Mig langaði bara til að deila með ykkur nýju SLI brúnni minni

Svara
Skjámynd

Höfundur
flottur
Tölvutryllir
Póstar: 674
Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
Staðsetning: Gardentown
Staða: Ótengdur

Mig langaði bara til að deila með ykkur nýju SLI brúnni minni

Póstur af flottur »

Hér er hún

Mynd

Svona til að þið sjáið heildarmyndina á tölvunni hér er hún.
Mynd


Ekki samt vera röfla yfir cable management, er að bíða eftir köplum frá mundaval og á eftir að sækja nýju corsair kælinguna.
Custom desktop
Work Laptop : Lenovo Thinkpad E15
Skjámynd

vesi
/dev/null
Póstar: 1463
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Ótengdur

Re: Mig langaði bara til að deila með ykkur nýju SLI brúnni minni

Póstur af vesi »

Vel flott. en hvað er hávaðinn úr þessari græju þegar allt er á fullu??
MCTS Nov´12
Asus eeePc
Skjámynd

Höfundur
flottur
Tölvutryllir
Póstar: 674
Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
Staðsetning: Gardentown
Staða: Ótengdur

Re: Mig langaði bara til að deila með ykkur nýju SLI brúnni minni

Póstur af flottur »

vesi skrifaði:Vel flott. en hvað er hávaðinn úr þessari græju þegar allt er á fullu??

Ekki mikill, hef verið að kvelja hana með GTA 5 og allt stillt í botn, ætli ég nái varla 45db, annars er ég orðin frekar heyrnalaus með hverju árinu sem líður.

En annars finnst mér vera frekar lítill hávaði í henni miða við viftu fjöldan og skjákortin.
Custom desktop
Work Laptop : Lenovo Thinkpad E15
Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2455
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Mig langaði bara til að deila með ykkur nýju SLI brúnni minni

Póstur af HalistaX »

Djöfull er þetta sexí, mökk ljótar viftur samt haha ;)
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.
Skjámynd

Hrotti
FanBoy
Póstar: 733
Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Mig langaði bara til að deila með ykkur nýju SLI brúnni minni

Póstur af Hrotti »

þetta er ekkert ömurlegt :)
Verðlöggur alltaf velkomnar.
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Mig langaði bara til að deila með ykkur nýju SLI brúnni minni

Póstur af worghal »

Andskotinn, Djöfullinn og Brennivín!
þetta er of cool! :D
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Skjámynd

Höfundur
flottur
Tölvutryllir
Póstar: 674
Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
Staðsetning: Gardentown
Staða: Ótengdur

Re: Mig langaði bara til að deila með ykkur nýju SLI brúnni minni

Póstur af flottur »

Takk fyrir það strákar, en já þessar viftur eru svo sem ekkert augnayndi en á meðan þær skila sínu þá get ég ekkert verið að kvarta.
Custom desktop
Work Laptop : Lenovo Thinkpad E15
Skjámynd

kunglao
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 371
Skráði sig: Fös 02. Jan 2015 00:20
Staða: Ótengdur

Re: Mig langaði bara til að deila með ykkur nýju SLI brúnni minni

Póstur af kunglao »

Nice :)
Is it aught or is it God ? No its just me who did a MOD
Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1385
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Mig langaði bara til að deila með ykkur nýju SLI brúnni minni

Póstur af ZoRzEr »

Glæsileg vél! Verður gaman að sjá hana þegar þú færð custom capla á aflgjafann. Ég keypti sjálfur sleeved capla beint af Corsair á sínum tíma og setti á minn. Kom mjög vel út, en þetta er ekkert MDPC-X.

Og já, fín SLI brú :D
7700K | Maximus IX Hero | 32GB | 1TB 960 Pro m.2 | GTX 1080 Ti | Corsair AX1200i | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1574
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Staða: Ótengdur

Re: Mig langaði bara til að deila með ykkur nýju SLI brúnni minni

Póstur af Xovius »

Fá PSU cover frá munda, skipta grænu pörtunum á skjákortunum út fyrir rautt og mála vifturnar. Jafnvel að fara í all out watercooling, svona fyrst þú ert með svona epic íhluti :P
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Mig langaði bara til að deila með ykkur nýju SLI brúnni minni

Póstur af GuðjónR »

VÁ !!!
Skjámynd

Höfundur
flottur
Tölvutryllir
Póstar: 674
Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
Staðsetning: Gardentown
Staða: Ótengdur

