[Frásögn] USB Lykla Legit Test Forrit.

Svara

Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2097
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Staða: Ótengdur

[Frásögn] USB Lykla Legit Test Forrit.

Póstur af Dúlli »

Maður var að prófa að versla nokkra USB lykla og SD kort af AliEpxress og svoleiðis síðum og þetta virðist allt vera frékkar good shit.

Er búin að nota forritið H2TESTW til að prófa lykla og SD kort og allir lyklar sem ég hef keypt hafa staðist þetta próf.

Prófið sem sagt fyllir kubbinn af DATA allveg í 100% og svo less það gögninn til að sjá hvort þau eru spilt.

Allavega, ég mæli með þessu forriti virkar vel og er auðvelt í notkun, þarft ekkert að installa því eða neitt bara opna exe skrá og þá ertu done.

Ef þið þekkjið önnur forrit sem eru kannski betri eða nákvæmari þá meigið þið deila því með manni. Langaði allavega að deila þessu með ykkur :happy
Viðhengi
Screenshot af forritinu
Screenshot af forritinu
Forrit.png (60.16 KiB) Skoðað 1504 sinnum
Skjámynd

Freysism
Fiktari
Póstar: 94
Skráði sig: Mán 16. Jan 2012 12:12
Staða: Ótengdur

Re: [Frásögn] USB Lykla Legit Test Forrit.

Póstur af Freysism »

Af hverju datt mér aldrei í hug að kaupa usb lykla af aliexpress ? ](*,) 128 gb usb 3.0 á 1500 kr. það er alveg þess virði að pufa að kaupa.
Mobo : Gigabyte AORUS Gaming 7 | CPU : i7 8700K | GPU : Gigabyte 1080TI | RAM : 32GB 3200MHz |
SSD : SM 960 Pro 512GB m.2 | HDD : 6 TB | PSU : Corsair RM 850W
_______________________________________________________________________________
Do what you love and you'll never work a day in your live !

Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2097
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Staða: Ótengdur

Re: [Frásögn] USB Lykla Legit Test Forrit.

Póstur af Dúlli »

Akkurat ég gerði það og þetta er allt í góðu standi sem ég hef fengið. Nýjasta sem ég keypti voru fimm 64Gb SD kort fyrir alla síma og spjaldtölvur í húsinu og þetta virkar rosalega vel.

Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2097
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Staða: Ótengdur

Re: [Frásögn] USB Lykla Legit Test Forrit.

Póstur af Dúlli »

Þetta SD kort endaði við að vera fake :thumbsd

En maður gerði dispute og fær allt endurgreitt einn tveir og bingó :happy
Viðhengi
Untitled.png
Untitled.png (50.66 KiB) Skoðað 1422 sinnum
Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1706
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Staða: Ótengdur

Re: [Frásögn] USB Lykla Legit Test Forrit.

Póstur af Kristján »

spurning um að EKKI kaupa usb lykla af Aliexpress???

besta prófið

Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2097
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Staða: Ótengdur

Re: [Frásögn] USB Lykla Legit Test Forrit.

Póstur af Dúlli »

Kristján skrifaði:spurning um að EKKI kaupa usb lykla af Aliexpress???

besta prófið
Maður hefur lent á góðum og legit eintökum. Það er bara rugl að greiða 10.000 og upp fyrir 16Gb - 32Gb SD kort með þetta kostar næstum ekkert í framleiðslu. Þetta eru ódýrar vörur og þær bila stöðugt.

Hef öruglega farið í gegnum 40+ svona 8Gb lykla sem tölvutek selur og eithver margar aðrar tegundir sem aðrir selja. Þetta er bara engan vegin áreiðanleg vara.

Bætt Við :

Þetta kostar svona 1.000 krónur á AliExpress með sendingu og það er bara klink verð og áhættunar virði þar sem maður fær alltaf endurgreitt.
Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1706
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Staða: Ótengdur

Re: [Frásögn] USB Lykla Legit Test Forrit.

Póstur af Kristján »

Dúlli skrifaði:
Kristján skrifaði:spurning um að EKKI kaupa usb lykla af Aliexpress???

besta prófið
Maður hefur lent á góðum og legit eintökum. Það er bara rugl að greiða 10.000 og upp fyrir 16Gb - 32Gb SD kort með þetta kostar næstum ekkert í framleiðslu. Þetta eru ódýrar vörur og þær bila stöðugt.

Hef öruglega farið í gegnum 40+ svona 8Gb lykla sem tölvutek selur og eithver margar aðrar tegundir sem aðrir selja. Þetta er bara engan vegin áreiðanleg vara.

Bætt Við :

Þetta kostar svona 1.000 krónur á AliExpress með sendingu og það er bara klink verð og áhættunar virði þar sem maður fær alltaf endurgreitt.
hvað ert þú að gera til að fara í gegnum 40 lykal ....... hvernig væri bara að fara betur með þetta???

Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2097
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Staða: Ótengdur

Re: [Frásögn] USB Lykla Legit Test Forrit.

