zream skrifaði:Hvað , þarf svo að downloada leiknum? :S
Jabb, ég er búinn að vera að pre-loada þessu í hollum síðan í Ágúst. Ég þarf bara að fá executable (með decryption key) til að geta keyrt þetta. Þetta er ca. 3.5 gíg.
zream skrifaði:Væri ekki hægt að henda þessu á íslenskan server? Anyone?
Edit : Eða er það hægt?
Ekki nema það komi official íslenskur Steam server. Valve gerir samninga við ýmis fyrirtæki um að hýsa Steam leikina, þeir þyrftu þá að gera samning við Símann eða Vodafone eða e-ð.
zream skrifaði:Væri ekki hægt að henda þessu á íslenskan server? Anyone?
Edit : Eða er það hægt?
Ekki nema það komi official íslenskur Steam server. Valve gerir samninga við ýmis fyrirtæki um að hýsa Steam leikina, þeir þyrftu þá að gera samning við Símann eða Vodafone eða e-ð.
Nei ég gerði þetta einu sinni með cs:s betuna frændi minn var búinn að dl henni og ég fékk það á disk hjá honum og setti það í steam folderinn minn og notaði hans account einstaka sinnum svo ég slap við 500MB utanlands dl þurfti bara að dl 20-50MB. Væri alveg hægt ef eitthver nennti að skella þessu í zip og á static eða eitthvað álíka og þá gæti maður keypt í gegnum steam og dl þessu og sparað bæði pening og utanlands dl.
Þá mundi maður bara skella þessu í steam folderinn og kaupa Silver tilboðið.
Jæja, þá er ég búinn að eyða kvöldinu í þetta, og ég get sagt með öryggi að þetta er snilld. Sennilega svalasta breytingin er hljóðið, öll surface eru með mismunandi hljóð þegar kúlur lenda á þeim. Þetta þýðir að maður fær firefight-fílinginn alveg í æð, þetta er alveg eins og í bíómynd. Grafíkin er í heild mjög flott en eitt og eitt texture stingur í stúf og manni finnst þau líkjast textures úr gamla leiknum (of lág upplausn). Vopnin eru alveg svakalega flott, alveg búið að breyta lúkkinu á sumum þeirra. Svo eru allskonar effect í leiknum sem bæta miklu við:
Gluggar brotna mjög raunverulega, maður verður að sjá það til að trúa því.
Ryk og annað debris þeytist upp þegar kúlur lenda á því.
Vatn splashar, sést vel í Aztec (helvíti flott).
HINSVEGAR: ef þú hatar CS af ástríðu þá mun CS: Source líklegast ekki breyta skoðun þinni (þetta er jú sami leikurinn).
virkar CS:source á gömlu CS serverunum eða er þetta alveg sér? það á líklega eftir að taka nokkrar vikur fyrir fólk að byrja að spila þetta að viti ef þetta er á alveg sér serverum.
Það verða nýjir serverar líklega undir þetta og já það mun taka nokkrar vikur
að spila þetta alveg. Nomaad ekki hefuru aðgang af einhverju alvöru vefsvæði ?