Half Life 2 preorders: CS: Source í dag?


Höfundur
nomaad
has spoken...
Póstar: 198
Skráði sig: Fös 09. Jan 2004 11:06
Staðsetning: Á hvolfi.
Staða: Ótengdur

Half Life 2 preorders: CS: Source í dag?

Póstur af nomaad »

http://www.steampowered.com/index.php?area=news&id=325

Jæja, þá fer að koma að því!

Hver ætlar að panta í dag? Ég ætla að panta Silver, ekki nema ~4.300 fyrir þetta mikið.

Þetta á að koma 11:00 PST, eða kl 19:00 á okkar tíma. Steam á sennilega eftir að hrynja eins og spilaborg :(
n:\>

goldfinger
spjallið.is
Póstar: 466
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 10:06
Staða: Ótengdur

Póstur af goldfinger »

ekki minna mig á sjé ess

zream
Ofur-Nörd
Póstar: 205
Skráði sig: Fim 01. Apr 2004 15:42
Staðsetning: Reykjavík, Ísland
Staða: Ótengdur

Póstur af zream »

Hvað , þarf svo að downloada leiknum? :S

Höfundur
nomaad
has spoken...
Póstar: 198
Skráði sig: Fös 09. Jan 2004 11:06
Staðsetning: Á hvolfi.
Staða: Ótengdur

Póstur af nomaad »

zream skrifaði:Hvað , þarf svo að downloada leiknum? :S


Jabb, ég er búinn að vera að pre-loada þessu í hollum síðan í Ágúst. Ég þarf bara að fá executable (með decryption key) til að geta keyrt þetta. Þetta er ca. 3.5 gíg.
n:\>

zream
Ofur-Nörd
Póstar: 205
Skráði sig: Fim 01. Apr 2004 15:42
Staðsetning: Reykjavík, Ísland
Staða: Ótengdur

Póstur af zream »

Hmm .. skil :D . Er að pæla í þessu ;]

zream
Ofur-Nörd
Póstar: 205
Skráði sig: Fim 01. Apr 2004 15:42
Staðsetning: Reykjavík, Ísland
Staða: Ótengdur

Póstur af zream »

Væri ekki hægt að setja þessa file á huga eða einhvert ? Þá myndi ég 110% kaupa hann :D

einarsig
Gúrú
Póstar: 511
Skráði sig: Fös 18. Jún 2004 22:18
Staðsetning: 109 rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af einarsig »

:) ég er amk búinn að downloada phase 5 af half-life 2 preloadinu, spurning mar skelli sér á silfur áskriftina og byrji að spila nýja cs á eftir.

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

einarsig skrifaði:spurning mar skelli sér á silfur áskriftina og byrji að spila nýja cs á eftir.

Er að spá í því líka :?

zream
Ofur-Nörd
Póstar: 205
Skráði sig: Fim 01. Apr 2004 15:42
Staðsetning: Reykjavík, Ísland
Staða: Ótengdur

Póstur af zream »

Mig langar ekki að dl þessu frá steam c.a 3.5gb utanlands + peningurinn af leiknum er mikið :(

einarsig
Gúrú
Póstar: 511
Skráði sig: Fös 18. Jún 2004 22:18
Staðsetning: 109 rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af einarsig »

tjaa ég kemst á hotspot auðveldlega þannig að þetta er frítt download :)

zream
Ofur-Nörd
Póstar: 205
Skráði sig: Fim 01. Apr 2004 15:42
Staðsetning: Reykjavík, Ísland
Staða: Ótengdur

Póstur af zream »

Væri ekki hægt að henda þessu á íslenskan server? Anyone? :)

Edit : Eða er það hægt?

Höfundur
nomaad
has spoken...
Póstar: 198
Skráði sig: Fös 09. Jan 2004 11:06
Staðsetning: Á hvolfi.
Staða: Ótengdur

Póstur af nomaad »

zream skrifaði:Væri ekki hægt að henda þessu á íslenskan server? Anyone? :)

Edit : Eða er það hægt?


Ekki nema það komi official íslenskur Steam server. Valve gerir samninga við ýmis fyrirtæki um að hýsa Steam leikina, þeir þyrftu þá að gera samning við Símann eða Vodafone eða e-ð.
n:\>

Coppertop
Staða: Ótengdur

Póstur af Coppertop »

Hotspot ?? :shock: was is das?

Predator
1+1=10
Póstar: 1104
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Staða: Ótengdur

Póstur af Predator »

nomaad skrifaði:
zream skrifaði:Væri ekki hægt að henda þessu á íslenskan server? Anyone? :)

Edit : Eða er það hægt?


Ekki nema það komi official íslenskur Steam server. Valve gerir samninga við ýmis fyrirtæki um að hýsa Steam leikina, þeir þyrftu þá að gera samning við Símann eða Vodafone eða e-ð.


