Er búin að nota forritið H2TESTW til að prófa lykla og SD kort og allir lyklar sem ég hef keypt hafa staðist þetta próf.
Prófið sem sagt fyllir kubbinn af DATA allveg í 100% og svo less það gögninn til að sjá hvort þau eru spilt.
Allavega, ég mæli með þessu forriti virkar vel og er auðvelt í notkun, þarft ekkert að installa því eða neitt bara opna exe skrá og þá ertu done.
Ef þið þekkjið önnur forrit sem eru kannski betri eða nákvæmari þá meigið þið deila því með manni. Langaði allavega að deila þessu með ykkur
