[SELDUR] Benq 120Hz skjár

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Svara
Skjámynd

Höfundur
ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

[SELDUR] Benq 120Hz skjár

Póstur af ponzer »

Er með þessa fínu vél til sölu sem hefur bara verið að safna ryki hjá mér síðustu mánuði + Benq 120Hz leikjaskjá.


VÉLIN ER SELD

Mynd

Kassi: Corsair Carbide Spec-01
PSU: Coolermaster GM-650W modular
Örgjörvi: Intel Core i5 2500 Quad Core 3.7Ghz
Kæling: Arctic Freezer 7 Pro PWM Rev.2
Móðurborð: ASUS P8Z77-V LX
Minni: 16GB / Kingston 4x 4GB 1333MHz
Skjákort: Asus R9 280x DirectCU II 3GB
Diskar: Samsung 830 256GB SSD diskur + 500GB Seagate diskur
Stýrikerfi: Windows 8.1 Pro eða Windows 7 x64 - löglegir Microsoft lyklar fylgja með



Er líka með einn Benq 120Hz XL2410T skjá til sölu.

Mynd

ATH. Það er smá rispa á miðjum skjánum en það truflaði mig ekkert í spilun.

http://benq.co.uk/product/monitor/xl2410t/




Verðhugmyndir: 100þ fyrir vélina og25þ fyrir skjáinn.
Last edited by ponzer on Þri 23. Jún 2015 21:20, edited 2 times in total.
Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.
Skjámynd

Glaciem
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Mán 08. Jún 2015 16:42
Staða: Ótengdur

Re: [TS] i5 leikjaturn + Benq 120Hz skjár

Póstur af Glaciem »

Hvað erum við að tala um stóra rispu?
Gætiru kanski útvegað einni mynd eða tveim?
Skjámynd

Höfundur
ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Re: [TS] i5 leikjaturn + Benq 120Hz skjár

Póstur af ponzer »

Sérst kannski ekki svo vel á þessum myndum en ætti að sjást best á gráu myndinni..

http://imgur.com/a/YNwd3
Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.

playman
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: [TS] i5 leikjaturn + Benq 120Hz skjár

Póstur af playman »

Gætir líka prófað að slökkva á skjánum og taka myndinna meyra á hlið heldur beint á skjáinn, og best er að stilla þessu
upp þannig að sólin skín á skjáinn og þú tekur myndina á móti sólinni, eða góðu ljósi.

Ekki alveg eins uppstilling en ætti að gefa hugmynd um hvað ég er að reyna að tjá mig :P

Mynd
Mynd
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
Skjámynd

Höfundur
ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Re: [TS] i5 leikjaturn + Benq 120Hz skjár

Póstur af ponzer »

Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.
Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: [TS] i5 leikjaturn + Benq 120Hz skjár

Póstur af rapport »

Ég er ekki vanur að verðlöggast...

En mér finnst verðin of há m.v. aldur á þessum íhlutum auk þess sem að þetta var ekki "top of the noch" á sínum tíma...
Skjámynd

Höfundur
ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Re: [TS] i5 leikjaturn + Benq 120Hz skjár

Póstur af ponzer »

Það gæti alveg verið því ég hef lítið verið að fylgjast með hérna og gæti þessvegna verið að verðleggja þetta vitlaust.. - Takk fyrir ábendinguna Kjartan!

Fólk má að sjálfsögðu bara bjóða, þetta er alls ekki föst verð heldur aðeins verðhugmynd.
Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.

Olli
Gúrú
Póstar: 557
Skráði sig: Sun 04. Mar 2007 14:19
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: [TS] i5 leikjaturn + Benq 120Hz skjár

Póstur af Olli »

Partasala möguleg?
Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: [TS] i5 leikjaturn + Benq 120Hz skjár

Póstur af rapport »

ponzer skrifaði:Það gæti alveg verið því ég hef lítið verið að fylgjast með hérna og gæti þessvegna verið að verðleggja þetta vitlaust.. - Takk fyrir ábendinguna Kjartan!

Fólk má að sjálfsögðu bara bjóða, þetta er alls ekki föst verð heldur aðeins verðhugmynd.

Sjiii... nú fæ ég rassskell frá einhverjum í vinnunni líklega, þarf að fara logga hver er hvað hérna...
Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: [TS] i5 leikjaturn + Benq 120Hz skjár

Póstur af rapport »

NOT a word from the guys a work...

Hver er þetta eiginlega?
Skjámynd

Maniax
Ofur-Nörd
Póstar: 220
Skráði sig: Þri 24. Júl 2012 14:59
Staða: Ótengdur

Re: [TS] i5 leikjaturn + Benq 120Hz skjár

Póstur af Maniax »

Getur prófað að nudda Boxy strokleðri í rispuna, ætti að hverfa strax

davidgisla
Nýliði
Póstar: 17
Skráði sig: Mán 09. Feb 2015 16:23
Staða: Ótengdur

Re: [TS] i5 leikjaturn + Benq 120Hz skjár

Póstur af davidgisla »

Ef þú færð ekki amk 80-90þ fyrir þessa tölvu þá ættirðu að fara í partasölu, ég sé ekkert að þessari verðhugmynd, væri verðhugmyndin lægri fengirðu bara enn lægri tilboð og þá held ég að þú færir bara frekar illa úr þeim deal, tækirðu honum.
Skjámynd

Höfundur
ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Re: [TS] i5 leikjaturn + Benq 120Hz skjár

Póstur af ponzer »

Jæja vélin er seld... bara skjárinn eftir

EDIT: Allt selt
Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.
Svara