Var að panta mér nzxt h440 turn og ég var að spá hvort eitthver hefur reynslu á honum eða bara álit ? hann kostar 29.900 kr. og er það peninganna virði ?
Mobo : Gigabyte AORUS Gaming 7 | CPU : i7 8700K | GPU : Gigabyte 1080TI | RAM : 32GB 3200MHz | SSD : SM 960 Pro 512GB m.2 | HDD : 6 TB | PSU : Corsair RM 850W
_______________________________________________________________________________ Do what you love and you'll never work a day in your live !
enginn sem hefur eitthvað að segja um þennan turn ? enginn hér með hann eða hefur verið með hann?
Mobo : Gigabyte AORUS Gaming 7 | CPU : i7 8700K | GPU : Gigabyte 1080TI | RAM : 32GB 3200MHz | SSD : SM 960 Pro 512GB m.2 | HDD : 6 TB | PSU : Corsair RM 850W
_______________________________________________________________________________ Do what you love and you'll never work a day in your live !
Þakka þér fyrir. Ég er ekki með 5,25 drif í turninum sem ég er með núna, þannig að það skiptir mig ekki of miklu máli þótt það sé ekki í boði. Skal henda myndum inn þegar ég fæ hann
razer-nzxt-casing-01.png (85.21 KiB) Skoðað 1137 sinnum
Ég pantaði þennan Razer edition. Grænt led undir honum og á aftan fyrir I/O og tinded window
ps. já ég veit.. ég elska Razer !
Mobo : Gigabyte AORUS Gaming 7 | CPU : i7 8700K | GPU : Gigabyte 1080TI | RAM : 32GB 3200MHz | SSD : SM 960 Pro 512GB m.2 | HDD : 6 TB | PSU : Corsair RM 850W
_______________________________________________________________________________ Do what you love and you'll never work a day in your live !
Freysism skrifaði:Þakka þér fyrir. Ég er ekki með 5,25 drif í turninum sem ég er með núna, þannig að það skiptir mig ekki of miklu máli þótt það sé ekki í boði. Skal henda myndum inn þegar ég fæ hann
razer-nzxt-casing-01.pn
Ég pantaði þennan Razer edition. Grænt led undir honum og á aftan fyrir I/O og tinded window
ps. já ég veit.. ég elska Razer !
Nei andskotinn sæll þetta er mikið flottari kassi en þessi rauði. Finnst hann vera nú bara lala miðað við þennan.
Freysism skrifaði:Þakka þér fyrir. Ég er ekki með 5,25 drif í turninum sem ég er með núna, þannig að það skiptir mig ekki of miklu máli þótt það sé ekki í boði. Skal henda myndum inn þegar ég fæ hann
razer-nzxt-casing-01.pn
Ég pantaði þennan Razer edition. Grænt led undir honum og á aftan fyrir I/O og tinded window
ps. já ég veit.. ég elska Razer !
Nei andskotinn sæll þetta er mikið flottari kassi en þessi rauði. Finnst hann vera nú bara lala miðað við þennan.
Verður gaman að fylgjast með þessu
Já finnst þér ekki ég set inn post á Tölvan mín þegar hún er tilbúin.
kunglao skrifaði:Turninn er rosalega flottur en kostar 20.000 á amazon. Ég spyr hversu mikill er kostnaðurinn þegar hann er komin í gegnum tollinn til Íslands ef einhver veit ? http://www.amazon.co.uk/NZXT-H440-W1-To ... 726RT5776R
P.s Mig langar í þennan kassa svartann með rauðu ívafi
Well tölvutækni er að selja hann á 29.900 kr.
Mobo : Gigabyte AORUS Gaming 7 | CPU : i7 8700K | GPU : Gigabyte 1080TI | RAM : 32GB 3200MHz | SSD : SM 960 Pro 512GB m.2 | HDD : 6 TB | PSU : Corsair RM 850W
_______________________________________________________________________________ Do what you love and you'll never work a day in your live !
kunglao skrifaði:Turninn er rosalega flottur en kostar 20.000 á amazon. Ég spyr hversu mikill er kostnaðurinn þegar hann er komin í gegnum tollinn til Íslands ef einhver veit ? http://www.amazon.co.uk/NZXT-H440-W1-To ... 726RT5776R
P.s Mig langar í þennan kassa svartann með rauðu ívafi
M.v. visagengi væri 101,5 pund 20.800kr.-. Með virðisaukaskatti væri það 25.792kr.- og á það vantar sendingarkostnað hingað til Íslands og virðisaukaskatt á hann.
Það er því allavega ekki ódýrara að flytja eitt stykki inn sjálfur