NZXT H440 turn álit óskast.

Svara
Skjámynd

Höfundur
Freysism
Fiktari
Póstar: 94
Skráði sig: Mán 16. Jan 2012 12:12
Staða: Ótengdur

NZXT H440 turn álit óskast.

Póstur af Freysism »

Var að panta mér nzxt h440 turn og ég var að spá hvort eitthver hefur reynslu á honum eða bara álit ? hann kostar 29.900 kr. og er það peninganna virði ?


http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2842

Mbk. Freysi :megasmile
Mobo : Gigabyte AORUS Gaming 7 | CPU : i7 8700K | GPU : Gigabyte 1080TI | RAM : 32GB 3200MHz |
SSD : SM 960 Pro 512GB m.2 | HDD : 6 TB | PSU : Corsair RM 850W
_______________________________________________________________________________
Do what you love and you'll never work a day in your live !
Skjámynd

Höfundur
Freysism
Fiktari
Póstar: 94
Skráði sig: Mán 16. Jan 2012 12:12
Staða: Ótengdur

Re: NZXT H440 turn álit óskast.

Póstur af Freysism »

enginn sem hefur eitthvað að segja um þennan turn ? enginn hér með hann eða hefur verið með hann?
Mobo : Gigabyte AORUS Gaming 7 | CPU : i7 8700K | GPU : Gigabyte 1080TI | RAM : 32GB 3200MHz |
SSD : SM 960 Pro 512GB m.2 | HDD : 6 TB | PSU : Corsair RM 850W
_______________________________________________________________________________
Do what you love and you'll never work a day in your live !

Dúlli
Vaktari
Póstar: 2097
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Staða: Ótengdur

Re: NZXT H440 turn álit óskast.

Póstur af Dúlli »

Ég held að þetta sé mjög nýlegur kassi sýnist mér, Hann lookar allavega vel og er að moka inn góðum umfjöllunum.

Virðast vera góð kaup, ég myndi samt vilja vera með 1-2 5,25" hólf.

Annars eins og má sjá, hér umfjöllun á Tom's Hardware Valdi þetta sem Smart Buy 2014 Hlítur að vera gott í því.

Svo á NewEgg er þetta að moka inn góðu shitti, Sjá má NewEgg.com - NEW NZXT H440 STEEL Mid Tower Case

Bætt Við :

Til hamingju með þessi kaup, og verður að koma með myndir af þessu þegar þetta kemur til lands :megasmile
Viðhengi
63 Fimm stjörnur.
63 Fimm stjörnur.
NewEgg.png (15.98 KiB) Skoðað 1153 sinnum
Skjámynd

Höfundur
Freysism
Fiktari
Póstar: 94
Skráði sig: Mán 16. Jan 2012 12:12
Staða: Ótengdur

Re: NZXT H440 turn álit óskast.

Póstur af Freysism »

Þakka þér fyrir. Ég er ekki með 5,25 drif í turninum sem ég er með núna, þannig að það skiptir mig ekki of miklu máli þótt það sé ekki í boði. Skal henda myndum inn þegar ég fæ hann :D
razer-nzxt-casing-01.png
razer-nzxt-casing-01.png (85.21 KiB) Skoðað 1144 sinnum
Ég pantaði þennan Razer edition. Grænt led undir honum og á aftan fyrir I/O og tinded window :)

ps. já ég veit.. ég elska Razer ! :megasmile
Mobo : Gigabyte AORUS Gaming 7 | CPU : i7 8700K | GPU : Gigabyte 1080TI | RAM : 32GB 3200MHz |
SSD : SM 960 Pro 512GB m.2 | HDD : 6 TB | PSU : Corsair RM 850W
_______________________________________________________________________________
Do what you love and you'll never work a day in your live !
Skjámynd

kunglao
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 371
Skráði sig: Fös 02. Jan 2015 00:20
Staða: Ótengdur

Re: NZXT H440 turn álit óskast.

Póstur af kunglao »

Turninn er rosalega flottur en kostar 20.000 á amazon. Ég spyr hversu mikill er kostnaðurinn þegar hann er komin í gegnum tollinn til Íslands ef einhver veit ? http://www.amazon.co.uk/NZXT-H440-W1-To ... 726RT5776R

P.s Mig langar í þennan kassa svartann með rauðu ívafi :)
Is it aught or is it God ? No its just me who did a MOD

Dúlli
Vaktari
Póstar: 2097
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Staða: Ótengdur

Re: NZXT H440 turn álit óskast.

