vesi skrifaði:Vel flott. en hvað er hávaðinn úr þessari græju þegar allt er á fullu??
Ekki mikill, hef verið að kvelja hana með GTA 5 og allt stillt í botn, ætli ég nái varla 45db, annars er ég orðin frekar heyrnalaus með hverju árinu sem líður.
En annars finnst mér vera frekar lítill hávaði í henni miða við viftu fjöldan og skjákortin.
Glæsileg vél! Verður gaman að sjá hana þegar þú færð custom capla á aflgjafann. Ég keypti sjálfur sleeved capla beint af Corsair á sínum tíma og setti á minn. Kom mjög vel út, en þetta er ekkert MDPC-X.
Og já, fín SLI brú
7700K | Maximus IX Hero | 32GB | 1TB 960 Pro m.2 | GTX 1080 Ti | Corsair AX1200i | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Fá PSU cover frá munda, skipta grænu pörtunum á skjákortunum út fyrir rautt og mála vifturnar. Jafnvel að fara í all out watercooling, svona fyrst þú ert með svona epic íhluti
Xovius skrifaði:Fá PSU cover frá munda, skipta grænu pörtunum á skjákortunum út fyrir rautt og mála vifturnar. Jafnvel að fara í all out watercooling, svona fyrst þú ert með svona epic íhluti
var að pæla í því, en ég ákvað að halda mig við geforce græna litin og fæ kaplana græna sem eiga að fara í skjákortin, restin verður síðan rauðir kaplar. þessir litir eiga ekki eftir að vera svo áberandi vegna þess að ég er með Corsair Graphite 760T og hliðin á honum er gegnsæ með svona smá dökkri filmu yfir.
edit : annars ætla ég bara að láta það nægja að vera með vatnskældan örgjöva, enda ekki alveg orðin nógu fullorðin til að fara í "all in watercooling"
Xovius skrifaði:Fá PSU cover frá munda, skipta grænu pörtunum á skjákortunum út fyrir rautt og mála vifturnar. Jafnvel að fara í all out watercooling, svona fyrst þú ert með svona epic íhluti
var að pæla í því, en ég ákvað að halda mig við geforce græna litin og fæ kaplana græna sem eiga að fara í skjákortin, restin verður síðan rauðir kaplar. þessir litir eiga ekki eftir að vera svo áberandi vegna þess að ég er með Corsair Graphite 760T og hliðin á honum er gegnsæ með svona smá dökkri filmu yfir.
edit : annars ætla ég bara að láta það nægja að vera með vatnskældan örgjöva, enda ekki alveg orðin nógu fullorðin til að fara í "all in watercooling"
Þú veist við hvern þú átt að tala til að fara ALL IN
Is it aught or is it God ? No its just me who did a MOD
Já ég vissi af þessu en ég ákvað að fá mér græna þar sem ég er ekki með neitt sem representar ROG, þannig að mér fannst það hálf kjánalegt að vera með rauða brú sem stendur fyrir ROG en er síðan með gigabyte og corsair
rapport skrifaði:Varðandi hávaðapælingarnar, er ekki alltaf betra að hafa margar viftur sem snúast rólega en eina sem snýst hratt?
En það verður grunnt á öfundina hjá manni þegar maður sér svona setup.
Skil þig alveg fullkomlega, oft þegar að ég var að byrja á vaktini þá var ég að skoða hin og þessi setup hjá reyndari félugum hérna og oft hef ég öfundast út í þá fyrir það hvað þeir áttu geðveik setup og ég er svo sannarlega ekki að skammast mín fyrir að viðurkenna það.
Edit: mér finnst betra að vera með fleiri viftur heldur en færri ég næ að hreyfa meira af lofti þannig.