Nei ég gerði þetta einu sinni með cs:s betuna frændi minn var búinn að dl henni og ég fékk það á disk hjá honum og setti það í steam folderinn minn og notaði hans account einstaka sinnum svo ég slap við 500MB utanlands dl þurfti bara að dl 20-50MB. Væri alveg hægt ef eitthver nennti að skella þessu í zip og á static eða eitthvað álíka og þá gæti maður keypt í gegnum steam og dl þessu og sparað bæði pening og utanlands dl.

Þá mundi maður bara skella þessu í steam folderinn og kaupa Silver tilboðið.

zream
Ofur-Nörd
Póstar: 205
Skráði sig: Fim 01. Apr 2004 15:42
Staðsetning: Reykjavík, Ísland
Staða: Ótengdur

Póstur af zream »

Segi það :D

Predator
1+1=10
Póstar: 1104
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Staða: Ótengdur

Póstur af Predator »

Ef eitthver dl þessu þá mætti hann alveg reyna fá að setja þetta á static, megahertz eða eitthvað þannig.
Skjámynd

zaiLex
Tölvutryllir
Póstar: 685
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af zaiLex »

Half life 1:source & dod:source ?

getur mar þá spilað half life og dod í hl2 grafík ?

zream
Ofur-Nörd
Póstar: 205
Skráði sig: Fim 01. Apr 2004 15:42
Staðsetning: Reykjavík, Ísland
Staða: Ótengdur

Póstur af zream »

Pandemic! Dla :D

einarsig
Gúrú
Póstar: 511
Skráði sig: Fös 18. Jún 2004 22:18
Staðsetning: 109 rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af einarsig »

Coppertop skrifaði:Hotspot ?? :shock: was is das?



hotspot er svona háhraða þráðlaust net hjá símanum

Phanto
has spoken...
Póstar: 167
Skráði sig: Lau 07. Feb 2004 00:19
Staða: Ótengdur

Póstur af Phanto »

ef að allir gcf filearnir sem eru samtals 3.5gb væru settir í rar færi þetta í cirka 1.5gb .
Væri fint ef að einhver gæti hyst það

Predator
1+1=10
Póstar: 1104
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Staða: Ótengdur

Póstur af Predator »

Sammála phanto það væri snilld ef eitthver gæti hýst þetta.

Höfundur
nomaad
has spoken...
Póstar: 198
Skráði sig: Fös 09. Jan 2004 11:06
Staðsetning: Á hvolfi.
Staða: Ótengdur

Póstur af nomaad »

Jæja, þá er ég búinn að eyða kvöldinu í þetta, og ég get sagt með öryggi að þetta er snilld. Sennilega svalasta breytingin er hljóðið, öll surface eru með mismunandi hljóð þegar kúlur lenda á þeim. Þetta þýðir að maður fær firefight-fílinginn alveg í æð, þetta er alveg eins og í bíómynd. Grafíkin er í heild mjög flott en eitt og eitt texture stingur í stúf og manni finnst þau líkjast textures úr gamla leiknum (of lág upplausn). Vopnin eru alveg svakalega flott, alveg búið að breyta lúkkinu á sumum þeirra. Svo eru allskonar effect í leiknum sem bæta miklu við:
Gluggar brotna mjög raunverulega, maður verður að sjá það til að trúa því.
Ryk og annað debris þeytist upp þegar kúlur lenda á því.
Vatn splashar, sést vel í Aztec (helvíti flott).


HINSVEGAR: ef þú hatar CS af ástríðu þá mun CS: Source líklegast ekki breyta skoðun þinni (þetta er jú sami leikurinn).

Maplist:
Cs_Italy
Cs_Office
De_Aztec
De_Cbble
De_Chateau
De_Dust
De_Dust2
De_Havana
De_Piranesi

Frekar lítið af þeim, vantar nokkur klassísk möp (prodigy og militia dettur mér í hug), en þau koma vonandi með tímanum.
n:\>

zream
Ofur-Nörd
Póstar: 205
Skráði sig: Fim 01. Apr 2004 15:42
Staðsetning: Reykjavík, Ísland
Staða: Ótengdur

Póstur af zream »

Arg ekki segja svona , núna langar mig enn meira í hann :]
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

virkar CS:source á gömlu CS serverunum eða er þetta alveg sér? það á líklega eftir að taka nokkrar vikur fyrir fólk að byrja að spila þetta að viti ef þetta er á alveg sér serverum.
"Give what you can, take what you need."

zream
Ofur-Nörd
Póstar: 205
Skráði sig: Fim 01. Apr 2004 15:42
Staðsetning: Reykjavík, Ísland
Staða: Ótengdur

Póstur af zream »

Það verða nýjir serverar líklega undir þetta og já það mun taka nokkrar vikur
að spila þetta alveg. Nomaad ekki hefuru aðgang af einhverju alvöru vefsvæði ? :)
Svara