er diskurinn að deyja? prófaðu þetta!

Svara

Höfundur
FrankC
Ofur-Nörd
Póstar: 230
Skráði sig: Lau 30. Ágú 2003 10:24
Staða: Ótengdur

er diskurinn að deyja? prófaðu þetta!

Póstur af FrankC »

Var með deyjandi WD ext. disk, hann hitnaði alltaf brjálæðislega þegar ég reyndi að nota hann. Þannig að ég fór að leita að e-u til að kæla hann á meðan ég bjargaði gögnunum, og hvað er mjög kalt, jú ísmolar!

Þetta svínvirkar, áður gat ég komist inn á hann í 3-4 mínútur áður en hann sagði stopp, núna er ég að copy-a 80gig útaf honum án vandræða...
Viðhengi
pokinn er fullur af ísmolum...
pokinn er fullur af ísmolum...
IMG_2136.JPG (66.25 KiB) Skoðað 1001 sinnum
Skjámynd

Hannesinn
Gúrú
Póstar: 564
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 16:48
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Hannesinn »

hahaha

Það þarf ekki að vera flókið til að virka :)
Enjoy your job, make lots of money, work within the law. Choose any two.

ErectuZ
Geek
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Staða: Ótengdur

Póstur af ErectuZ »

Og á maður þá bara að hafa poka með ísmolum ofan á honum, þá? Og hvað ef hann byrjar að leka? :lol:

Höfundur
FrankC
Ofur-Nörd
Póstar: 230
Skráði sig: Lau 30. Ágú 2003 10:24
Staða: Ótengdur

Póstur af FrankC »

þá gerir maður eins og ég er með þarna og hefur ísmolana í þremur pokum til að vera safe... þetta er bara rétt á meðan ég bjarga gögnunum sko síðan hendi ég disknum... enég ætla að eiga þessa stýringu og búa til nýjan usb firewire flakkarameð góðri kælingu

ErectuZ
Geek
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Staða: Ótengdur

Póstur af ErectuZ »

Já, ég skil. Sniðugt! :D

Höfundur
FrankC
Ofur-Nörd
Póstar: 230
Skráði sig: Lau 30. Ágú 2003 10:24
Staða: Ótengdur

Póstur af FrankC »

fleiri myndir hérna: http://frnak.net/?action=show&id=90

low quality
Skjámynd

dabb
spjallið.is
Póstar: 443
Skráði sig: Lau 21. Jún 2003 17:38
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af dabb »

Lol er ide kapallinn brunninn?
Skjámynd

noizer
Tölvutryllir
Póstar: 699
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
Staða: Ótengdur

Póstur af noizer »

Þetta var nú bara sniðugt :lol:

Höfundur
FrankC
Ofur-Nörd
Póstar: 230
Skráði sig: Lau 30. Ágú 2003 10:24
Staða: Ótengdur

Póstur af FrankC »

neinei, kapallinn og öll stýringin er í fínu lagi, þess vegna tími ég ekki að henda henni, þetta var bara skugginn eða e-ð

so
Ofur-Nörd
Póstar: 234
Skráði sig: Mið 07. Jan 2004 20:07
Staðsetning: Hornafjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af so »

Það er um að gera að bjarga sér :D
Athlon64 X2 5000+, Gigabyte GA-MA-770-DS3, 4GB Corsair, 2* Seagate 500GB, Xerox 19", Neovo 20" LCD skjáir
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

80GB diskur? varla er hann kominn úr ábyrgð?
"Give what you can, take what you need."

Höfundur
FrankC
Ofur-Nörd
Póstar: 230
Skráði sig: Lau 30. Ágú 2003 10:24
Staða: Ótengdur

Póstur af FrankC »

200gb diskur, keyptur í USA í júní 2003 =( bara eins árs ábyrgð
Skjámynd

Sveinn
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af Sveinn »

ÉG gerði þetta og þetta er snilld :P ég semsagt setti bara örugglega yfir 20 ísmola(hehe) í lítinn plastpoka og batt hnút á hann, setti svo bara það ofan í stærri poka, batt fyrir hann og klippti af endanum(taldi að 2 plastpokar væru nóg trygging). Síðan barasta tróð ég honum inn í rakkana :) ekkert til vandræða :)

Breytt: er samt soldið hræddur um að það komi gat á báða pokana :S - Ég bætti öðrum stærri poka við upp á öryggið - ég er ekki með myndavél í augnablikinu, tek mynd seinna :)
Last edited by Sveinn on Mán 11. Okt 2004 14:05, edited 1 time in total.

Höfundur
FrankC
Ofur-Nörd
Póstar: 230
Skráði sig: Lau 30. Ágú 2003 10:24
Staða: Ótengdur

Póstur af FrankC »

hehe, ég myndi nú ekki þora að gera þetta með diska sem er í lagi með, þetta var svona desperate síðasta úrræði
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

Sveinn skrifaði:ÉG gerði þetta og þetta er snilld :P ég semsagt setti bara örugglega yfir 20 ísmola(hehe) í lítinn plastpoka og batt hnút á hann, setti svo bara það ofan í stærri poka, batt fyrir hann og klippti af endanum(taldi að 2 plastpokar væru nóg trygging). Síðan barasta tróð ég honum inn í rakkana :) ekkert til vandræða :)

Breytt: er samt soldið hræddur um að það komi gat á báða pokana :S - Ég bætti öðrum stærri poka við upp á öryggið - ég er ekki með myndavél í augnablikinu, tek mynd seinna :)
LOL!! einn sem var alveg að missa pointið með upprunalega póstinum :P Ég myndi ekki telja þetta nógu öruggt/sniðugt/nauðsynlegt til þess að hafa sem langtíma lausn/tilraun/whatever. En drullusniðug hugmynd til síns brúks....... (þ.e. tímabundið lausn til gagnabjörgunnar)
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af GuðjónR »

Let me guess...WD diskur ??
Skjámynd

Sveinn
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af Sveinn »

Sem betur fer komu vinir mínir í heimsókn og ég sýndi þeim þetta og einn sagði mér að það myndi myndast raki utan á pokanum, þannig ókei ég tók þetta af :D samt skondið að harði diskurinn var ískaldur haa :D

Höfundur
FrankC
Ofur-Nörd
Póstar: 230
Skráði sig: Lau 30. Ágú 2003 10:24
Staða: Ótengdur

Póstur af FrankC »

GuðjónR skrifaði:Let me guess...WD diskur ??
hárrétt... held það hafi samt ekki verið diskurinn heldur staðreyndin að það var ekki gert ráð fyrir neinni kælingu whatsoever inní boxinu sem hann var í... þessvegna er ég að smíða nýtt :wink:

Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1802
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Staða: Ótengdur

Póstur af Snorrmund »

ehhe já, ég kom til sveins í dag og hann sýndi mér þessa snilldar hugmynd og eg sagði bara " er pokinn ekki SVOLDIÐ rakur.." en pokinn var alveg ágætlega rakur sko :)
Svara