TOB cable - Bjartsýni eða framtíðin?

Svara
Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

TOB cable - Bjartsýni eða framtíðin?

Póstur af KermitTheFrog »

Rakst á þennan Kickstarter sem tveir íslenskir strákar stofnuðu.

Þarna ætla þeir sér að búa til nýjan "universal" kapal með mörgum breytistykkjum á endunum.

Mynd

Eins og þetta er kynnt þarna þá virðist ekki mikil hugsun hafa farið í þetta. Þeir vilja meina að það verði hægt (með einni snúru) að tengja USB við HDMI, USB við audio jack, Lightning við HDMI o.s.frv.

Svo er þeirra framtíðarsýn að það verði TOB tengi á öllum tölvum svo breytistykkin verði óþörf.

Hef ekki kynnt mér þetta til hins ítrasta en ég hef voðalega litla trú á þessu.
Skjámynd

jericho
Tölvutryllir
Póstar: 693
Skráði sig: Mið 21. Jan 2004 14:23
Staða: Ótengdur

Re: TOB cable - Bjartsýni eða framtíðin?

Póstur af jericho »

Hér er frétt um þetta á Vísi

5600x | DH-15 | ASUS GTX 1060 6GB | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q
Skjámynd

hfwf
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Staða: Ótengdur

Re: TOB cable - Bjartsýni eða framtíðin?

Póstur af hfwf »

Sniðugt, en verður aldrei neitt nema það, ekki nenni ég að vera með milljon breytistykki ( easy að tapa einu ). Of mikið hassle imho
Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3981
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Staða: Ótengdur

Re: TOB cable - Bjartsýni eða framtíðin?

Póstur af Klemmi »

Ég skil ekki þessa mynd.

Á maður með þessari snúru að geta tengt úr USB tengi yfir í HDMI? Hef litla trú á því að það verði möguleiki, en get ekki skilið annað út frá myndinni, líkt og OP.

Ef það er ekki hugsunin, hvað gerist þegar ég tengi USB og 5V spennuna frá því við HDMI eða audio tengi? Get ég skemmt hluti?
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1478
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: TOB cable - Bjartsýni eða framtíðin?

Póstur af depill »

Mig langar ekki að vera svartsýni gæinn en alltaf þegar það kemur upp svona "one standard to rule them all", sem er miklu betri en allir hinir að þá hugsa ég bara alltaf þessa mynd

Mynd
Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3981
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Staða: Ótengdur

Re: TOB cable - Bjartsýni eða framtíðin?

Póstur af Klemmi »

Kickstarter reward skrifaði:1x TOB cable with all the adapters. 10ft(3m) length.

FREE WORLDWIDE SHIPPING

Plan on connecting two devices in different rooms?
Efast um að 3m séu nóg til að tengja milli herbergja, nema þú búir í kassa... æji ég veit ekki alveg, kannski er ég bara öfundsjúkur því þeim hefur greinilega tekist að selja þetta.
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: TOB cable - Bjartsýni eða framtíðin?

Póstur af KermitTheFrog »

Klemmi skrifaði:
Kickstarter reward skrifaði:1x TOB cable with all the adapters. 10ft(3m) length.

FREE WORLDWIDE SHIPPING

Plan on connecting two devices in different rooms?
Efast um að 3m séu nóg til að tengja milli herbergja, nema þú búir í kassa... æji ég veit ekki alveg, kannski er ég bara öfundsjúkur því þeim hefur greinilega tekist að selja þetta.
Það er nefnilega mjög auðvelt að selja svona hluti. Það vilja allir þennan kapal, en fáir vita tæknilegu skorðurnar sem settar eru á svona hugmynd.
Skjámynd

Squinchy
FanBoy
Póstar: 754
Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
Staðsetning: Grafarholt
Staða: Ótengdur

Re: TOB cable - Bjartsýni eða framtíðin?

Póstur af Squinchy »

Hleður hraðar! Hahahaha ok
Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Gaming X+ 8GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a

Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS
Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3981
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Staða: Ótengdur

Re: TOB cable - Bjartsýni eða framtíðin?

Póstur af Klemmi »

KermitTheFrog skrifaði: Mynd
Ef þessi mynd meikaði eitthvað sense, og þeir segi að þeir geti ekki fengið HDMI í audio og öfugt, af hverju get ég þá ekki haft HDMI í USB í Audio?

Þetta minnir mig á þegar kona sagði mér að sonur hennar hefði fundið upp einfalt breytistykki sem gerði það að verkum að hægt væri að nota DDR2 minni í DDR3 móðurborð.
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
Skjámynd

svensven
spjallið.is
Póstar: 445
Skráði sig: Þri 16. Mar 2010 16:10
Staða: Ótengdur

Re: TOB cable - Bjartsýni eða framtíðin?

Póstur af svensven »

Squinchy skrifaði:Hleður hraðar! Hahahaha ok
Og það sem kemur með þeirri fullyrðingu er magnað... "By disabling the sync/data transfer feature your device can charge faster. TOB cable is made using heavy gauge wires that can handle the higher current."

Og svo er það Maximum Data Transfer og ástæðan fyrir því.. USB3 vs USB2

Er svosem ekki sérfræðingur um USB, en eru það ekki yfirleitt tækin sem eru flöskuháls frekar en kaplarnir ? :-k
Skjámynd

hfwf
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Staða: Ótengdur

Re: TOB cable - Bjartsýni eða framtíðin?

Póstur af hfwf »

Gizmodo commentin eru langt því frá að vera positive um þessa undralausn á kapalvandræðum heimsins :)

Gislinn
FanBoy
Póstar: 763
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 01:07
Staða: Ótengdur

Re: TOB cable - Bjartsýni eða framtíðin?

Póstur af Gislinn »

depill skrifaði:Mig langar ekki að vera svartsýni gæinn en alltaf þegar það kemur upp svona "one standard to rule them all", sem er miklu betri en allir hinir að þá hugsa ég bara alltaf þessa mynd

*Mynd*
Þessi kemur líka upp í hugann. :guy

Mynd
common sense is not so common.
Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3567
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Staða: Ótengdur

Re: TOB cable - Bjartsýni eða framtíðin?

Póstur af dori »

Þetta hljómar alveg hrikalega illa af svo mörgum ástæðum.

Hvað varð um ferðavindtúrbínuna sem þessir snillingar voru að búa til?
Svara