Nú er það þannig að það vantar nýja skrifstofutölvu í fyrirtækinu sem ég vinn fyrir og þar sem enginn af okkur er almennilega inn í tölvumálum þá leita ég til ykkar! Við erum að pæla í basic skrifstofutölvu sem ræðu við bókhald, létta photoshop vinnslu og svo almenna notkun (net o.s.frv), þennan pakka viljum við fá sem ódýrastan en samt þannig að þetta sé ekki úrelt á næsta ári

Þá spyr ég, hvar fær maður besta dílinn á svona grip?
p.s. ég vill helst ekki versla við tölvulistann vegna fyrri viðskipta.
kv. Gunnar