Pæling varðandi niðurhal af steam

Svara

Höfundur
Varg
Fiktari
Póstar: 80
Skráði sig: Fim 24. Mar 2011 20:17
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Pæling varðandi niðurhal af steam

Póstur af Varg »

Ég er í þessum skrifuðu orðum að pre loada Gta 5 á Steam, það byrjaði all fínnt hraðinn var 10,9 MB/S en svo eftir smá stund byrjaði hann að falla og sveiflast nú frá 200 KB/S uppí 2 MB/S. Ég er að pæla hvort þetta é eth hjá mér eða hvort þetta sé Steam serverinn
Corsair Carbite 200R Gigabyte G1 Sniper Z97 Intel I7 4790K @ 4.0 GHz Cooler Master V8 GTS Crucial BallistiX Sport 16GB DDR3 1600MHz Gigabyte GTX 970 G1 Gaming 4Gb Samsung EVO 250 Gb 2TB Seagate 7200 HDD
Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1104
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Pæling varðandi niðurhal af steam

Póstur af Njall_L »

Ég er að fá 200-780 KB/S og 3,4MB peak, sama sagan hjá fleirum skilst mér. Ætli það sé ekki bara mikil traffic hjá servernum
Aðaltölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi

capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Staða: Ótengdur

Re: Pæling varðandi niðurhal af steam

Póstur af capteinninn »

Mjög líklega Steam serverinn að skíta á sig. Mjög mikið af preorderum í gangi og allir að byrja að dl-a.
Skjámynd

GullMoli
Stjórnandi
Póstar: 2309
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Pæling varðandi niðurhal af steam

Póstur af GullMoli »

Getið prufað að pása í nokkrar min og byrja svo aftur, ég gerði það áðan og hélt stöðugum 10MB/s út síðustu 30GB.
|| Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || GTX 1070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
Skjámynd

Sucre
Ofur-Nörd
Póstar: 280
Skráði sig: Mán 25. Okt 2010 19:46
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Pæling varðandi niðurhal af steam

Póstur af Sucre »

er einhver svo góðhjartaður að henda backup af GTaV á deildu ? svon fyrir þá sem eru low á erlendu niðurhali :)
edit þetta voru ekki nema svona 10 gb af 60 gb sem voru erlent dl er hja vodafone :guy
Last edited by Sucre on Fim 09. Apr 2015 00:04, edited 1 time in total.
i7 2600k | Gigabyte P67A-UD4 | Mushkin 4x4 GB DDR3 @ 1333 MHz | Gigabyte 970GTX| HDD 5.75 TB | SSD Mushkin 250gb | W10

Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1064
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Pæling varðandi niðurhal af steam

Póstur af Tesy »

GTA5 PC release date: 14. apríl
Fyrsta lokaprófið mitt: 14. apríl

Love my life
ASUS X570-F | Ryzen 9 3900XT með Noctua NH-D15 | ASUS 1080ti | 32GB 3200MHz RAM | 2TB Samsung 970 EVO Plus NVMe

Póstkassi
has spoken...
Póstar: 151
Skráði sig: Mið 03. Okt 2012 00:13
Staða: Ótengdur

Re: Pæling varðandi niðurhal af steam

Póstur af Póstkassi »

Hérna sést hvenar pre-load á GTA V byrjaði

Runar
Ofur-Nörd
Póstar: 266
Skráði sig: Fös 27. Jún 2003 19:31
Staða: Ótengdur

Re: Pæling varðandi niðurhal af steam

Póstur af Runar »

Já, það væri frábært er einhver gæti hent preload'inu inn á deildu.. ekki bara Steam útgáfunni.. keypti leikinn á 25% afslætti á GreenManGaming og það er beint frá Rockstar og ekki Steam þá :P

Örugglega margir sem væru til í að spara utanlands downloadið sitt ef þeir geta :)
Skjámynd

hilmar
Græningi
Póstar: 38
Skráði sig: Fös 13. Mar 2015 19:56
Staða: Ótengdur

Re: Pæling varðandi niðurhal af steam

Póstur af hilmar »

gæti verið harði diskurinn undir of miklu loadi, minn gerði þetta fyrir nokkrum mánuðum, en hann er hættur núna :)

Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Pæling varðandi niðurhal af steam

Póstur af Icarus »

Kominn í 53% með mitt reload af Steam.

Runar: að borga fyrir gagnamagn er val!
Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1726
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Pæling varðandi niðurhal af steam

Póstur af Danni V8 »

Hvað nákvæmlega segir Steam að hann sé stór?
Mynd
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
Skjámynd

Hrotti
FanBoy
Póstar: 733
Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Pæling varðandi niðurhal af steam

Póstur af Hrotti »

Danni V8 skrifaði:Hvað nákvæmlega segir Steam að hann sé stór?
Steam sagði 59gb og explorer er sammála
59,0 GB (63.386.033.900 bytes)
Verðlöggur alltaf velkomnar.
Skjámynd

roadwarrior
Gúrú
Póstar: 539
Skráði sig: Þri 22. Apr 2008 20:00
Staða: Ótengdur

Re: Pæling varðandi niðurhal af steam

Póstur af roadwarrior »

7 dvd diskar. þetta fer að minna mann á þegar cd diskarnir fóru að detta út
gtav.jpg
gtav.jpg (52.82 KiB) Skoðað 1036 sinnum
Svara