Gagnrýni varðar persónuöryggi
Gagnrýnendur segja þó að með aukinni notkun lífkenna sé óhjákvæmilegt að til verði gagnagrunnar sem geymi slíkar upplýsingar um einstaklinga. Verði gögnum um sjónhimnur einstaklinga stolið, gæti það skapað mikil vandræði. Það er auðvelt að skipta um stolið kreditkort, en það gæti verið erfiðara að skipta um sjónhimnu.
Gagnrýni varðar persónuöryggi
Gagnrýnendur segja þó að með aukinni notkun lífkenna sé óhjákvæmilegt að til verði gagnagrunnar sem geymi slíkar upplýsingar um einstaklinga. Verði gögnum um sjónhimnur einstaklinga stolið, gæti það skapað mikil vandræði. Það er auðvelt að skipta um stolið kreditkort, en það gæti verið erfiðara að skipta um sjónhimnu.
Enn meiri ástæða til að geyma þá ekki hrá auðkennisgögn í gagnagrunnum. Ef þetta eru "lykilorð framtíðarinnar" (sem þetta ætti í raun ekki að vera), þá ætti þetta ekki að vera meðhöndlað á annan hátt en með lykilorð og því ættu ekki að verða til gagnagrunnar með lífkennum fólks.