Augnskannar og líkamsræktarstöðvar

Allt utan efnis

Páll
/dev/null
Póstar: 1426
Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
Staðsetning: Undir töfra regnboganum
Staða: Ótengdur

Re: Augnskannar og líkamsræktarstöðvar

Póstur af Páll »

Kristján skrifaði:Reebok loggar mætingar, get farið inná mínar síður og séð hversu oft ég er búinn að mæta í ræktina síðan ég byrjaði.
Finn það ekki á síðunni hjá þeim, hvar er hægt að sjá það?

Það er ekkert sem heitir "mætingar" í undirvalmynd hjá mér
Skjámynd

hagur
Vaktari
Póstar: 2917
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Augnskannar og líkamsræktarstöðvar

Póstur af hagur »

"Mín síða -> Yfirlit -> Mætingar" eða svona u.þ.b.

Höfundur
Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Augnskannar og líkamsræktarstöðvar

Póstur af Icarus »

http://www.visir.is/thu-ert-lykilord-fr ... 5701109933
Gagnrýni varðar persónuöryggi
Gagnrýnendur segja þó að með aukinni notkun lífkenna sé óhjákvæmilegt að til verði gagnagrunnar sem geymi slíkar upplýsingar um einstaklinga. Verði gögnum um sjónhimnur einstaklinga stolið, gæti það skapað mikil vandræði. Það er auðvelt að skipta um stolið kreditkort, en það gæti verið erfiðara að skipta um sjónhimnu.
Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1706
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Staða: Ótengdur

Re: Augnskannar og líkamsræktarstöðvar

Póstur af Kristján »

Páll skrifaði:
Kristján skrifaði:Reebok loggar mætingar, get farið inná mínar síður og séð hversu oft ég er búinn að mæta í ræktina síðan ég byrjaði.
Finn það ekki á síðunni hjá þeim, hvar er hægt að sjá það?

Það er ekkert sem heitir "mætingar" í undirvalmynd hjá mér
Mín síða - Yfirlit - (hægrameginn) Mætingar.

Reebok notar Iris myndatöku
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Augnskannar og líkamsræktarstöðvar

Póstur af KermitTheFrog »

Icarus skrifaði:http://www.visir.is/thu-ert-lykilord-fr ... 5701109933
Gagnrýni varðar persónuöryggi
Gagnrýnendur segja þó að með aukinni notkun lífkenna sé óhjákvæmilegt að til verði gagnagrunnar sem geymi slíkar upplýsingar um einstaklinga. Verði gögnum um sjónhimnur einstaklinga stolið, gæti það skapað mikil vandræði. Það er auðvelt að skipta um stolið kreditkort, en það gæti verið erfiðara að skipta um sjónhimnu.
Enn meiri ástæða til að geyma þá ekki hrá auðkennisgögn í gagnagrunnum. Ef þetta eru "lykilorð framtíðarinnar" (sem þetta ætti í raun ekki að vera), þá ætti þetta ekki að vera meðhöndlað á annan hátt en með lykilorð og því ættu ekki að verða til gagnagrunnar með lífkennum fólks.
Svara