Re: Mig langaði bara til að deila með ykkur nýju SLI brúnni minni

Póstur af flottur »

Xovius skrifaði:Fá PSU cover frá munda, skipta grænu pörtunum á skjákortunum út fyrir rautt og mála vifturnar. Jafnvel að fara í all out watercooling, svona fyrst þú ert með svona epic íhluti :P
var að pæla í því, en ég ákvað að halda mig við geforce græna litin og fæ kaplana græna sem eiga að fara í skjákortin, restin verður síðan rauðir kaplar. þessir litir eiga ekki eftir að vera svo áberandi vegna þess að ég er með Corsair Graphite 760T og hliðin á honum er gegnsæ með svona smá dökkri filmu yfir.

edit : annars ætla ég bara að láta það nægja að vera með vatnskældan örgjöva, enda ekki alveg orðin nógu fullorðin til að fara í "all in watercooling" :baby
Custom desktop
Work Laptop : Lenovo Thinkpad E15
Skjámynd

kunglao
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 371
Skráði sig: Fös 02. Jan 2015 00:20
Staða: Ótengdur

Re: Mig langaði bara til að deila með ykkur nýju SLI brúnni minni

Póstur af kunglao »

flottur skrifaði:
Xovius skrifaði:Fá PSU cover frá munda, skipta grænu pörtunum á skjákortunum út fyrir rautt og mála vifturnar. Jafnvel að fara í all out watercooling, svona fyrst þú ert með svona epic íhluti :P
var að pæla í því, en ég ákvað að halda mig við geforce græna litin og fæ kaplana græna sem eiga að fara í skjákortin, restin verður síðan rauðir kaplar. þessir litir eiga ekki eftir að vera svo áberandi vegna þess að ég er með Corsair Graphite 760T og hliðin á honum er gegnsæ með svona smá dökkri filmu yfir.

edit : annars ætla ég bara að láta það nægja að vera með vatnskældan örgjöva, enda ekki alveg orðin nógu fullorðin til að fara í "all in watercooling" :baby
Þú veist við hvern þú átt að tala til að fara ALL IN ;)
Is it aught or is it God ? No its just me who did a MOD
Skjámynd

kunglao
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 371
Skráði sig: Fös 02. Jan 2015 00:20
Staða: Ótengdur

Re: Mig langaði bara til að deila með ykkur nýju SLI brúnni minni

Póstur af kunglao »

Is it aught or is it God ? No its just me who did a MOD
Skjámynd

Höfundur
flottur
Tölvutryllir
Póstar: 674
Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
Staðsetning: Gardentown
Staða: Ótengdur

Re: Mig langaði bara til að deila með ykkur nýju SLI brúnni minni

Póstur af flottur »


Já ég vissi af þessu en ég ákvað að fá mér græna þar sem ég er ekki með neitt sem representar ROG, þannig að mér fannst það hálf kjánalegt að vera með rauða brú sem stendur fyrir ROG en er síðan með gigabyte og corsair
Custom desktop
Work Laptop : Lenovo Thinkpad E15
Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Mig langaði bara til að deila með ykkur nýju SLI brúnni minni

Póstur af rapport »

Varðandi hávaðapælingarnar, er ekki alltaf betra að hafa margar viftur sem snúast rólega en eina sem snýst hratt?

En það verður grunnt á öfundina hjá manni þegar maður sér svona setup.
Skjámynd

Höfundur
flottur
Tölvutryllir
Póstar: 674
Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
Staðsetning: Gardentown
Staða: Ótengdur

Re: Mig langaði bara til að deila með ykkur nýju SLI brúnni minni

Póstur af flottur »

rapport skrifaði:Varðandi hávaðapælingarnar, er ekki alltaf betra að hafa margar viftur sem snúast rólega en eina sem snýst hratt?

En það verður grunnt á öfundina hjá manni þegar maður sér svona setup.
Skil þig alveg fullkomlega, oft þegar að ég var að byrja á vaktini þá var ég að skoða hin og þessi setup hjá reyndari félugum hérna og oft hef ég öfundast út í þá fyrir það hvað þeir áttu geðveik setup og ég er svo sannarlega ekki að skammast mín fyrir að viðurkenna það.

Edit: mér finnst betra að vera með fleiri viftur heldur en færri ég næ að hreyfa meira af lofti þannig.
Custom desktop
Work Laptop : Lenovo Thinkpad E15
Svara