Póstur af Dúlli »

Freysism skrifaði:Þakka þér fyrir. Ég er ekki með 5,25 drif í turninum sem ég er með núna, þannig að það skiptir mig ekki of miklu máli þótt það sé ekki í boði. Skal henda myndum inn þegar ég fæ hann :D
razer-nzxt-casing-01.pn
Ég pantaði þennan Razer edition. Grænt led undir honum og á aftan fyrir I/O og tinded window :)

ps. já ég veit.. ég elska Razer ! :megasmile
Nei andskotinn sæll þetta er mikið flottari kassi en þessi rauði. Finnst hann vera nú bara lala miðað við þennan.

Verður gaman að fylgjast með þessu :happy
Skjámynd

Höfundur
Freysism
Fiktari
Póstar: 94
Skráði sig: Mán 16. Jan 2012 12:12
Staða: Ótengdur

Re: NZXT H440 turn álit óskast.

Póstur af Freysism »

Dúlli skrifaði:
Freysism skrifaði:Þakka þér fyrir. Ég er ekki með 5,25 drif í turninum sem ég er með núna, þannig að það skiptir mig ekki of miklu máli þótt það sé ekki í boði. Skal henda myndum inn þegar ég fæ hann :D
razer-nzxt-casing-01.pn
Ég pantaði þennan Razer edition. Grænt led undir honum og á aftan fyrir I/O og tinded window :)

ps. já ég veit.. ég elska Razer ! :megasmile
Nei andskotinn sæll þetta er mikið flottari kassi en þessi rauði. Finnst hann vera nú bara lala miðað við þennan.

Verður gaman að fylgjast með þessu :happy
Já finnst þér ekki :D ég set inn post á Tölvan mín þegar hún er tilbúin. :)
kunglao skrifaði:Turninn er rosalega flottur en kostar 20.000 á amazon. Ég spyr hversu mikill er kostnaðurinn þegar hann er komin í gegnum tollinn til Íslands ef einhver veit ? http://www.amazon.co.uk/NZXT-H440-W1-To ... 726RT5776R

P.s Mig langar í þennan kassa svartann með rauðu ívafi :)
Well tölvutækni er að selja hann á 29.900 kr. :)
Mobo : Gigabyte AORUS Gaming 7 | CPU : i7 8700K | GPU : Gigabyte 1080TI | RAM : 32GB 3200MHz |
SSD : SM 960 Pro 512GB m.2 | HDD : 6 TB | PSU : Corsair RM 850W
_______________________________________________________________________________
Do what you love and you'll never work a day in your live !
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: NZXT H440 turn álit óskast.

Póstur af worghal »

hef verið að spá í að kaupa þennan kassa fyrir næsta build eða panta mér parvum kassa.
annars lúkkar þessi svakalega vel :happy
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3981
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Staða: Ótengdur

Re: NZXT H440 turn álit óskast.

Póstur af Klemmi »

kunglao skrifaði:Turninn er rosalega flottur en kostar 20.000 á amazon. Ég spyr hversu mikill er kostnaðurinn þegar hann er komin í gegnum tollinn til Íslands ef einhver veit ? http://www.amazon.co.uk/NZXT-H440-W1-To ... 726RT5776R

P.s Mig langar í þennan kassa svartann með rauðu ívafi :)
M.v. visagengi væri 101,5 pund 20.800kr.-. Með virðisaukaskatti væri það 25.792kr.- og á það vantar sendingarkostnað hingað til Íslands og virðisaukaskatt á hann.

Það er því allavega ekki ódýrara að flytja eitt stykki inn sjálfur :)
www.laptop.is
www.ferdaleit.is

everdark
Ofur-Nörd
Póstar: 261
Skráði sig: Sun 04. Apr 2004 18:29
Staða: Ótengdur

Re: NZXT H440 turn álit óskast.

Póstur af everdark »

Hrikalega flottur - er einmitt að fara að uppfæra sjálfur og er ansi spenntur fyrir þessum hvíta.
Svara