Pæling varðandi niðurhal af steam
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 80
- Skráði sig: Fim 24. Mar 2011 20:17
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Pæling varðandi niðurhal af steam
Ég er í þessum skrifuðu orðum að pre loada Gta 5 á Steam, það byrjaði all fínnt hraðinn var 10,9 MB/S en svo eftir smá stund byrjaði hann að falla og sveiflast nú frá 200 KB/S uppí 2 MB/S. Ég er að pæla hvort þetta é eth hjá mér eða hvort þetta sé Steam serverinn
Corsair Carbite 200R Gigabyte G1 Sniper Z97 Intel I7 4790K @ 4.0 GHz Cooler Master V8 GTS Crucial BallistiX Sport 16GB DDR3 1600MHz Gigabyte GTX 970 G1 Gaming 4Gb Samsung EVO 250 Gb 2TB Seagate 7200 HDD
Re: Pæling varðandi niðurhal af steam
Ég er að fá 200-780 KB/S og 3,4MB peak, sama sagan hjá fleirum skilst mér. Ætli það sé ekki bara mikil traffic hjá servernum
Aðaltölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Staða: Ótengdur
Re: Pæling varðandi niðurhal af steam
Mjög líklega Steam serverinn að skíta á sig. Mjög mikið af preorderum í gangi og allir að byrja að dl-a.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2309
- Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
- Staðsetning: NGC 3314.
- Staða: Ótengdur
Re: Pæling varðandi niðurhal af steam
Getið prufað að pása í nokkrar min og byrja svo aftur, ég gerði það áðan og hélt stöðugum 10MB/s út síðustu 30GB.
|| Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || GTX 1070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 280
- Skráði sig: Mán 25. Okt 2010 19:46
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Pæling varðandi niðurhal af steam
er einhver svo góðhjartaður að henda backup af GTaV á deildu ? svon fyrir þá sem eru low á erlendu niðurhali
edit þetta voru ekki nema svona 10 gb af 60 gb sem voru erlent dl er hja vodafone
edit þetta voru ekki nema svona 10 gb af 60 gb sem voru erlent dl er hja vodafone
Last edited by Sucre on Fim 09. Apr 2015 00:04, edited 1 time in total.
i7 2600k | Gigabyte P67A-UD4 | Mushkin 4x4 GB DDR3 @ 1333 MHz | Gigabyte 970GTX| HDD 5.75 TB | SSD Mushkin 250gb | W10
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1064
- Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
- Staðsetning: 108 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Pæling varðandi niðurhal af steam
GTA5 PC release date: 14. apríl
Fyrsta lokaprófið mitt: 14. apríl
Love my life
Fyrsta lokaprófið mitt: 14. apríl
Love my life
ASUS X570-F | Ryzen 9 3900XT með Noctua NH-D15 | ASUS 1080ti | 32GB 3200MHz RAM | 2TB Samsung 970 EVO Plus NVMe
Re: Pæling varðandi niðurhal af steam
Hérna sést hvenar pre-load á GTA V byrjaði
Re: Pæling varðandi niðurhal af steam
Já, það væri frábært er einhver gæti hent preload'inu inn á deildu.. ekki bara Steam útgáfunni.. keypti leikinn á 25% afslætti á GreenManGaming og það er beint frá Rockstar og ekki Steam þá
Örugglega margir sem væru til í að spara utanlands downloadið sitt ef þeir geta
Örugglega margir sem væru til í að spara utanlands downloadið sitt ef þeir geta
Re: Pæling varðandi niðurhal af steam
gæti verið harði diskurinn undir of miklu loadi, minn gerði þetta fyrir nokkrum mánuðum, en hann er hættur núna
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 956
- Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Pæling varðandi niðurhal af steam
Kominn í 53% með mitt reload af Steam.
Runar: að borga fyrir gagnamagn er val!
Runar: að borga fyrir gagnamagn er val!
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1726
- Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Pæling varðandi niðurhal af steam
Hvað nákvæmlega segir Steam að hann sé stór?
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
-
- FanBoy
- Póstar: 733
- Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Pæling varðandi niðurhal af steam
Steam sagði 59gb og explorer er sammálaDanni V8 skrifaði:Hvað nákvæmlega segir Steam að hann sé stór?
59,0 GB (63.386.033.900 bytes)
Verðlöggur alltaf velkomnar.
-
- Gúrú
- Póstar: 539
- Skráði sig: Þri 22. Apr 2008 20:00
- Staða: Ótengdur
Re: Pæling varðandi niðurhal af steam
7 dvd diskar. þetta fer að minna mann á þegar cd diskarnir fóru að detta út