetta power supply er fínt. Prufaðu þó til öryggis þegar búið er að setja saman að checka hvort færð nokkuð coil while með samblöndunni af power supply og skjákortinu, hefur átt til að gerast með þetta nvidia kort.
Það ætti að duga til, ef þær eru eitthvað að fara í þig segðu þá bara hvaða vifta það er sem þér finnst vera hávær og við getum verið meira nákvæmir hvar á að stilla.
Jamm þetta power supply er fínt. Prufaðu þó til öryggis þegar búið er að setja saman að checka hvort færð nokkuð coil while með samblöndunni af power supply og skjákortinu, hefur átt til að gerast með þetta nvidia kort.
Re: Vantar ráðlagningar með vélbúnað
Ég er búinn að researcha aðeins meira og er kominn með setup sem ætti að vera gott. Ég er ekki 100% viss um að allt passi saman eða hvort ég þurfi að breyta eitthverju.
íhlutir:
http://www.att.is/product/corsair-cx750 ... hljodlatur
http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=855
http://www.start.is/index.php?route=pro ... ct_id=1071
http://www.start.is/index.php?route=pro ... ct_id=1000
http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=667
https://tolvutek.is/vara/intel-core-i5- ... gjorvi-oem
https://tolvutek.is/vara/thermaltake-ch ... si-svartur
Ákvað að henda inn nýjum turn, hvernig finnst ykkur?
íhlutir:
http://www.att.is/product/corsair-cx750 ... hljodlatur
http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=855
http://www.start.is/index.php?route=pro ... ct_id=1071
http://www.start.is/index.php?route=pro ... ct_id=1000
http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=667
https://tolvutek.is/vara/intel-core-i5- ... gjorvi-oem
https://tolvutek.is/vara/thermaltake-ch ... si-svartur
Ákvað að henda inn nýjum turn, hvernig finnst ykkur?