Póstur af Dúlli »

Kristján skrifaði:
Dúlli skrifaði:
Kristján skrifaði:spurning um að EKKI kaupa usb lykla af Aliexpress???

besta prófið
Maður hefur lent á góðum og legit eintökum. Það er bara rugl að greiða 10.000 og upp fyrir 16Gb - 32Gb SD kort með þetta kostar næstum ekkert í framleiðslu. Þetta eru ódýrar vörur og þær bila stöðugt.

Hef öruglega farið í gegnum 40+ svona 8Gb lykla sem tölvutek selur og eithver margar aðrar tegundir sem aðrir selja. Þetta er bara engan vegin áreiðanleg vara.

Bætt Við :

Þetta kostar svona 1.000 krónur á AliExpress með sendingu og það er bara klink verð og áhættunar virði þar sem maður fær alltaf endurgreitt.
hvað ert þú að gera til að fara í gegnum 40 lykal ....... hvernig væri bara að fara betur með þetta???
Þegar maður er í skóla er maður að nota þetta hægri og vinstri, með þessa ódýru lykla er röndinn til dæmis fljótt að eyðast upp eða lykilinn verður allt í einu raw. Þetta er líka yfir langt tímabíl.
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: [Frásögn] USB Lykla Legit Test Forrit.

Póstur af KermitTheFrog »

Dúlli skrifaði:Þegar maður er í skóla er maður að nota þetta hægri og vinstri, með þessa ódýru lykla er röndinn til dæmis fljótt að eyðast upp eða lykilinn verður allt í einu raw. Þetta er líka yfir langt tímabíl.
Hefurðu prófað Dropbox? Hef nánast ekki notað USB lykil fyrir neitt nema stýrikerfisuppsetningar síðan þessar cloud þjónustur komu til sögunnar.

Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2097
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Staða: Ótengdur

Re: [Frásögn] USB Lykla Legit Test Forrit.

Póstur af Dúlli »

KermitTheFrog skrifaði:
Dúlli skrifaði:Þegar maður er í skóla er maður að nota þetta hægri og vinstri, með þessa ódýru lykla er röndinn til dæmis fljótt að eyðast upp eða lykilinn verður allt í einu raw. Þetta er líka yfir langt tímabíl.
Hefurðu prófað Dropbox? Hef nánast ekki notað USB lykil fyrir neitt nema stýrikerfisuppsetningar síðan þessar cloud þjónustur komu til sögunnar.
Já er löngu komin í það fyrir einföld gögn, nota google drive. En maður kaupir stakan USB lykill en núna er maður oftast að versla SD kort og svoleiðis og maður týmir engan vegin að greiða 15.000 - 30.000 fyrir SD kort.

En þráðurinn snérist ekki um það, hann snérist um það að ég var að benda á test forrit fyrir usb lykla sem virkar vel.
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [Frásögn] USB Lykla Legit Test Forrit.

Póstur af Sallarólegur »

KermitTheFrog skrifaði:
Dúlli skrifaði:Þegar maður er í skóla er maður að nota þetta hægri og vinstri, með þessa ódýru lykla er röndinn til dæmis fljótt að eyðast upp eða lykilinn verður allt í einu raw. Þetta er líka yfir langt tímabíl.
Hefurðu prófað Dropbox? Hef nánast ekki notað USB lykil fyrir neitt nema stýrikerfisuppsetningar síðan þessar cloud þjónustur komu til sögunnar.
Það hentar samt ekki öllum :)

Ég nota það mikið sjálfur, enda er ég með ljósleiðara heima og fínt net niðri í skóla - en gögnin sem ég er að færa á milli eru yfirleitt undir 10MB.

Ef menn eru til dæmis að vinna í grafík eða hönnun það sem það þarf að færa stór gögn á milli staða með lítilli fyrirhöfn þá er USB lykill oft skilvirkari leið ;)
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2097
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Staða: Ótengdur

Re: [Frásögn] USB Lykla Legit Test Forrit.

Póstur af Dúlli »

Sallarólegur skrifaði:
KermitTheFrog skrifaði:
Dúlli skrifaði:Þegar maður er í skóla er maður að nota þetta hægri og vinstri, með þessa ódýru lykla er röndinn til dæmis fljótt að eyðast upp eða lykilinn verður allt í einu raw. Þetta er líka yfir langt tímabíl.
Hefurðu prófað Dropbox? Hef nánast ekki notað USB lykil fyrir neitt nema stýrikerfisuppsetningar síðan þessar cloud þjónustur komu til sögunnar.
Það hentar samt ekki öllum :)

Ég nota það mikið sjálfur, enda er ég með ljósleiðara heima og fínt net niðri í skóla - en gögnin sem ég er að færa á milli eru yfirleitt undir 10MB.

Ef menn eru til dæmis að vinna í grafík eða hönnun það sem það þarf að færa stór gögn á milli staða með lítilli fyrirhöfn þá er USB lykill oft skilvirkari leið ;)
Mikid rett hja ter, er i engri honum en er mikid i autocad i namin u
Svara